Fréttir af flugi

Fréttir af flugi

Allt það helsta sem viðkemur flugi.

Fréttamynd

584 flóttamenn síðustu sex áratugina

Íslensk stjórnvöld hafa tekið á móti 584 kvótaflóttamönnum sem aðilar að flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1956. Sextán sveitarfélög hafa tekið við flóttafólki. Mikil fjölgun síðustu tvo áratugina.

Innlent
Fréttamynd

Óvissa er um áhrif landamæralokana

Flestir hælisleitendur koma hingað til lands í gegnum Norðurlöndin. Lokun landamæra Svíþjóðar og Danmerkur gæti haft áhrif á fjöldann hingað til lands. Nærri ómögulegt er að loka landamærum alveg að mati stjórnmálaprófessors.

Innlent
Fréttamynd

Vilja 900 milljónir í flug á Akureyri og Egilsstaði

Starfshópur sem forsætisráðherra skipaði til að gera tillögur að því hvernig koma megi á reglulegu millilandaflugi um aðra flugvelli en Keflavík leggur til að ríkissjóður setji 900 milljónir króna á þremur árum til að styrkja flug til og frá Akureyri og Egilsstöðum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Aðstæður í Albaníu óboðlegar börnum

Brottvísun tveggja albanskra fjölskyldna hefur vakið mikla reiði í samfélaginu síðastliðinn sólarhring. Sérstaklega vegna veikinda tveggja ungra drengja. Í annað sinn á hálfu ári er flugvél leigð undir hóp albanskra hælisleitenda til að senda þá úr landi.

Innlent