Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Litadýrð og munstur hjá Gucci Glamour Hugsar um dauðann á hverjum degi Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Litadýrð og munstur hjá Gucci Glamour Hugsar um dauðann á hverjum degi Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour