Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Tíðinda­lítill sigur Ítalíu á Ekvador

Ítalía vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Ekvador í æfingaleik liðanna í kvöld. Lorenzo Pellegrini skoraði fyrra mark leiksins eftir aukaspyrnu á 3. mínútu sem hann tók þó ekki sjálfur.

Fótbolti
Fréttamynd

Kvarnast úr enska lands­liðs­hópnum

Landsliðshópur Englands hefur tekið töluverðum breytingum fyrir komandi leik liðsins gegn Belgíu, en þeir Kyle Walker, Sam Johnstone og Harry Maguire eru allir meiddir og hafa yfirgefið hópinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Lands­liðið komið á loft

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta lagði nú síðdegis af stað frá Búdapest með kærar minningar eftir sigurinn góða gegn Ísrael í EM-umspilinu á fimmtudag.

Fótbolti
Fréttamynd

Drakk 25 bjóra á dag

Liðsfélagi Júlíusar Magnússonar hjá norska knattspyrnuliðinu Fredrikstad, Færeyingurinn Jóannes Bjartalíð, hefur opnað sig um áfengisfíkn sína í viðtali við TV 2 í Noregi.

Fótbolti
Fréttamynd

Gullsending Dags í fyrsta sigrinum

Þrátt fyrir landsleikjahlé í flestum deildum fótboltans þá var leikið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum um helgina. Dagur Dan Þórhallsson og Nökkvi Þeyr Þórisson voru á ferðinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Leik lokið: Þór/KA - Breiða­blik 3-6 | Blikar í úr­slit eftir markaveislu

Breiðablik tryggði sig í úrslit Lengjubikars kvenna eftir 6-3 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í dag. Heimakonur leiddu 2-1 í hálfleik en allt annað var uppi á teningnum í þeim seinni þar sem ferskir Blikar skoruðu fimm mörk og flugu áfram. Annað hvort Valur eða Stjarnan verður andstæðingur Breiðabliks í úrslitlaleiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Pablo hélt í við Argentínu

Pablo Punyed, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, og félagar hans í El Salvador urðu að sætta sig við 3-0 tap gegn stjörnum prýddu liði Argentínu í vináttulandsleik í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

„Maður er bara að vona það besta“

„Við notuðum daginn til að jafna okkur eftir átök gærkvöldsins, en auðvitað erum við mjög ánægðir með hafa unnið þennan leik svona sannfærandi,“ segir Jóhannes Karl Guðjónsson aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands á hóteli íslenska liðsins í Búdapest í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Segja að Ten Hag muni stýra Man United á næstu leik­tíð

Erik ten Hag hefur átt sjö dagana sæla sem þjálfari Manchester United á leiktíðinni. Gríðarleg meiðsli sem og vandræði utan vallar hafa herjað á liðið. Undanfarið hefur sá orðrómur farið á kreik að starf hans gæti verið í hættu en Man United segir Hollendinginn öruggan í starfi.

Enski boltinn