Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour