Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2025 09:03 Romelu Lukaku varð ítalskur meistari með Napoli á síðasta tímabili. epa/CESARE ABBATE Romelu Lukaku, framherji Napoli og belgíska landsliðsins, segir að óprúttnir aðilar hafi reynt að kúga af honum fé með því að neita að afhenda honum lík föður hans. Roger Lukaku, faðir Romelus, lést 28. september síðastliðinn, 58 ára að aldri. Hann var fyrrverandi fótboltamaður og lék lengi í Belgíu þar sem hann festi rætur. Lukaku birti færslu á Instagram þar sem hann greindi frá því að hann og bróðir hefðu orðið fyrir fjárkúgun. Lukaku segir að útför föður hans hefði átt að fara fram á föstudaginn en sökum ákvarðana sem hafi verið teknar í Kinshasa, höfuðborg Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó, muni útförin fara fram þar í landi. Lukaku og bróðir hans segir að þeir hafi upplifað að ákveðnir aðilar hafi reynt að kúga fé af þeim með því að neita að afhenda þeim lík föður þeirra. „Það særir okkur að geta ekki lagt föður okkar til hinstu hvílu. Við skiljum af hverju hann hélt okkur frá mörgu fólki. Guð blessi sál þína,“ skrifaði Lukaku í færslunni á Instagram. Lukaku hefur ekkert spilað með Napoli eða belgíska landsliðinu á tímabilinu vegna meiðsla. Yngri bróðir hans, Jordan, er einnig fótboltamaður og var síðast á mála hjá Adanaspor í Tyrklandi. Hann hefur leikið átta landsleiki fyrir Belgíu. Faðir þeirra lék þrettán leiki og skoraði sex mörk fyrir landslið Zaire, eins og Lýðstjórnarveldið Kongó hét áður. Ítalski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Roger Lukaku, faðir Romelus, lést 28. september síðastliðinn, 58 ára að aldri. Hann var fyrrverandi fótboltamaður og lék lengi í Belgíu þar sem hann festi rætur. Lukaku birti færslu á Instagram þar sem hann greindi frá því að hann og bróðir hefðu orðið fyrir fjárkúgun. Lukaku segir að útför föður hans hefði átt að fara fram á föstudaginn en sökum ákvarðana sem hafi verið teknar í Kinshasa, höfuðborg Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó, muni útförin fara fram þar í landi. Lukaku og bróðir hans segir að þeir hafi upplifað að ákveðnir aðilar hafi reynt að kúga fé af þeim með því að neita að afhenda þeim lík föður þeirra. „Það særir okkur að geta ekki lagt föður okkar til hinstu hvílu. Við skiljum af hverju hann hélt okkur frá mörgu fólki. Guð blessi sál þína,“ skrifaði Lukaku í færslunni á Instagram. Lukaku hefur ekkert spilað með Napoli eða belgíska landsliðinu á tímabilinu vegna meiðsla. Yngri bróðir hans, Jordan, er einnig fótboltamaður og var síðast á mála hjá Adanaspor í Tyrklandi. Hann hefur leikið átta landsleiki fyrir Belgíu. Faðir þeirra lék þrettán leiki og skoraði sex mörk fyrir landslið Zaire, eins og Lýðstjórnarveldið Kongó hét áður.
Ítalski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira