Óförðuð með ellefu vörum Ritstjórn skrifar 24. september 2015 17:30 Förðunin hjá Gucci var svo sannarlega ekki í aðalhlutverki, þó hún hafi spilað sitt hlutverk. Fyrirsætan hér fyrir ofan lítur út fyrir að vera óförðuð en er það svo sannarlega ekki. Það kemur örugglega einhverju á óvart að samtals voru notaðar ellefu snyrtivörur til þess að farða hverja fyrirsætu fyrir sig. Förðunarmeistari Gucci, Pat McGrath, hannaði förðunina en með henni vildi hún draga fram náttúrulega beinabyggingu fyrirsætanna, án þess þó að skyggja of mikið. Facechart fyrir sýningunaTil þess að fá húðina sem náttúrulegasta þurrkaði hún umframfarða af kinnunum svo þær yrðu náttúrulega bleikar. „Ég tók farðann af þar sem mér fannst hann vera að gera húðina óeðlilega. Þetta er algjör andstaða við það sem allir eru að gera í dag, með ofur skyggingum og „pönnuköku“ lagaðri húð.“ Glamour Fegurð Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour
Förðunin hjá Gucci var svo sannarlega ekki í aðalhlutverki, þó hún hafi spilað sitt hlutverk. Fyrirsætan hér fyrir ofan lítur út fyrir að vera óförðuð en er það svo sannarlega ekki. Það kemur örugglega einhverju á óvart að samtals voru notaðar ellefu snyrtivörur til þess að farða hverja fyrirsætu fyrir sig. Förðunarmeistari Gucci, Pat McGrath, hannaði förðunina en með henni vildi hún draga fram náttúrulega beinabyggingu fyrirsætanna, án þess þó að skyggja of mikið. Facechart fyrir sýningunaTil þess að fá húðina sem náttúrulegasta þurrkaði hún umframfarða af kinnunum svo þær yrðu náttúrulega bleikar. „Ég tók farðann af þar sem mér fannst hann vera að gera húðina óeðlilega. Þetta er algjör andstaða við það sem allir eru að gera í dag, með ofur skyggingum og „pönnuköku“ lagaðri húð.“
Glamour Fegurð Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour