Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópudeildinni, NFL, golf og Rauðvín og Klakar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2020 06:00 Albert Guðmunds hefur verið sjóðheitur undanfarnar vikur. Lið hans AZ Alkmaar tekur á móti toppliði Spánar í dag. ANP Sport/Getty Images Evrópudeildin í knattspyrnu er á sínum stað í dag en alls sínum við fjóra leiki beint. Einnig eru þrír leikir úr NFL-deildinni á dagskrá sem og tvö golfmót. Evrópudeildin í knattspyrnu er á sínum stað í dag en alls sínum við fjóra leiki beint. Einnig eru þrír leikir úr NFL-deildinni á dagskrá sem og tvö golfmót. Stöð 2 Sport Hörður Björgvin Magnússon, Arnór Sigurðsson og samherjar þeirra í CSKA Moskvu mæta Feyenoord klukkan 17.45. Að þeim leik loknum færum við okkur til Hollands þar sem topplið Spánar, Real Sociedad, sækir Albert Guðmundsson og félaga í AZ Alkmaar heim. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 hefst útsending fyrir leik Molde og Arsenal. Enska félaginu hefur gengið vel í keppninni til þessa og möguleiki á að Rúnar Alex spili með liðinu í kvöld. Annað Lundúnalið er svo í eldlínunni að loknum leiknum í Noregi. Tottenham Hotspur mætir þá Ludogorets á heimavelli sínum í Lundúnum. Klukkan 01.15 er svo leikur Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens á dagskrá en heimamenn hafa ekki tapað leik til þessa í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Tveir leikir NFL-deildarinnar eru á dagskrá. Klukkan 17.25 mætast Detroit Lions og Houston Texans. Klukkan 21.25 er svo komið að Dallas Cowboys og Washington Football Team. Golfstöðin Við hefjum leik klukkan 10.00 er við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni. Að þessu sinni er það Alfred Dunhill Championship-mótið. Dagskrá dagsins í dag. Framundan í beinni. Fótbolti Evrópudeild UEFA Golf NFL Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Evrópudeildin í knattspyrnu er á sínum stað í dag en alls sínum við fjóra leiki beint. Einnig eru þrír leikir úr NFL-deildinni á dagskrá sem og tvö golfmót. Stöð 2 Sport Hörður Björgvin Magnússon, Arnór Sigurðsson og samherjar þeirra í CSKA Moskvu mæta Feyenoord klukkan 17.45. Að þeim leik loknum færum við okkur til Hollands þar sem topplið Spánar, Real Sociedad, sækir Albert Guðmundsson og félaga í AZ Alkmaar heim. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 hefst útsending fyrir leik Molde og Arsenal. Enska félaginu hefur gengið vel í keppninni til þessa og möguleiki á að Rúnar Alex spili með liðinu í kvöld. Annað Lundúnalið er svo í eldlínunni að loknum leiknum í Noregi. Tottenham Hotspur mætir þá Ludogorets á heimavelli sínum í Lundúnum. Klukkan 01.15 er svo leikur Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens á dagskrá en heimamenn hafa ekki tapað leik til þessa í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Tveir leikir NFL-deildarinnar eru á dagskrá. Klukkan 17.25 mætast Detroit Lions og Houston Texans. Klukkan 21.25 er svo komið að Dallas Cowboys og Washington Football Team. Golfstöðin Við hefjum leik klukkan 10.00 er við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni. Að þessu sinni er það Alfred Dunhill Championship-mótið. Dagskrá dagsins í dag. Framundan í beinni.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Golf NFL Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira