Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Sér eftir nektarmyndunum Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Will & Grace snýr aftur á sjónvarpsskjáinn Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour ASOS gagnrýnt fyrir að taka fram að fyrirsæta sé í yfirstærð Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Sér eftir nektarmyndunum Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Will & Grace snýr aftur á sjónvarpsskjáinn Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour ASOS gagnrýnt fyrir að taka fram að fyrirsæta sé í yfirstærð Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour