Luke Donald verður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. ágúst 2022 20:00 Luke Donald mun gegna stöðu fyrirliða Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum. Mike Ehrmann/Getty Images Enski kylfingurinn Luke Donald hefur verið útnefndur fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum í golfi eftir að Svíinn Henrik Stenson missti stöðuna í kjölfar þess að hafa gengið til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina. Svíinn missti stöðu sína sem fyrirliði eftir að hafa skrifað undir 40 milljón punda samning við LIV-mótaröðina, aðeins 127 dögum eftir að hann var útnefndur fyrirliði. Donald, fyrrum efsti maður heimslistans í golfi, mun því freista þess að leiða evrópska liðið til sigurs á ný í Ryder-bikarnum í Róm á næsta ári. Hann hefur sjálfur tekið þátt í mótinu fjórum sinnum og alltaf hefur evrópska liðið unnið með hann innanborðs. So excited and truly honoured to be named European Ryder Cup Captain, I’m really looking forward to the next 14 months & getting my team ready for Rome. pic.twitter.com/KnqaLxpfL1— Luke Donald (@LukeDonald) August 1, 2022 Donald var meðal þeirra sem nefndur var til sögunnar til að taka við fyrirliðastöðunni áður en Stenson var síðan útnefndur fyrirliði. Hann verður fyrsti enski fyrirliði evrópska liðsins síðan Sir Nick Faldo gengdi stöðunni árið 2008, en þá mátti evrópska liðið þola tap. Ryder-bikarinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Svíinn missti stöðu sína sem fyrirliði eftir að hafa skrifað undir 40 milljón punda samning við LIV-mótaröðina, aðeins 127 dögum eftir að hann var útnefndur fyrirliði. Donald, fyrrum efsti maður heimslistans í golfi, mun því freista þess að leiða evrópska liðið til sigurs á ný í Ryder-bikarnum í Róm á næsta ári. Hann hefur sjálfur tekið þátt í mótinu fjórum sinnum og alltaf hefur evrópska liðið unnið með hann innanborðs. So excited and truly honoured to be named European Ryder Cup Captain, I’m really looking forward to the next 14 months & getting my team ready for Rome. pic.twitter.com/KnqaLxpfL1— Luke Donald (@LukeDonald) August 1, 2022 Donald var meðal þeirra sem nefndur var til sögunnar til að taka við fyrirliðastöðunni áður en Stenson var síðan útnefndur fyrirliði. Hann verður fyrsti enski fyrirliði evrópska liðsins síðan Sir Nick Faldo gengdi stöðunni árið 2008, en þá mátti evrópska liðið þola tap.
Ryder-bikarinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti