Smith fagnaði sigri eftir frábæran lokahring Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. júlí 2022 22:35 Cameron Smith. vísir/Getty Ástralski kylfingurinn Cameron Smith bar sigur úr býtum á Opna breska mótinu í golfi sem fram fór á hinum goðsagnakennda St.Andrews í Skotlandi um helgina. Þetta er fyrsti sigur þessa 28 ára gamla kylfings á risamóti en hann lék lokahringinn í dag með miklum glæsibrag. Þar með tókst honum að skáka Cameron Young og Rory McIlroy sem komu í næstu tveimur sætum en McIlroy og hinn norski Viktor Hovland voru í forystu þegar lokahringurinn hófst. Smith lék á átta höggum undir pari í dag og lauk því mótinu á samtals 20 höggum undir pari. 5 Birdies in a row0 Bogeys1 Claret JugCameron Smith fended off Rory McIlroy and Cameron Young to become this year's Champion Golfer of the Year https://t.co/hxMibP221K pic.twitter.com/UfmemkvRrw— The Open (@TheOpen) July 17, 2022 Golf Opna breska Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þetta er fyrsti sigur þessa 28 ára gamla kylfings á risamóti en hann lék lokahringinn í dag með miklum glæsibrag. Þar með tókst honum að skáka Cameron Young og Rory McIlroy sem komu í næstu tveimur sætum en McIlroy og hinn norski Viktor Hovland voru í forystu þegar lokahringurinn hófst. Smith lék á átta höggum undir pari í dag og lauk því mótinu á samtals 20 höggum undir pari. 5 Birdies in a row0 Bogeys1 Claret JugCameron Smith fended off Rory McIlroy and Cameron Young to become this year's Champion Golfer of the Year https://t.co/hxMibP221K pic.twitter.com/UfmemkvRrw— The Open (@TheOpen) July 17, 2022
Golf Opna breska Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira