Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Pepsi Max deildina

Íþróttalífið í heiminum er að vakna úr dvala og beinum útsendingum þar með að fjölga á nýjan leik á Stöð 2 Sport og hliðarrásum, sem einnig eru dagskrársettar með endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Sport
Fréttamynd

Dagskráin í dag: Mjólkurbikarslagur í Mosfellsbæ

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron Snær kom, sá og sigraði í Leirunni

Aron Snær Júlíusson, úr GKG, vann annað mót golf sumarsins, Golfbúðarmótið, sem fór fram í Leirunni um helgina. Mótið er annað stigamót GSÍ þetta golf tímabilið.

Golf
Fréttamynd

Aron Snær fimm höggum á undan Haraldi Franklín

Aron Snær Júlíusson, úr GKG, er með fimm högga forystu á Golfbúðamótinu sem fer fram á Leirunni um helgina. Mótið er hluti af stigamótaröð GSÍ og er þetta mót númer tvö á keppnistímabilinu.

Golf
Fréttamynd

Ólafía á eitt högg fyrir lokahringinn

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er einu höggi á undan Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur er tveimur hringjum af þremur er lokið á Golfbúðarmótinu sem fer fram í Leirunni um helgina.

Golf
Fréttamynd

Gott gengi Ólafíu heldur áfram

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, heldur áfram að spila vel í byrjun íslenska golfsumarsins en hún leiðir með einu höggi eftir fyrsta hringinn á Golfbúðarmótinu sem fer fram á Suðurnesjunum um helgina.

Golf
Fréttamynd

Aron Snær leiðir óvænt í karlaflokki

Aron Snær Júlíusson, úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, er með tveggja högga forystu á Golfbúðarmótinu sem er annað mót keppnistímabilsins á stigamótaröð GSÍ.

Golf
Fréttamynd

Dagskráin í dag: Mayweather gegn Pacquiao og bestir í boltanum

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Sport
Fréttamynd

Axel hafði betur á lokaholunni

Axel Bóasson bar sigur úr býtum á B59 Hotel mótinu í golfi sem fram fór á Akranesi um helgina. Mótið er hluti af golfmótaröð GSÍ og var um fyrsta mót ársins að ræða.

Golf