Sporting skellti Frankfurt á Kópavogsvelli Fyrri undanúrslitaleiknum í undankeppni Meistaradeildar kvenna, sem fram fer í Kópavogi, er lokið. Fótbolti 4. september 2024 15:55
Ók á kókaíni og grunaður um peningaþvætti áður en Adam kom í hans stað Fótboltamarkvörðurinn Aly Keita hefur verið dæmdur til að greiða sekt fyrir akstur undir áhrifum kókaíns en hann er einnig grunaður um peningaþvætti. Fótbolti 4. september 2024 15:31
Framkvæmdastjóri KSÍ vísar málum ekki lengur til aganefndar KSÍ vakti athygli á því í gær að framkvæmdastjóri sambandsins mun ekki lengur vísa málum til aga- og úrskurðarnefndar. Íslenski boltinn 4. september 2024 14:31
Selma og stöllur slógu Atlético út í vító Selma Sól Magnúsdóttir er komin með norska liðinu Rosenborg áfram í úrslitaleik í fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 4. september 2024 13:56
Ísabella með þrennu í tíu marka sigri Vals Ljuboten frá Norður-Makedóníu reyndist alls engin fyrirstaða fyrir Íslands- og bikarmeistara Vals í fyrsta leik liðsins í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Íslenski boltinn 4. september 2024 13:01
Tjáði sig loks eftir að hafa hafnað Liverpool Spænski miðjumaðurinn Martin Zubimendi hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um þá ákvörðun að hafna því að fara til enska knattspyrnurisans Liverpool í sumar. Enski boltinn 4. september 2024 12:31
„Tilgangslaust“ að ræða um ensku stjörnurnar sem Heimir getur ekki notað Tvær af stjörnum enska landsliðsins í fótbolta, þeir Declan Rice og Jack Grealish, stæðu Heimi Hallgrímssyni til boða ef þeir hefðu haldið sig við að spila fyrir hönd Írlands. Enski boltinn 4. september 2024 11:34
„Þær eiga ekki eftir að koma okkur á óvart“ Kvennalið Blika á fyrir höndum mikilvægan Evrópuleik í kvöld þegar liðið mætir FC Minsk frá Hvíta-Rússlandi. Sport 4. september 2024 10:01
Franskur fasteignasali með flautuna á föstudag Hinn 31 árs gamli Willy Delajod mun sjá um að dæma fyrsta leik Íslands á nýrri leiktíð í Þjóðadeild karla í fótbolta, þegar liðið tekur á móti Svartfjallalandi á Laugardalsvelli á föstudagskvöld. Fótbolti 4. september 2024 09:31
Fær tíu milljónir á dag í útborguð laun Peningar gætu hafa haft eitthvað með það að gera að hinn 28 ára gamli framherji Ivan Toney skyldi ganga til liðs við Al-Ahli í Sádi-Arabíu. Þar fær hann að minnsta kosti svimandi há laun. Fótbolti 4. september 2024 09:01
Slær Haaland við en trúði ekki símtalinu: „Mamma og pabbi fóru að hlæja“ Hinn 18 ára gamli Sindre Walle Egeli, sem líkt hefur verið við landa sinn Erling Haaland, er mættur í norska A-landsliðið í fótbolta þó að hann hafi átt erfitt með að trúa því til að byrja með. Fótbolti 4. september 2024 08:32
„Maður er partur af þessum stóra fótboltaheimi og þar eru upphæðir sem erfitt er að útskýra“ Orri Steinn Óskarsson segir að síðustu dagar hafi verið viðburðaríkir en hann varð á dögunum sá dýrasti í sögunni sem danska félagið FCK selur frá sér. Fótbolti 4. september 2024 08:02
Efasemdir annarra hvöttu Söru Björk áfram Sara Björk Gunnarsdóttir er í sviðsljósinu í nýju átaki Alþjóðlegu leikmannasamtakanna þar sem markmiðið er að auðvelda knattspyrnukonum að komast aftur inn á fótboltavöllinn eftir barnsburð. Fótbolti 4. september 2024 07:03
Dagskráin í dag: Blikakonur í Meistaradeild og slagur smáþjóða Forkeppni Meistaradeildar kvenna í fótbolta er í sviðsljósinu í dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Fótbolti 4. september 2024 06:02
Guardiola birtist óvænt á bókasafni í Osló Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur séð sinn fremsta mann skora sjö mörk í fyrstu þremur umferðunum í ensku úrvalsdeildinni. Hann ákvað að skella sér til heimalands Erlings Haaaland í landsleikjahléinu. Enski boltinn 3. september 2024 23:10
Var mörgum sinnum við það að gefast upp Barcelona framherjinn Raphinha er einn af spútnikleikmönnum tímabilsins til þessa enda hefur hann farið á kostum í fyrstu leikjum leiktíðarinnar á Spáni. Fótbolti 3. september 2024 22:03
Cecilía Rán valin í lið umferðarinnar Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í Seríu A um helgina en hún er á láni hjá ítalska félaginu Internazionale frá þýska félaginu Bayern München. Fótbolti 3. september 2024 21:32
Enska liðið missir þrjá öfluga menn fyrir leikinn á móti Heimi Cole Palmer, Ollie Watkins og Phil Foden hafa allir þurft að draga sig út úr enska landsliðshópnum fyrir fyrstu leiki liðsins í Þjóðadeildinni. Enski boltinn 3. september 2024 21:02
Steve Bruce fær enn starf í enska boltanum Steve Bruce er ekki búinn að vera sem knattspyrnustjóri í enska boltanum. Enski boltinn 3. september 2024 20:32
„Eitthvað sem ég gat ekki sagt nei við“ Jón Dagur Þorsteinsson var hetja íslenska landsliðsins síðasta vor þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Englendingum á Wembley. Nú er komið að næsta verkefni landsliðsins. Fótbolti 3. september 2024 20:16
Leicester City vann áfrýjunina Leicester City fagnaði sigri í kærumáli sínu og ensku úrvalsdeildarinnar en enska félagið átti það á hættu að missa stig í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Nú þarf félagið ekki að hafa áhyggjur af því. Enski boltinn 3. september 2024 19:09
Vandræðalegt bikartap hjá Íslendingaliðinu Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby er úr leik í dönsku bikarkeppninni eftir stórt tap á móti C-deildarfélaginu Frem í kvöld. Það var ekki aðeins tapið sem var vandræðalegt fyrir Íslendingaliðið heldur einnig hvernig liðið tapaði þessum leik. Fótbolti 3. september 2024 18:54
Besta byrjunin á öldinni í bestu deildunum Ekki einu sinni Cristiano Ronaldo og Lionel Messi á hápunkti sinna ferla hafa getað boðið upp á aðra eins byrjun á tímabilinu og Norðmaðurinn Erling Haaland hefur boðið upp á í haust. Enski boltinn 3. september 2024 18:22
Leikmaður Viking kominn í leitirnar eða var hann aldrei týndur Djibril Diop er fundinn og félagið hans Viking segir meira segja að hann hafi aldrei verið týndur. Fótbolti 3. september 2024 17:45
Bamba verður minnst um helgina Cardiff City ætlar að heiðra minningu Sol Bamba um helgina en hann lést um síðustu helgi aðeins 39 ára að aldri. Liðið leikur þá gegn Leeds. Enski boltinn 3. september 2024 17:02
„Þá er ekki slæmt að vera með eitt stykki Viðar Örn“ Viðar Örn Kjartansson hefur verið að gera góða hluti með KA undanfarið og skorað fimm mörk í Bestu deildinni í fótbolta á rétt rúmum mánuði. Hann var til umræðu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í vikunni. Íslenski boltinn 3. september 2024 16:15
Grátandi Suarez að kveðja landsliðið Það var tilfinningaþrungin stund þegar Luis Suarez tilkynnti að hann hefði leikið sinn síðasta leik fyrir Úrúgvæ. Fótbolti 3. september 2024 14:47
Metin kolféllu í kaupum á fótboltakonum Aldrei hefur meira fé verið varið í kaup á leikmönnum í knattspyrnu kvenna en nú í sumar, og eyðslan í sumarglugganum er meira en tvöfalt meiri en í fyrra. Enski boltinn 3. september 2024 13:04
Sparkar Bergwijn úr landsliðinu fyrir að velja Sádi-Arabíu Þjálfarinn Ronald Koeman hefur enga þolinmæði fyrir því að leikmenn á besta aldri, eins og hinn 26 ára Steven Bergwijn, velji að spila fótbolta í Sádi-Arabíu. Fótbolti 3. september 2024 11:30
Hvetur Íslendinga til að minnast Sarkic sem var í fríi með íslenskri konu Svartfellingar mæta Íslendingum á Laugardalsvelli á föstudaginn í sínum fyrsta leik eftir andlát markvarðar liðsins, Matija Sarkic, sem lést í júní 26 ára að aldri. Fótbolti 3. september 2024 11:03
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti