Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour