Valur mun spila seinni leikinn í Albaníu: „Verðum að trúa því og treysta að þetta verði í lagi“ Þrátt fyrir ofbeldisfulla hegðun fær albanska liðið Vllaznia að halda heimaleik fyrir opnum dyrum gegn Val næsta fimmtudag í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þetta staðfestir Jörundur Áki Sveinsson, framkvæmdastjóri KSÍ, í samtali við Vísi. Fótbolti 15. júlí 2024 11:27
Sex leikmenn enduðu markahæstir á Evrópumótinu Keppnin um markahæsta manninn á Evrópumótinu í Þýskalandi endaði jöfn milli sex leikmanna. Fótbolti 15. júlí 2024 11:01
Amanda Andradóttir seld til Hollandsmeistaranna Amanda Jacobsen Andradóttir hefur verið seld frá Val til ríkjandi Hollandsmeistara FC Twente. Íslenski boltinn 15. júlí 2024 10:14
Thomas Müller leggur landsliðsskóna á hilluna Thomas Müller, þriðji leikjahæsti leikmaður þýska landsliðsins frá upphafi, hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna frægu. Fótbolti 15. júlí 2024 09:31
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leik Vestra og KA KA vann 2-0 gegn tíu mönnum Vestra í Bestu deild karla í gær. Mörkin tvö og rauða spjaldið má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 15. júlí 2024 07:46
„Besta afmælisgjöf allra tíma“ Óhætt er að segja að Lamine Yamal hafi átt góða helgi. Síðastliðinn laugardag fagnaði hann 17 ára afmælinu sínu og í gær, sunnudag, varð hann Evrópumeistari í knattspyrnu og var valinn besti ungi leikmaður EM. Fótbolti 15. júlí 2024 07:01
Argentína vann frestaðan úrslitaleik Copa América Rúmlega klukkutíma seinkun varð á úrslitaleik Copa América, sem Argentína vann 1-0 eftir framlengingu gegn Kólumbíu. Fótbolti 15. júlí 2024 07:00
Dagskráin í dag: Besta-deildin, Opna meistaramótið, pílukast og hafnabolti Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á sjö beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. Fótbolti 15. júlí 2024 06:01
Forseti FIFA djammaði með Kim Kardashian og Boris Johnson í Indlandi Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, sást í trylltum dansi í indversku brúðkaupi síðastliðinn föstudag. Meðal annarra gesta í brúðkaupinu voru Kim Kardashian, Boris Johnson og John Cena. Fótbolti 14. júlí 2024 23:31
Southgate hrósar Spánverjum: „Fannst þeir vera besta lið mótsins“ Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var nokkuð stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir að liðið hafi þurft að sætta sig við silfur eftir 2-1 tap gegn Spánverjum í úrslitaleik EM í kvöld. Fótbolti 14. júlí 2024 23:00
„Vildum vinna þetta fyrir hann“ Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega niðurlútur eftir að liðinu mistókst að vinna sinn fyrsta Evrópumeistaratitil í sögunni er liðið tapaði 2-1 gegn Spánverjum í úrslitum EM í kvöld. Fótbolti 14. júlí 2024 22:30
Rodri valinn bestur og Yamal besti ungi leikmaðurinn Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins í knattspyrnu, var valinn besti leikmaður Evrópumótsins sem lauk í kvöld. Fótbolti 14. júlí 2024 22:02
Sjáðu mörkin sem tryggðu Spánverjum sinn fjórða Evrópumeistaratitil Spánverjar tryggðu sér í kvöld sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum. Fótbolti 14. júlí 2024 21:15
Fabregas að fá 41 árs gamlan Pepe Reina til liðs við sig Spænski markvörðurinn Pepe Reina er við það að ganga til liðs við ítalska félagið Como. Fótbolti 14. júlí 2024 20:31
Man United gengur frá kaupum á Zirkzee Manchester United hefur gengið frá kaupum á hollenska framherjanum Joshua Zirkzee frá ítalska félaginu Bologna. Fótbolti 14. júlí 2024 19:00
Spánverjar Evrópumeistarar í fjórða sinn Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Það var varamaðurinn Mikel Oyarzabal sem reyndist hetja Spánverja. Fótbolti 14. júlí 2024 18:17
„Trúi því varla að ég sitji hér“ Úrslitaleikur Evrópumóts karla í fótbolta fer fram í kvöld. Íslendingur á vellinum segir stemninguna þvílíka og vel viðri til leiksins. Fótbolti 14. júlí 2024 17:42
Jesús Navas hættir í landsliðinu eftir úrslitaleikinn í kvöld Spænski knattspyrnumaðurinn Jesús Navas staðfesti það á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik EM að leikurinn á móti Englandi í kvöld verður hans síðasti landsleikur á ferlinum. Fótbolti 14. júlí 2024 17:01
Valgeir Lunddal skoraði í skrautlegum Íslendingaslag Valgeir Lunddal Friðriksson var enn á ný á skotskónum með Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Það dugði þó ekki eftir mjög skrautlegar lokamínútur. Fótbolti 14. júlí 2024 16:32
Uppgjörið: Vestri - KA 0-2 | Hallgrímur Mar afgreiddi Vestramenn sem bíða enn KA-menn unnu sinn þriðja sigur í síðustu fjórum deildarleikjum og eru komnir upp í áttunda sæti Bestu deildar karla eftir 2-0 sigur á Vestra á Ísafirði í kvöld. Fótbolti 14. júlí 2024 15:59
„Sorglegt að koma á leik bara til að púa á einn leikmann“ Það fór ekkert fram hjá neinum sem horfði á undanúrslitaleik Spánar og Frakklands að einn leikmaður á vellinum mátti þola hreint og tært einelti nær allan leikinn. Fótbolti 14. júlí 2024 14:31
Messi vonar að Di María kveðji með marki í úrslitaleiknum Ángel Di María hefur skorað í öllum úrslitaleikjum sem Lionel Messi hefur unnið. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Messi vonist til þess að Di María skori í úrslitaleik Suðurameríkukeppninnar í kvöld. Það hefur boðað gott hingað til. Fótbolti 14. júlí 2024 13:31
Ungu framherjar Spánverja gætu báðir fengið EM-gull í afmælisgjöf Spánverjar hafa verið frábærir á Evrópumótinu í Þýskalandi og þar hefur munað miklu um framlag frá tveimur ungum framherjum liðsins. Fótbolti 14. júlí 2024 12:20
Sveindís Jane sú eina með tvennt af hvoru Sveindís Jane Jónsdóttir í sérflokki þegar kemur að því að bæði skora og leggja upp mörk í undankeppni EM í Sviss. Fótbolti 14. júlí 2024 12:00
Kólumbíski þjálfarinn ósáttur við Shakiru tónleika í hálfleik Nestor Lorenzo, þjálfari Kólumbíu, bættist í hóp þeirra þjálfara sem hafa gagnrýnt skipulag og umgjörð Suðurameríkukeppninnar sem fer fram í Bandaríkjunum og klárast með úrslitaleik seint í kvöld. Fótbolti 14. júlí 2024 11:31
Nökkvi skoraði í MLS deildinni í nótt Akureyringurinn Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði mark St. Louis City í MLS deildinni í nótt en það dugði þó skammt. Fótbolti 14. júlí 2024 11:29
„Leikur sem getur breytt lífi okkar“ Enski landsliðsmaðurinn Cole Palmer átti frábæra innkomu í undanúrslitaleikinn á móti Hollandi og lagði upp sigurmarkið. Palmer hefur þurft að bíða þolinmóður á bekknum en hefur átti góða innkomu í nokkra leiki þrátt fyrir fáar mínútur. Fótbolti 14. júlí 2024 11:00
Sir Jim Ratcliffe sendi enska landsliðinu kveðju frá Íslandi Íslandsvinurinn og einn af eigendum Manchester United, Sir Jim Ratcliffe, var í hópi heimsþekktra aðila sem sendu enska karlalandsliðinu í fótbolta sérstaka kveðju fyrir úrslitaleikinn á móti Spáni í kvöld. Fótbolti 14. júlí 2024 10:46
Stelpurnar á Símamótinu fengu þakkarkveðju frá landsliðskonunum Ísland vann 3-0 sigur á stórliði Þýskalands í undankeppni EM á föstudaginn og það fór ekki fram hjá neinum að stelpurnar á Símamóti Breiðabliks fjölmenntu í Laugardalinn. Fótbolti 14. júlí 2024 10:03
Enginn enskur karl kæmist í vörnina í úrvalsliði hetjunnar frá 2022 Chloe Kelly, hetja enska landsliðsins í úrslitaleik EM kvenna 2022, var fengin til að velja úrvalslið úr bæði karla- og kvennalandsliði Englendinga. Fótbolti 14. júlí 2024 09:47