Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. Fótbolti 16.9.2025 16:16
Kristall skaut Sønderjyske áfram Kristall Máni Ingason kom inn af varamannabekk Sønderjyske og skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri á útivelli gegn Hvidovre í þriðju umferð dönsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 16.9.2025 18:35
Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Xabi Alonso stýrir Real Madrid í fyrsta sinn í Evrópuleik þegar liðið fær Marseille í heimsókn í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 16.9.2025 18:31
Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sérfræðingar Stúkunnar, þeir Baldur Sigurðsson og Sigurbjörn Hreiðarsson, gagnrýndu upplegg KR í leiknum gegn Víkingi sem tapaðist, 0-7. Þeir segja að leikmenn liðsins séu settir í erfiða stöðu. Íslenski boltinn 16. september 2025 09:01
Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Síðustu leikirnir í Bestu deild karla fyrir úrslitakeppnina fóru fram í gær. ÍA vann sinn annan sigur í röð þegar liðið bar sigurorð af Aftureldingu, 3-1, og á Kópavogsvelli skildu Breiðablik og ÍBV jöfn, 1-1. Íslenski boltinn 16. september 2025 08:31
Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Mikael Neville Anderson fer mjög vel af stað með Djurgarden og er hrósað í hástert af yfirmönnum sínum í Svíþjóð. Fótbolti 15. september 2025 23:32
Bellingham batnaði hraðar en búist var við Jude Bellingham verður í leikmannahópi Real Madrid í fyrsta sinn síðan á síðasta tímabili, þegar franska liðið Marseille heimsækir Santiago Bernabéu á morgun. Fótbolti 15. september 2025 21:46
„Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Breiðablik og ÍBV, skildu jöfn 1-1 á Kópavogsvelli í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Eyjamenn áttu möguleika á að tryggja sér sæti í efri hlutanum með sigri fyrir skiptingu en það tókst ekki. Íslenski boltinn 15. september 2025 20:58
Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Genoa í útileik gegn Como í kvöld en var tekinn af velli þegar tæpar tuttugu mínútur voru eftir, sá sem kom inn á fyrir hann skoraði síðan jöfnunarmarkið og leikurinn endaði 1-1. Fótbolti 15. september 2025 20:52
Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ ÍA vann 3-1 sigur gegn Aftureldingu á heimavelli í síðasta leik áður deildin skiptist upp í efri og neðri hluta. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, var afar ánægður með sigurinn. Íslenski boltinn 15. september 2025 20:20
Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Kolbeinn Þórðarson og félagar í Göteborg sóttu mikilvæg þrjú stig með 2-1 sigri á útivelli gegn BK Hacken í 23. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Göteborg hélt leikinn út manni fleiri eftir að leikmaður BK Hacken fékk rautt spjald fyrir að sparka í klof andstæðingsins. Fótbolti 15. september 2025 19:20
Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram ÍA vann 3-1 sigur gegn Aftureldingu í botnslag og fór upp fyrir Aftureldingu í töflunni. Ómar Björn Stefánsson fór á kostum í liði Skagamanna og gerði tvö mörk. Íslenski boltinn 15. september 2025 18:40
Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Meiðslahrjáði franski miðvörðurinn Samuel Umtiti hefur ákveðið að láta gott heita og leggja skóna á hilluna aðeins 31 árs gamall. Fótbolti 15. september 2025 17:45
Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Breiðablik og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik Bestu deildar karla fyrir tvískiptingu. Eyjamenn misstu þar með af sæti í efri hlutanum á markatölu. Stigið færir Breiðablik nær næstu liðum, núna sex stigum frá Stjörnunni og Víkingi. Íslenski boltinn 15. september 2025 17:17
Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Chris Wilder stýrði æfingu hjá Sheffield United í dag, 89 dögum eftir að hann var rekinn sem knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins. Enski boltinn 15. september 2025 15:31
City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Manchester City hefur rekið barþjón sem mætti í vinnuna í treyju Manchester United. Enski boltinn 15. september 2025 14:45
„United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigurbjörn Hreiðarsson og Adda Baldursdóttir ræddu um stöðu Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, í Sunnudagsmessunni í gær. Enski boltinn 15. september 2025 13:45
Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Síðustu tveir leikirnir í Bestu deild karla fyrir úrslitakeppnina fara fram í dag. Mikið er undir hjá Eyjamönnum sem freista þess að komast í efri hlutann. Íslenski boltinn 15. september 2025 12:16
Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Bandaríska landsliðskonan hjá Racing Louisville, Savannah DeMelo, hné niður í leik gegn Seattle Reign í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 15. september 2025 10:33
„Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að halda áfram að spila 3-4-3 leikkerfið sitt þrátt fyrir að Rauðu djöflarnir hafi einungis unnið átta af 31 deildarleik undir hans stjórn. Enski boltinn 15. september 2025 09:30
Sjáðu mörkin úr mettapi KR KR hefur aldrei tapað deildarleik jafn stórt og gegn Víkingi í gær. Víkingar skoruðu sjö mörk gegn engu og fóru með þrjú stig frá Meistaravöllum. Íslenski boltinn 15. september 2025 09:02
Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Jamie Carragher gaf Hannibal Mejbri engan afslátt eftir að hann fékk á sig vítaspyrnu í leik Burnley og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15. september 2025 08:31
Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Frammistaða Lukes Shaw í 3-0 tapi Manchester United fyrir Manchester City fór verulega í taugarnar á Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Rauðu djöflanna. Enski boltinn 15. september 2025 08:03
„Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru vægast sagt hrifnir af því sem þeir hafa séð í upphafi tímabils hjá Arsenal. Enski boltinn 15. september 2025 07:33