Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Gunn­leifur og Kjartan fylla skarð Ás­mundar

Breiðablik hefur ráðið þá Gunnleif Gunnleifsson og Kjartan Stefánsson inn í meistaraflokks kvenna teymið. Það verða því fjórir þjálfarar sem munu stýra Blikum út tímabilið í Bestu deild kvenna þar sem Ana Cate og Ólafur Pétursson voru fyrir í teyminu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Heimir Guð­jóns­son: Á­gætt bara að sleppa með 3-0

„Ég hefði ekki getað gagnrýnt neinn í hálfleik fyrir að leggja sig ekki fram. Við lögðum okkur fram og spiluðum góðan fótbolta, góð færi, en eins og oft áður í sumar erum við sjálfum okkur verstir,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir 0-3 tap gegn KA í Kaplakrika í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fiorentina neitar láns­til­boði Man United í Amra­bat

Enska knattspyrnuliðið Manchester United þarf nauðsynlega að bæta við sig leikmönnum áður en félagaskiptaglugginn í Englandi. Félagið virðist ekki hafa mikið fjármagn á milli handanna og nú hefur lánstilboði þess í miðjumanninn Sofyan Amrabat verið hafnað.

Enski boltinn
Fréttamynd

Segir Orra minna sig á eina af skærustu stjörnum Dana á sínum tíma

Orri Óskars­son, fram­herji danska úr­vals­deildar­fé­lagsins FC Kaup­manna­höfn, er ný­liði í lands­liðs­hópi ís­lenska karla­lands­liðsins í fót­bolta sem á fyrir höndum leiki gegn Lúxem­borg og Bosníu & Herzegovinu í undan­keppni EM 2024. Age Hareide, lands­liðs­þjálfari Ís­lands hefur miklar mætur á fram­herjanum unga.

Fótbolti
Fréttamynd

Mögnuð til­þrif Rúnars Alex í frum­rauninni vekja at­hygli

Ís­lenski lands­liðs­mark­vörðurinn í fót­bolta, Rúnar Alex Rúnars­son lék sinn fyrsta leik fyrir enska liðið Car­diff City í gær er liðið heim­sótti Birming­ham City í enska deildar­bikarnum og ó­hætt er að segja að til­þrif Rúnars í leiknum hafi vakið mikla at­hygli á sam­fé­lags­miðlum.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona var fundur Hareides

Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi Åges Hareide þar sem hann fór yfir valið á landsliðshópi Íslands fyrir næstu leiki þess í undankeppni EM 2024. 

Fótbolti