Dagskráin í dag: Mjólkurbikar kvenna, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna halda áfram, Barcelona keppir í spænsku úrvalsdeildinni og Juventus í þeirri ítölsku, sænska úrvalsdeildin í fótbolta og PGA-mótaröðin verða á dagskrá. Sport 11. júlí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Breiðablik og Fylkir mæta aftur eftir sóttkví, Meistaradeildardráttur, Real Madrid og PGA Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, dregið verður í Meistara- og Evrópudeildinni, tveir leikir í spænska boltanum, toppslagur í ensku b-deildinni, PGA mótaröðin og Mjólkurbikar kvenna. Sport 10. júlí 2020 06:00
Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina í næstu viku Tiger Woods freistar þess að vinna Memorial mótið í sjötta sinn í næstu viku. Það verður fyrsta mót hans á PGA-mótaröðinni í fimm mánuði. Golf 9. júlí 2020 22:00
Dagskráin í dag: Fylkir og KA mætast í Árbæ, Leeds mætir Stoke, ítalski boltinn og Pepsi Max stúkan Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Bein útsending frá leik Fylkis og KA í Pepsi Max deildinni, Leeds United mætir Stoke, Inter verður í eldlínunni á Ítalíu og loks Pepsi Max Stúkan kl. 20:00. Sport 9. júlí 2020 06:00
Ryder bikarnum frestað um ár Ryder bikarinn fer ekki fram á þessu ári eins og áætlað var. Keppnin hefur verið færð fram á næsta ár. Golf 8. júlí 2020 15:23
Bætti á sig 20 kg á níu mánuðum og hefur aldrei slegið lengra Bryson DeChambeau vakti athygli fyrir gríðarlöng upphafshögg á Rocket Mortgage Classic mótinu. Hann hefur farið nokkuð óhefðbundna leið til að bæta árangur sinn. Golf 6. júlí 2020 15:30
Bryson DeChambeau sigraði Rocket Mortgage Classic Bryson DeChambeau bar sigur úr býtum á Rocket Mortgage Classic mótinu í golfi. Lokahringur mótsins fór fram í dag en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi. Golf 5. júlí 2020 23:00
Dagskráin í dag: Breiðablik fer norður, Pepsi Max stúkan og risarnir á Spáni Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 Sports í dag en alls eru sjö beinar útsendingar í dag. Sport 5. júlí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Tekst Gróttu að skora sitt fyrsta mark gegn HK? KR fær Víkinga í heimsókn, Tórínóslagurinn og Pepsi Max tilþrifin Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tveir leikir úr Pepsi Max deild karla verða í beinni, Tórínóslagurinn á Ítalíu, PGA mótaröðin í golfi og enska 1. deildin ásamt fleira góðgæti. Sport 4. júlí 2020 06:00
Hörð barátta á toppnum eftir annan hringinn á Rocket Mortgage Classic mótinu Það eru margir kylfingar búnir að vera að leika gott golf á Rocket Mortgage Classic mótinu á PGA mótaröðinni í golfi. Golf 3. júlí 2020 23:00
Dagskráin í dag: Valsarar fá Skagamenn í heimsókn, Jón Daði í eldlínunni og PGA-mótaröðin Valur fær ÍA í heimsókn í Pepsi Max deild karla í kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá kl. 19:45. Í ensku Championship-deildinni, næstefstu deild Englands, mætast Charlton og Millwall. Jón Daði Böðvarsson leikur með Millwall og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:10. Íslenski boltinn 3. júlí 2020 06:00
Þrír efstir eftir fyrsta hringinn á Rocket Mortgage Þrír kylfingar deila toppsætinu á Rocket Mortgage mótinu í golfi eftir fyrsta hring. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Golf 2. júlí 2020 23:10
Dagskráin í dag: Pepsi Max mörkin, Atalanta mætir Napoli, Real Madrid getur styrkt stöðu sína og PGA mótaröðin heldur áfram Það er úr nægu að velja á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Pepsi Max mörkin, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA-mótaröðin í Golfi er meðal þess sem verður á boðstólnum. Fótbolti 2. júlí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Pepsi Max Stúkan, Steve Dagskrá, Ronaldo og Messi Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Pepsi Max Stúkan, Steve Dagskrá ásamt leikjum Juventus og Barcelona. Sport 30. júní 2020 06:00
Dustin Johnson stóð uppi sem sigurvegari í Connecticut Dustin Johnson kom, sá og sigraði á lokahring Travelers Championship sem fram fór í Connecticut um helgina. Golf 28. júní 2020 23:05
Dagskráin í dag: Martin getur orðið þýskur meistari, Pepsi Max og stórleikur í enska bikarnum Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en íslenski boltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir í heiminum. Það er ekki bara fótbolti á dagskránni í dag heldur einnig körfubolti og golf. Sport 28. júní 2020 06:00
Mickelson efstur eftir tvo daga á Travelers | Rory meðal efstu manna Phil Mickelson, einn besti golfari heims og fimmfaldur sigurvegari á risamótum, er efstur eftir tvo hringi á Travelers-mótinu. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Golf 26. júní 2020 23:00
Dagskráin í dag: Martin í úrslitum í Þýskalandi, Mjólkurbikarmörkin og bestu kylfingar heims Martin Hermannsson leikur fyrri úrslitaleikinn um þýska meistaratitilinn í körfubolta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni útsendingu og farið yfir öll mörkin í 32-liða úrslitunum. Sport 26. júní 2020 06:00
Fimm kylfingar hættir við þátttöku um helgina Fimm kylfingar hafa ákveðið að draga sig úr keppni á Travelers-mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi sem fer fram um helgina. Golf 25. júní 2020 15:30
Dagskráin í dag: Mjókurbikarinn, Pepsi Max Mörkin, Norðurálsmótið og spænski boltinn Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Sport 25. júní 2020 09:00
Fyrsta risamót ársins verður haldið í ágúst Fyrsta risamót ársins í golfi verður haldið í ágúst, þegar PGA-mótið verður haldið án áhorfenda á Harding Park í San Francisco. Golf 24. júní 2020 11:01
Dagskráin í dag: Mjólkurbikar karla, spútnik lið ítölsku úrvalsdeildarinnar og Real Madrid Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Sport 24. júní 2020 06:00
Dagskráin í dag: Mjólkurbikars tvíhöfði, Pepsi Max-kvenna og Spánarspark Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en íslenski fótboltinn er byrjaður að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Sport 23. júní 2020 06:00
Simpson kom öllum á óvart og landaði sigri á nýju mótsmeti Webb Simpson vann RBC Heritage-mótið í golfi í nótt en alls var hann á 22 höggum undir pari. Golf 22. júní 2020 08:30
Ólafía og Axel Íslandsmeistarar í holukeppni Axel Bóasson og Ólafía Þórunn Kristinsdóttur urðu í dag Íslandsmeistarar í holukeppni í golfi. Axel vann mótið í annað sinn þegar hann hafði betur gegn Hákoni Erni Magnússyni í spennandi úrslitaleik á Jaðarsvelli á Akureyri, en Ólafía hefur nú unnið mótið í þrígang. Golf 21. júní 2020 16:19
Ólafía á miklu flugi í úrslit og mætir Evu - Hákon sló Guðmund út og mætir Axel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Eva Karen Björnsdóttir, báðar úr GR, leika til úrslita um Íslandsmeistaratitil kvenna í holukeppni í golfi. Hákon Örn Magnússon og Axel Bóasson mætast í úrslitum karla. Golf 21. júní 2020 12:00
Dagskráin í dag: Breiðablik fer í Lautarferð, Stjarnan heimsækir Fjölnismenn og Inter og Atalanta mæta aftur til leiks Það eru leikir í Pepsi Max deild karla, spænska og ítalska boltanum á dagskránni á sportrásum Stöðvar 2 í dag auk þess sem keppni heldur áfram á PGA-mótaröðinni í golfi. Sport 21. júní 2020 06:00
Æsispennandi lokahringur framundan á RBC Heritage | Fjórir efstir Það er spennandi lokahringur framundan á RBC Heritage mótinu á morgun þar sem fjórir kylfingar eru jafnir í efsta sæti á 15 höggum undir pari eftir daginn í dag. Golf 20. júní 2020 22:30
Íslandsmót í holukeppni: Ólafía og Guðrún Brá mætast í undanúrslitum Það verður GR-slagur í undanúrslitum þegar Hákon Örn Magnússon og Guðmundur Ágúst Kristjánsson mætast og þá mætast Ólafía Þórunn og Guðrún Brá í undanúrslitum kvenna. Golf 20. júní 2020 19:00
Stóri bróðir stöðvaði Kristófer og sendi Harald áfram - Ragnhildur og Jóhanna í átta manna úrslit eftir bráðabana Það var gríðarleg spenna í lokaumferð riðlakeppninar á Íslandsmótinu í holukeppni í golfi á Akureyri í dag. Nú er orðið ljóst hvaða kylfingar leika í átta manna úrslitum karla og kvenna. Golf 20. júní 2020 14:11