Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour