Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Franca Sozzani látin Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Donna Karan hættir Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Franca Sozzani látin Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Donna Karan hættir Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour