Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Sverrir Ingi: Heppnin með okkur og við ætlum á Evrópumótið

Ísland vann 4-1 í umspilsleik gegn Ísrael um sæti á Evrópumótinu í sumar. Sverrir Ingi, fyrirliði liðsins, sagði heppnina hafa verið með liðinu en var afar ánægður með karakterinn sem liðið sýndi og kvaðst fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleikinn gegn Úkraínu. 

Fótbolti
Fréttamynd

Úkraína mætir Ís­landi í úr­slita­leiknum

Það er orðið ljóst að Úkraína mun mæta Íslandi í úrslitaumspilsleik fyrir Evrópumótið í sumar. Leikurinn hefði farið fram í Úkraínu en þar sem þeir geta ekki leikið heima fyrir mun leikurinn fara fram í borginni Wroclaw í Póllandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Vill hafa sér­stakar gætur á Blikabana í kvöld

Það er ekki mikið um heimsþekkt nöfn í landsliði Ísraela, ekki frekar en því íslenska, en landsliðsþjálfarinn Åge Hareide vill að sínir menn hafi sérstakar gætur á 36 ára gömlum framherja mótherjanna í Búdapest í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Er stress í liði Ís­lands? „Öðru­­vísi spennu­­stig en maður er vanur“

Arnór Sigurðs­son, lands­liðs­maður Ís­lands í fót­bolta, getur ekki beðið eftir því að halda út á völl og leika gegn Ísrael í mikil­vægum undan­úr­slita­leik í um­spili um laust sæti á EM. Mögu­leiki er á því að leikurinn fari alla leið í víta­spyrnu­keppni, Arnór hefur reynslu af þeim en vill helst sleppa við að halda í svo­leiðis keppni í þessum leik. Klára frekar bara verk­efnið áður en til þess myndi koma.

Fótbolti
Fréttamynd

Richarlison: Þetta bjargaði lífi mínu

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison hjá Tottenham er afar þakklátur fyrir sálfræðimeðferðina sem hann fékk sjálfur á sínum tíma og er því mjög ánægður með að brasilíska landsliðið sé nú komið með sálfræðing til starfa hjá sér.

Fótbolti
Fréttamynd

Sviptir hulunni af heimildar­mynd og sér um föstudagskvöldin á RÚV

Logi Bergmann Eiðsson fjölmiðlamaður til margra ára segir fyndið símtal hafa orðið til þess að hann ákvað að taka að sér framleiðslu heimildarmyndar um Ásgeir Elíasson, einn sigursælasta fótboltaþjálfara landsins. Logi er nú að vinna í gerð fleiri heimildamynda og er í ritstjórn spurningaþáttanna Er þetta frétt? sem sýndir eru á föstudagskvöldum á RÚV.

Lífið