Verður Mickelson sá elsti til að vinna risamót? Kylfingurinn Phil Mickelson er í forystu á PGA-meistaramótinu í golfi þegar einum hring er ólokið. Þriðji hringurinn var leikinn í gærkvöld og í nótt á Kiawah-eyju í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Golf 23. maí 2021 11:31
Mickelson og Oosthuizen leiða eftir annan hring Öðrum hring PGA-meistaramótsins í golfi á Kiawah-eyju í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum lauk í nótt. Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen lék manna best í gær og leiðir mótið ásamt Phil Mickelson. Golf 22. maí 2021 10:31
Kanadamaðurinn Conners á toppnum eftir fyrsta hring Corey Conners er sem stendur efstur á PGA-meistaramótinu í golfi en fyrsta hring lauk rétt í þessu. Hinn 29 ára gamli Conners lék hringinn á fimm höggum undir pari og er tveimur höggum á undan næstu mönnum. Golf 20. maí 2021 23:45
Bretarnir gætu notið sín í vindinum á einum erfiðasta velli heims Þorsteinn Hallgrímsson, golfsérfræðingur, kveðst afar spenntur fyrir PGA meistaramótinu sem hefst í dag. Leikið er á Kiawah Island vellinum í Suður-Karólínu sem er ógnarlangur og mjög erfiður. Golf 20. maí 2021 15:31
Golfkastarar hafa mesta trú á Johnson og Schauffele á PGA Sigmundur Einar Másson og Þórður Rafn Gissurarson, stjórnendur Golfkastsins, telja Dustin Johnson og Xander Schauffele líklegasta til afreka á PGA meistaramótinu sem hefst í dag. Golf 20. maí 2021 14:31
Vill fá Tiger Woods með sér Steve Stricker, fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna, hefur verið í sambandi við Tiger Woods um að vera varafyrirliði liðsins í haust. Golf 20. maí 2021 10:30
Til greina kemur að setja kvóta á rástímana Ásókn í að komast að á golfvelli á höfuðborgarsvæðinu hefur aldrei verið meiri og bitist er um rástímana. Sekúndum eftir að opnað hefur verið fyrir skráningu eru allir tímar bókaðir; ýmsum til mikillar mæðu. Innlent 15. maí 2021 08:01
Meistaramótið í Betri bolta haldið í annað sinn Mótaröðin Meistaramótið í Betri bolta er að hefjast. Allir geta tekið þátt og keppa sigurvegararnir sem fulltrúar Íslands á mótinu á Algarve í Portúgal. Samstarf 14. maí 2021 11:36
Rory McIlroy endaði átján mánaða þurrkatíð í gærkvöldi Eins og hálfs árs bið norður írska kylfingsins Rory McIlroy er á enda eftir að hann vann Wells Fargo Championship golfmótið í gærkvöldi. Golf 10. maí 2021 10:31
Tiger kominn á fætur með traustan vin sér við hlið Kylfingurinn Tiger Woods var aftur mættur á golfvöllinn í gær eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi í febrúar. Woods var þó ekki að slá, enda á hækjum eftir að hafa fótbrotnað illa í slysinu. Golf 24. apríl 2021 10:30
Sigurður Pétursson er látinn Sigurður Pétursson, þrefaldur Íslandsmeistari í golfi, golfkennari og fararstjóri, er látinn sextugur að aldri. Sigurður lést í gærmorgun að því er segir í tilkynningu frá fjölskyldu hans á Facebook. Innlent 20. apríl 2021 11:28
Golffár á Fróni og nú þegar slegist um rástímana Áhugi á golfinu hefur ekki verið eins mikill í annan tíma á Íslandi. Þó tímabilið sé ekki hafið og nú sé svokallað vetrargolf stundað, sem áður var bara meðal þeirra hörðustu, eru allir rástímar sem í boði eru upp bókaðir og biðlistar í að komast í klúbbana. Innlent 17. apríl 2021 08:00
Matsuyama fékk kveðju frá Tiger: „Þessi sögulegi sigur mun hafa áhrif á allan golfheiminn“ Hideki Matsuyama fékk fjölmargar kveðjur eftir sigurinn á Masters-mótinu í gær, meðal annars frá Tiger Woods og forsætisráðherra Japans. Golf 12. apríl 2021 15:30
Eilíf ferðalög tóku sinn toll og á endanum tók hún heilsuna fram yfir íþróttina Valdís Þóra Jónsdóttir, fyrrverandi atvinnukylfingur, segir að krónísk bakmeiðsli séu ástæða þess að hún hafi lagt kylfurnar á hilluna. Hún ákvað að taka andlega og líkamlega heilsu fram yfir golf, íþróttina sem var hennar atvinna. Golf 12. apríl 2021 14:30
Telur að sigurinn á Masters gæti aukið vinsældir íþróttarinnar í heimalandinu Hideki Matsuyama varð í gær fyrsti karlkylfingurinn frá Japan til að vinna risamót í golfi er hann vann hið goðsagnakennda Masters-mót. Hann er einnig fyrsti kylfingurinn frá Asíu sem klæðist græna jakkanum. Golf 12. apríl 2021 08:31
Hideki Matsuyama skrifaði nýjan kafla í sögu Masters Japaninn Hideki Matsuyama varð í kvöld fyrsti Asíumaðurinn til að sigra hið goðsagnakennda Masters mót í golfi. Golf 11. apríl 2021 23:04
Ljúfir tónar Kaleo undir opnunaratriði Masters-mótsins Lagið I Want More úr smiðju íslensku hljómsveitarinnar Kaleo heyrðist undir atriði sem spilað var í sjónvarpstækjum víða um heim á fimmtudag, rétt áður en Masters-mótið, eitt stærsta golfmót heims, var sett. Lífið 11. apríl 2021 17:10
Rose fataðist flugið og myndarleg forysta Hideki fyrir lokadaginn Hideki Matsuyama er með forystuna á Masters mótinu í golfi fyrir fjórða og síðasta hringinn sem fer fram á morgun. Golf 10. apríl 2021 23:00
„Var farið að setjast á sálina“ Valdís Þóra Jónsdóttir segir að endalaus meiðsli hafa sest á sálina. Það hafi svo endað með að vegna þrálátra og slæmra meiðsla hafði hún ákveðið að hætta sem atvinnukylfingur. Golf 10. apríl 2021 19:01
Rose áfram á toppnum Öðrum hring Masters-mótsins í golfi er nú lokið. Englendingurinn Justin Rose heldur toppsæti mótsins en hann lék hring dagsins á pari og er því sem fyrr sjö höggum undir pari. Golf 9. apríl 2021 23:00
Sjáðu Fleetwood skrá sig í Masters-sögubækurnar með því að fara holu í höggi Enski kylfingurinn Tommy Fleetwood komst í fámennan hóp þegar hann fór holu í höggi á Masters-mótinu í gær. Golf 9. apríl 2021 11:30
Tiger vissi ekki í hvaða ríki hann var eftir bílslysið Tiger Woods vissi ekki í hvaða ríki hann var eftir bílslysið sem hann lenti í febrúar. Þá fannst tómt lyfjaglas í bílnum hans. Golf 9. apríl 2021 10:30
Rose leiðir eftir hreint út sagt magnaðan fyrsta hring Justin Rose leiðir á Masters-mótinu í golfi þegar nær allir kylfingar hafa klárað fyrsta hring. Rose átti mögulega sinn besta hring á ferlinum en hann er sem stendur sjö höggum undir pari. Golf 8. apríl 2021 23:05
Meistarinn lék á 74 höggum Dustin Johnson, ríkjandi meistari á Masters-mótinu, í golfi, fór fyrsta hring mótsins á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari vallarins. Golf 8. apríl 2021 20:30
Golfkastararnir hafa mikla trú á Justin Thomas á Masters Strákarnir í Golfkastinu telja Justin Thomas líklegan til afreka á Masters-mótinu sem hefst í dag. Golf 8. apríl 2021 15:31
Dustin Johnson talinn líklegastur til að klæðast græna jakkanum annað árið í röð Masters mótið í golfi hefst í kvöld og þrátt fyrir að aðeins fimm mánuðir séu síðan Dustin Johnson sigraði mótið í fyrra er mikil eftivænting fyrir mótinu í ár. Þetta er í 85. sinn sem mótið er haldið á Augusta National vellinum og Johnson er talinn líklegur til að verja titilinn. Golf 8. apríl 2021 13:30
Valdís Þóra: „Ég er stolt af því sem ég hef náð“ Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir tilkynnti í gær að hún væri hætt atvinnumennsku í golfi. Valdís segir í tilkynningu sinni að stanslaus sársauki seinustu þrjú ár sé ástæða ákvörðunarinnar. Hún segir það ákveðin létti að vera búin að taka þessa ákvörðun. Golf 8. apríl 2021 11:00
Tiger þakkaði þeim sem mættu fyrst á slysstað Tiger Woods sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að lögreglan í Los Angeles-sýslu greindi frá því að hraðakstur væri meginorsök bílslyssins sem hann slasaðist alvarlega í, 23. febrúar síðastliðinn. Golf 8. apríl 2021 08:00
Woods var á tvöföldum hámarkshraða þegar hann ók út af Tiger Woods, fyrrverandi besti kylfingur heims, ók á tæplega tvöföldum leyfilegum hámarkshraða þegar hann fór út af veginum og valt í Kaliforníu í febrúar. Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu segir þó ekkert benda til þess að Woods hafi verið undir áhrifum áfengis eða lyfja þegar slysið varð. Golf 7. apríl 2021 19:31
Segir að svekkelsið sé farið að segja til sín hjá Tiger sem missir af Masters Masters-mótið í golfi hefst á morgun, fimmtudag. Mótsins er beðið með mikilli eftirvæntingu en eitt stærsta nafn golfheimsins, Tiger Woods, verður ekki með vegna meiðsla sem hann hlaut í bílslysi fyrr á árinu. Golf 7. apríl 2021 15:00