Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 14:32 Viktor Gyokeres og Alexander Isak sjást hér saman í varnarvegg á móti Sviss í gærkvöldi. Getty/Michael Campanella Svíar eru í slæmum málum í undankeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta eftir tap á móti Svisslendingum í mikilvægum leik. Sviss vann 2-0 sigur þökk sé vítaspyrnumarki Granit Xhaka á 65. mínútu og marki Johan Manzambi í uppbótatíma. Fyrir vikið er sænska landsliðið á botni riðilsins síns eftir þrjá leiki með aðeins eitt stig af níu mögulegum. Sviss hefur unnið alla þrjá leiki sína án þess að fá á sig mark, Kósóvó er með fjögur stig og Slóvenía er með einu stigi meira en Svíar. Svíar náðu engu skoti á markið í leiknum á móti Sviss þrátt fyrir að vera á heimavelli og vera með þá Alexander Isak og Viktor Gyökeres í framlínunni. Liverpool og Arsenal eyddu samanlagt meira en tvö hundruð milljónum punda í þessa tvo framherja fyrir tímabilið en þeir voru ósýnilegir í gærkvöldi þegar Svíarnir þurftu svo sannarlega á þeim að halda. Þeir náðu ekki skoti á mark í leiknum og töpuðu boltanum samanlagt 21 sinni. Báðir léku þeir allar níutíu mínúturnar. Isak reyndi eitt skot sem hitti ekki markið úr besta færi þeirra félaga og skapaði eitt skotfæri fyrir félaga sinn. Isak kom alls fjórum sinnum við boltann í teig Svisslendinga og snerti boltann alls 31 sinni í öllum leiknum. Gyökeres reyndi tvö skot en hvorugt þeirra hitti markið og annað þeirra var af mjög löngu færi. Hann bjó til tvö færi fyrir liðsfélaga sína. Gyökeres kom alls 33 sinnum við boltann í leiknum en bara tvisvar sinnum í vítateig andstæðinganna. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) HM 2026 í fótbolta Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Sjá meira
Sviss vann 2-0 sigur þökk sé vítaspyrnumarki Granit Xhaka á 65. mínútu og marki Johan Manzambi í uppbótatíma. Fyrir vikið er sænska landsliðið á botni riðilsins síns eftir þrjá leiki með aðeins eitt stig af níu mögulegum. Sviss hefur unnið alla þrjá leiki sína án þess að fá á sig mark, Kósóvó er með fjögur stig og Slóvenía er með einu stigi meira en Svíar. Svíar náðu engu skoti á markið í leiknum á móti Sviss þrátt fyrir að vera á heimavelli og vera með þá Alexander Isak og Viktor Gyökeres í framlínunni. Liverpool og Arsenal eyddu samanlagt meira en tvö hundruð milljónum punda í þessa tvo framherja fyrir tímabilið en þeir voru ósýnilegir í gærkvöldi þegar Svíarnir þurftu svo sannarlega á þeim að halda. Þeir náðu ekki skoti á mark í leiknum og töpuðu boltanum samanlagt 21 sinni. Báðir léku þeir allar níutíu mínúturnar. Isak reyndi eitt skot sem hitti ekki markið úr besta færi þeirra félaga og skapaði eitt skotfæri fyrir félaga sinn. Isak kom alls fjórum sinnum við boltann í teig Svisslendinga og snerti boltann alls 31 sinni í öllum leiknum. Gyökeres reyndi tvö skot en hvorugt þeirra hitti markið og annað þeirra var af mjög löngu færi. Hann bjó til tvö færi fyrir liðsfélaga sína. Gyökeres kom alls 33 sinnum við boltann í leiknum en bara tvisvar sinnum í vítateig andstæðinganna. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Sjá meira