Stefnir í áhorfendamet á Opna breska Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2022 16:01 Tiger Woods mætir til leiks á Opna breska meistaramótinu og Jack Nicklaus. The Open Alls munu 290 þúsund manns mæta og fylgjast með Opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á hinum fornfræga St. Andrews-velli á fimmtudaginn kemur, 14. júlí. Opna breska meistaramótið er að fram í 150. skipti og er mikil spenna fyrir leikina. Á Vísi og Stöð 2 Vísi má sjá þættina Live at the Range þar sem sjá má kylfinga hita upp fyrir mótið ásamt því að allt milli himins og jarðar er tengist golf er til umræðu. Making time for the fans #The150thOpen pic.twitter.com/CE4jRghRMp— The Open (@TheOpen) July 12, 2022 Það er ljóst að áhorfendamet mun falla í ár en hartnær þrjú hundruð þúsund manns hafa nú þegar keypt sér miða. Ljóst er að fólk er þyrst í golf eftir kórónufaraldurinn en alls bárust nær ein og hálf milljón umsókna um miða á mótið. Alls fengu 290 þúsund manns miða en 52 þúsund munu mæta á hvern keppnisdag og um 80 þúsund manns á æfingadagana fyrir mót. Núverandi met var sett um aldamótin þegar 239 þúsund manns mætu til að fylgjast með mótinu. Þá fór það svo að Tiger Woods kom, sá og sigraði en hann er einnig með í ár. Það verður þó tað teljast ólíklegt að hann endurtaki leikinn frá árinu 2000. Stöð 2 Golf sýnir beint frá öllum dögum Opna breska meistaramótsins. Útsending hefst klukkan 05.30 á fimmtudag, 14. júlí. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Opna breska Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Opna breska meistaramótið er að fram í 150. skipti og er mikil spenna fyrir leikina. Á Vísi og Stöð 2 Vísi má sjá þættina Live at the Range þar sem sjá má kylfinga hita upp fyrir mótið ásamt því að allt milli himins og jarðar er tengist golf er til umræðu. Making time for the fans #The150thOpen pic.twitter.com/CE4jRghRMp— The Open (@TheOpen) July 12, 2022 Það er ljóst að áhorfendamet mun falla í ár en hartnær þrjú hundruð þúsund manns hafa nú þegar keypt sér miða. Ljóst er að fólk er þyrst í golf eftir kórónufaraldurinn en alls bárust nær ein og hálf milljón umsókna um miða á mótið. Alls fengu 290 þúsund manns miða en 52 þúsund munu mæta á hvern keppnisdag og um 80 þúsund manns á æfingadagana fyrir mót. Núverandi met var sett um aldamótin þegar 239 þúsund manns mætu til að fylgjast með mótinu. Þá fór það svo að Tiger Woods kom, sá og sigraði en hann er einnig með í ár. Það verður þó tað teljast ólíklegt að hann endurtaki leikinn frá árinu 2000. Stöð 2 Golf sýnir beint frá öllum dögum Opna breska meistaramótsins. Útsending hefst klukkan 05.30 á fimmtudag, 14. júlí. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Opna breska Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira