Jakkaföt og bindi hjá Gucci Ritstjórn skrifar 24. september 2015 10:30 Glamour/Getty Eftirvæntingin leyndi sér ekki meðal gesta á tískuvikunni í Mílanó þegar ítalska tískuhúsið Gucci sýndi sumarlínu sína fyrir næsta ár. Það er óhætt að segja að litadýrðin réð ríkjum á tískupallinum þar sem innblásturinn var klárlega tekinn frá áttunda áratuginum. Listrænn stjórnandi Gucci, Alessandro Michele, var samur við sig enda línan svipuð og kom frá honum í byrjun árs fyrir haustið. Jakkaföt og breið stutt bindi er eitthvað til að bæta í fataskápinn fyrir næsta sumar ef marka má Gucci og þá gjarna í svokölluðu veggfóðursmynstri. Leyfum myndunum að tala sínu máli og fáum innblástur. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour
Eftirvæntingin leyndi sér ekki meðal gesta á tískuvikunni í Mílanó þegar ítalska tískuhúsið Gucci sýndi sumarlínu sína fyrir næsta ár. Það er óhætt að segja að litadýrðin réð ríkjum á tískupallinum þar sem innblásturinn var klárlega tekinn frá áttunda áratuginum. Listrænn stjórnandi Gucci, Alessandro Michele, var samur við sig enda línan svipuð og kom frá honum í byrjun árs fyrir haustið. Jakkaföt og breið stutt bindi er eitthvað til að bæta í fataskápinn fyrir næsta sumar ef marka má Gucci og þá gjarna í svokölluðu veggfóðursmynstri. Leyfum myndunum að tala sínu máli og fáum innblástur. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour