Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Ólafía og Axel Ís­lands­meistarar í holu­keppni

Axel Bóasson og Ólafía Þórunn Kristinsdóttur urðu í dag Íslandsmeistarar í holukeppni í golfi. Axel vann mótið í annað sinn þegar hann hafði betur gegn Hákoni Erni Magnússyni í spennandi úrslitaleik á Jaðarsvelli á Akureyri, en Ólafía hefur nú unnið mótið í þrígang.

Golf