Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 14:32 Viktor Gyokeres og Alexander Isak sjást hér saman í varnarvegg á móti Sviss í gærkvöldi. Getty/Michael Campanella Svíar eru í slæmum málum í undankeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta eftir tap á móti Svisslendingum í mikilvægum leik. Sviss vann 2-0 sigur þökk sé vítaspyrnumarki Granit Xhaka á 65. mínútu og marki Johan Manzambi í uppbótatíma. Fyrir vikið er sænska landsliðið á botni riðilsins síns eftir þrjá leiki með aðeins eitt stig af níu mögulegum. Sviss hefur unnið alla þrjá leiki sína án þess að fá á sig mark, Kósóvó er með fjögur stig og Slóvenía er með einu stigi meira en Svíar. Svíar náðu engu skoti á markið í leiknum á móti Sviss þrátt fyrir að vera á heimavelli og vera með þá Alexander Isak og Viktor Gyökeres í framlínunni. Liverpool og Arsenal eyddu samanlagt meira en tvö hundruð milljónum punda í þessa tvo framherja fyrir tímabilið en þeir voru ósýnilegir í gærkvöldi þegar Svíarnir þurftu svo sannarlega á þeim að halda. Þeir náðu ekki skoti á mark í leiknum og töpuðu boltanum samanlagt 21 sinni. Báðir léku þeir allar níutíu mínúturnar. Isak reyndi eitt skot sem hitti ekki markið úr besta færi þeirra félaga og skapaði eitt skotfæri fyrir félaga sinn. Isak kom alls fjórum sinnum við boltann í teig Svisslendinga og snerti boltann alls 31 sinni í öllum leiknum. Gyökeres reyndi tvö skot en hvorugt þeirra hitti markið og annað þeirra var af mjög löngu færi. Hann bjó til tvö færi fyrir liðsfélaga sína. Gyökeres kom alls 33 sinnum við boltann í leiknum en bara tvisvar sinnum í vítateig andstæðinganna. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Sviss vann 2-0 sigur þökk sé vítaspyrnumarki Granit Xhaka á 65. mínútu og marki Johan Manzambi í uppbótatíma. Fyrir vikið er sænska landsliðið á botni riðilsins síns eftir þrjá leiki með aðeins eitt stig af níu mögulegum. Sviss hefur unnið alla þrjá leiki sína án þess að fá á sig mark, Kósóvó er með fjögur stig og Slóvenía er með einu stigi meira en Svíar. Svíar náðu engu skoti á markið í leiknum á móti Sviss þrátt fyrir að vera á heimavelli og vera með þá Alexander Isak og Viktor Gyökeres í framlínunni. Liverpool og Arsenal eyddu samanlagt meira en tvö hundruð milljónum punda í þessa tvo framherja fyrir tímabilið en þeir voru ósýnilegir í gærkvöldi þegar Svíarnir þurftu svo sannarlega á þeim að halda. Þeir náðu ekki skoti á mark í leiknum og töpuðu boltanum samanlagt 21 sinni. Báðir léku þeir allar níutíu mínúturnar. Isak reyndi eitt skot sem hitti ekki markið úr besta færi þeirra félaga og skapaði eitt skotfæri fyrir félaga sinn. Isak kom alls fjórum sinnum við boltann í teig Svisslendinga og snerti boltann alls 31 sinni í öllum leiknum. Gyökeres reyndi tvö skot en hvorugt þeirra hitti markið og annað þeirra var af mjög löngu færi. Hann bjó til tvö færi fyrir liðsfélaga sína. Gyökeres kom alls 33 sinnum við boltann í leiknum en bara tvisvar sinnum í vítateig andstæðinganna. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira