Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Napoli, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Roma í kvöld. Fótbolti 2. febrúar 2025 21:44
Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Stjarnan/Álftanes vann í kvöld öruggan 5-1 sigur gegn Víkingi í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 2. febrúar 2025 20:02
Róbert Orri semur við Víkinga Róbert Orri Þorkelsson er kominn aftur heim til Íslands og spilar með Víkingum í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 2. febrúar 2025 17:21
Orri skoraði annan leikinn í röð Real Sociedad, lið Orra Óskarssonar, mátti þola 2-1 tap er liðið heimsótti Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 2. febrúar 2025 17:00
Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Arsenal vann ótrúlegan 5-1 sigur er liðið tók á móti Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 2. febrúar 2025 16:03
Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Jean-Philippe Mateta skoraði bæði mörkin þegar Crystal Palace vann 2-0 sigur á Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 2. febrúar 2025 16:00
Albert skoraði á móti gömlu félögunum Albert Guðmundsson er búinn að skora fyrir Fiorentina á móti sínum gömlu félögum í Genoa en liðin mætast í dag í ítölsku deildinni. Fiorentina vann síðan leikinn 2-1. Fótbolti 2. febrúar 2025 15:55
Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon Rafn Valdimarsson fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag en hann og félagar hans urðu að sætta sig við tap á heimavelli. Enski boltinn 2. febrúar 2025 15:52
Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson er í byrjunarlði Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 2. febrúar 2025 12:56
Lewandowski tryggði Barcelona sigur Barcelona nýtti sér tap Real Madrid í gær og minnkaði forskot erkifjendanna í fjögur stig með 1-0 heimasigri á Alaves í spænsku deildinni í dag. Fótbolti 2. febrúar 2025 12:30
Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Patrick Dorgu er orðinn leikmaður Manchester United eftir að enska úrvalsdeildarfélagið gekk frá kaupum á honum frá ítalska félaginu Lecce. Enski boltinn 2. febrúar 2025 11:56
„Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Slagur Manchester City og Arsenal á Etihad leikvanginum í september olli engum vonbrigðum og er einn af leikjum ársins. Liðin mætast aftur á heimavelli Arsenal í dag. Enski boltinn 2. febrúar 2025 11:03
Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Mohamed Salah varð í gær sjötti markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi er hann skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri liðsins gegn Bournemouth. Fótbolti 2. febrúar 2025 10:02
United sækir annað ungstirni frá Arsenal Manchester United hefur gengið frá kaupum á hinum átján ára gamla Ayden Heaven frá Arsenal. Fótbolti 2. febrúar 2025 08:01
Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, er við það að ganga í raðir Aston Villa. Fótbolti 1. febrúar 2025 23:17
Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Hákon Arnar Haraldsson og félagar hans í Lille unnu sterkan 4-1 sigur er liðið tók á móti St. Etienne í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1. febrúar 2025 22:00
Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Espanyol, sem sat í fallsæti fyrir leik liðsins í kvöld, gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur gegn toppliði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1. febrúar 2025 19:32
Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Wolves vann mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1. febrúar 2025 19:28
Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Southampton, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, vann mikilvægan 2-1 útisigur gegn Ipswich í dag. Á sama tíma vann Everton 4-0 sigur gegn Leicester og Fulham gerði góða ferð til Newcastle. Fótbolti 1. febrúar 2025 17:00
Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Bayern München er komið með níu stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar eftir 4-3 heimasigur á Holstein Kiel í kvöld. Fótbolti 1. febrúar 2025 16:26
Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Sextán ára landslið kvenna í fótbolta vann frábæran 6-0 sigur á Færeyjum í æfingaleik sem fram fór í Miðgarði í Garðabæ. Fótbolti 1. febrúar 2025 15:02
Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool er liðið vann 2-0 útisigur gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 1. febrúar 2025 14:33
Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Nottingham Forest steinlá óvænt í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi en hrista það af sér strax og komst upp að hlið Arsenal með 7-0 stórsigri á Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 1. febrúar 2025 14:29
Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar i Fortuna Düsseldorf unnu dýrmætan 3-2 sigur á Ulm í þýsku b-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1. febrúar 2025 13:57
Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar hennar í Internazionale unnu 2-0 heimasigur á Fiorentina í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 1. febrúar 2025 13:33
Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Breiðablikskonur byrjuðu vel í Lengjubikar kvenna í fótbolta en liðið vann 4-2 sigur á FH í fyrsta leik mótsins sem fór fram í Skessunni í Hafnarfirði í dag. Íslenski boltinn 1. febrúar 2025 13:14
Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Neymar var kynntur í gær með mikilli viðhöfn hjá brasilíska félaginu Santos. Hann er frægasti leikmaður félagsins á eftir Pele og snýr nú aftur til síns æskufélags. Fótbolti 1. febrúar 2025 12:01
Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Freyr Alexandersson byrjaði vel sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann. Liðið spilaði fyrsta leikinn undir hans stjórn þegar Åsane mætti liðinu í æfingarleik. Fótbolti 1. febrúar 2025 11:42
Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Eitt af stóru fréttamálunum eftir að íslenska handboltalandsliðið datt úr leik á heimsmeistaramótinu á dögunum var viðtal við landsliðsmanninn Gísla Þorgeir Kristjánsson. Handbolti 1. febrúar 2025 11:00
Guy Smit frá KR til Vestra Hollenski markvörðurinn Guy Smit er genginn í raðir Vestra og mun verja mark félagsins í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 1. febrúar 2025 10:49