Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópudeildinni, NFL, golf og Rauðvín og Klakar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2020 06:00 Albert Guðmunds hefur verið sjóðheitur undanfarnar vikur. Lið hans AZ Alkmaar tekur á móti toppliði Spánar í dag. ANP Sport/Getty Images Evrópudeildin í knattspyrnu er á sínum stað í dag en alls sínum við fjóra leiki beint. Einnig eru þrír leikir úr NFL-deildinni á dagskrá sem og tvö golfmót. Evrópudeildin í knattspyrnu er á sínum stað í dag en alls sínum við fjóra leiki beint. Einnig eru þrír leikir úr NFL-deildinni á dagskrá sem og tvö golfmót. Stöð 2 Sport Hörður Björgvin Magnússon, Arnór Sigurðsson og samherjar þeirra í CSKA Moskvu mæta Feyenoord klukkan 17.45. Að þeim leik loknum færum við okkur til Hollands þar sem topplið Spánar, Real Sociedad, sækir Albert Guðmundsson og félaga í AZ Alkmaar heim. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 hefst útsending fyrir leik Molde og Arsenal. Enska félaginu hefur gengið vel í keppninni til þessa og möguleiki á að Rúnar Alex spili með liðinu í kvöld. Annað Lundúnalið er svo í eldlínunni að loknum leiknum í Noregi. Tottenham Hotspur mætir þá Ludogorets á heimavelli sínum í Lundúnum. Klukkan 01.15 er svo leikur Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens á dagskrá en heimamenn hafa ekki tapað leik til þessa í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Tveir leikir NFL-deildarinnar eru á dagskrá. Klukkan 17.25 mætast Detroit Lions og Houston Texans. Klukkan 21.25 er svo komið að Dallas Cowboys og Washington Football Team. Golfstöðin Við hefjum leik klukkan 10.00 er við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni. Að þessu sinni er það Alfred Dunhill Championship-mótið. Dagskrá dagsins í dag. Framundan í beinni. Fótbolti Evrópudeild UEFA Golf NFL Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Evrópudeildin í knattspyrnu er á sínum stað í dag en alls sínum við fjóra leiki beint. Einnig eru þrír leikir úr NFL-deildinni á dagskrá sem og tvö golfmót. Stöð 2 Sport Hörður Björgvin Magnússon, Arnór Sigurðsson og samherjar þeirra í CSKA Moskvu mæta Feyenoord klukkan 17.45. Að þeim leik loknum færum við okkur til Hollands þar sem topplið Spánar, Real Sociedad, sækir Albert Guðmundsson og félaga í AZ Alkmaar heim. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 hefst útsending fyrir leik Molde og Arsenal. Enska félaginu hefur gengið vel í keppninni til þessa og möguleiki á að Rúnar Alex spili með liðinu í kvöld. Annað Lundúnalið er svo í eldlínunni að loknum leiknum í Noregi. Tottenham Hotspur mætir þá Ludogorets á heimavelli sínum í Lundúnum. Klukkan 01.15 er svo leikur Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens á dagskrá en heimamenn hafa ekki tapað leik til þessa í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Tveir leikir NFL-deildarinnar eru á dagskrá. Klukkan 17.25 mætast Detroit Lions og Houston Texans. Klukkan 21.25 er svo komið að Dallas Cowboys og Washington Football Team. Golfstöðin Við hefjum leik klukkan 10.00 er við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni. Að þessu sinni er það Alfred Dunhill Championship-mótið. Dagskrá dagsins í dag. Framundan í beinni.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Golf NFL Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira