Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2025 09:03 Romelu Lukaku varð ítalskur meistari með Napoli á síðasta tímabili. epa/CESARE ABBATE Romelu Lukaku, framherji Napoli og belgíska landsliðsins, segir að óprúttnir aðilar hafi reynt að kúga af honum fé með því að neita að afhenda honum lík föður hans. Roger Lukaku, faðir Romelus, lést 28. september síðastliðinn, 58 ára að aldri. Hann var fyrrverandi fótboltamaður og lék lengi í Belgíu þar sem hann festi rætur. Lukaku birti færslu á Instagram þar sem hann greindi frá því að hann og bróðir hefðu orðið fyrir fjárkúgun. Lukaku segir að útför föður hans hefði átt að fara fram á föstudaginn en sökum ákvarðana sem hafi verið teknar í Kinshasa, höfuðborg Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó, muni útförin fara fram þar í landi. Lukaku og bróðir hans segir að þeir hafi upplifað að ákveðnir aðilar hafi reynt að kúga fé af þeim með því að neita að afhenda þeim lík föður þeirra. „Það særir okkur að geta ekki lagt föður okkar til hinstu hvílu. Við skiljum af hverju hann hélt okkur frá mörgu fólki. Guð blessi sál þína,“ skrifaði Lukaku í færslunni á Instagram. Lukaku hefur ekkert spilað með Napoli eða belgíska landsliðinu á tímabilinu vegna meiðsla. Yngri bróðir hans, Jordan, er einnig fótboltamaður og var síðast á mála hjá Adanaspor í Tyrklandi. Hann hefur leikið átta landsleiki fyrir Belgíu. Faðir þeirra lék þrettán leiki og skoraði sex mörk fyrir landslið Zaire, eins og Lýðstjórnarveldið Kongó hét áður. Ítalski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Sjá meira
Roger Lukaku, faðir Romelus, lést 28. september síðastliðinn, 58 ára að aldri. Hann var fyrrverandi fótboltamaður og lék lengi í Belgíu þar sem hann festi rætur. Lukaku birti færslu á Instagram þar sem hann greindi frá því að hann og bróðir hefðu orðið fyrir fjárkúgun. Lukaku segir að útför föður hans hefði átt að fara fram á föstudaginn en sökum ákvarðana sem hafi verið teknar í Kinshasa, höfuðborg Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó, muni útförin fara fram þar í landi. Lukaku og bróðir hans segir að þeir hafi upplifað að ákveðnir aðilar hafi reynt að kúga fé af þeim með því að neita að afhenda þeim lík föður þeirra. „Það særir okkur að geta ekki lagt föður okkar til hinstu hvílu. Við skiljum af hverju hann hélt okkur frá mörgu fólki. Guð blessi sál þína,“ skrifaði Lukaku í færslunni á Instagram. Lukaku hefur ekkert spilað með Napoli eða belgíska landsliðinu á tímabilinu vegna meiðsla. Yngri bróðir hans, Jordan, er einnig fótboltamaður og var síðast á mála hjá Adanaspor í Tyrklandi. Hann hefur leikið átta landsleiki fyrir Belgíu. Faðir þeirra lék þrettán leiki og skoraði sex mörk fyrir landslið Zaire, eins og Lýðstjórnarveldið Kongó hét áður.
Ítalski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Sjá meira