

Glamour

Heppnasta dúkka heims
Tískudúkkan Pascal á frægustu vini heimi

Fleiri vilja verða bloggarar en læknar
Ný könnun í Bretlandi sýnir að bloggari er draumastarfið fyrir fólk á aldrinum 18-25.

Demna Gvasalia nýr listrænn stjórnandi Balenciaga
Hann tekur við keflinu af Alexander Wang

Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt
Ein farsælasta fyrirsæta landsins, Edda Pétursdóttir er á forsíðu nýjasta Glamour

Rasta-flétturnar mættar aftur
Litlu flétturnar eru mættar á tískupallana.

Taktu flugið með Chanel
Karl Lagerfeld bjó til flugvöll fyrir sumarlínuna 2016

Kórónur, leður og spaghettíhlýrar
Saint Laurent færir okkur rokkaða prinsessu útlitið fyrir næsta sumar

Dans og gleði í 95 ára afmæli Vogue
Afmæli elsta tískutímarits heims var haldið með pomp og prakt um helgina.

Blómahellir Dior í París stal senunni
Hellirinn verður til á 30 sekúndum.

Frumsýndi nýju línu sína með tónlistarmyndbandi
Tom Ford fékk Lady Gaga til liðs við á tískuvikunni í París.

Hausttískan frumsýnd með pompi og pragt
Lindex blés til veislu ásamt Glamour í tilefni af nýrri fatalínu.

Skrautlegir skór og síðar yfirhafnir í París
Það besta frá götutískunni á fyrstu dögunum í París.

Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens
Rick Owens fer ekki hefðbundar leiðir á tískupöllunum.

Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex?
Sænska verslanakeðjan leitar í raðir viðskiptavina á Íslandi til að finna fyrirsætur.

Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden
Íslenska fyrirsætan að gera það gott.

Pat McGrath dreifði gulli yfir París
Einn frægasti förðunarfræðingur í heimi tók yfir tískuvikuna í gær.

„Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“
Gigi Hadid lætur gagnrýnendur heyra það á Instagram.

Magabolir eru í tísku
Glamour tók saman nokkrar leiðir til að klæðast þessu tískutrendi sem nú er í umræðunni.

Fyrsta þrívíddartískudúkkan lítur dagsins ljós
Dúkkan er eftirmynd fyrirsætunnar Lindsay Vixson.

Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar
Stórir eyrnalokkar voru áberandi á pöllunum tískuvikunni í Milano.

„Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“
Tyrfingur Tyrfingsson skrifar um fiðrildið.

Bob afhendir UNICEF ullarteppi
Fatamerkið Bob Reykjavík afhendu fyrstu 250 ullarteppin í vikunni.

Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone
Íslenska fyrirsætan Sigrún Eva í nýrri haustauglýsingaherferð fatamerkisins.

Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu
Eitt frægasta dagatal í heimi fær til liðs við sig flottar konur í ár.

Óförðuð með ellefu vörum
Fyrirsæturnar hjá Gucci litu út fyrir að vera ófarðaðar en ekki er allt sem sýnist.


Jakkaföt og bindi hjá Gucci
Ítalska tískuhúsið tók okkur aftur til fortíðar með sumarlínu sinni.

Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar
Breska leikkonan er mikill aðdáandi fatamerkisins Galvan London.

Bakpokar og blóðrauðar varir hjá Burberry
Christopher Bailey, yfirhönnuður Burberry, klikkaði ekki frekar en áður.

„Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“
Ofurfyrirsætan Cindy Crawford gefur út ævisögu í tilefni af fimmtugsafmæli sínu á næsta ári.