Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Passa sig Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Passa sig Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour