Hert landamæragæsla við Eyrarsundsbrú hefur mikil áhrif á atvinnulíf Skilríkjaeftirliti komið á vegna flóttamannastraums. Talið að lestarferð yfir brúna muni taka tvöfalt lengri tíma. Erlent 3. janúar 2016 12:33
Tveggja ára drengur sá fyrsti sem ferst á flótta á nýju ári Drengurinn var farþegi á yfirhlöðnum gúmmíbát sem lenti á skerjum undan grísku eyjunni Agaþonisi í gær. Erlent 3. janúar 2016 12:13
Íslenskur sjálfboðaliði í Grikklandi: Erfiðast að geta ekki hjálpað flóttafólki að halda áfram með líf sitt Benjamín Julian, Íslendingur sem dvelur um þessar mundir á Grikklandi og aðstoðar flóttamenn sem þangað koma, segir ekkert lát á straumi flóttafólks til landsins þrátt fyrir að nú sé kominn hávetur. Erlent 30. desember 2015 09:20
Átján flóttamenn drukknuðu á leiðinni frá Tyrklandi til Lesbos Þar á meðal voru sex börn. Erlent 24. desember 2015 16:16
Stúlkan sem kanslarinn grætti fær að vera áfram í Þýskalandi Reem Sahwil, fjórtán ára gömul palestínsk stúlka sem vísa átti frá Þýskalandi fyrr á þessu ári, hefur nú fengið áframhaldandi dvalarleyfi í landinu ásamt fjölskyldu sinni. Erlent 24. desember 2015 14:37
Milljón flóttamenn komnir til Evrópu Rúmlega 970 þúsund flóttamenn komu sjóleiðina yfir Miðjarðarhafið, langflestir yfir Eyjahafið frá Tyrklandi til Grikklands. Erlent 23. desember 2015 06:00
2015 besta árið fyrir meðal manneskju Þrátt fyrir átök í París og Sýrlandi, streymi flóttafólks og áframhaldandi erfiðleika hjá fátækum þjóðum urðu ótrúlegar framfarir á lífskjörum jarðarbúa á árinu 2015. Þetta kemur fram í pistli í tímaritinu The Atlantic. Erlent 23. desember 2015 05:00
Hátt í 5000 manns skoruðu á Útlendingastofnun Það væri ómannúðlegt af íslenska ríkinu að senda sýrlenska flóttafjölskyldu í bágar aðstæður á Grikklandi, segir prestur innflytjenda. Útlendingastofnun var í dag afhent áskorun um að taka málið til efnislegrar meðferðar. Innlent 22. desember 2015 19:45
Rúmlega milljón flóttamenn til Evrópu á árinu Langflestir komu til Evrópu í gegnum Grikkland eða rúmlega 821 þúsund. Erlent 22. desember 2015 13:48
Útlendingastofnun segist hafa farið í einu og öllu að lögum Útlendingastofnun hefur borist beiðni frá umboðsmanni Alþingis um upplýsingar varðandi hælisumsóknir tveggja albanskra fjölskyldna. Innlent 21. desember 2015 17:25
Albönsku fjölskyldurnar tvær með tvöfaldan ríkisborgararétt Fjölskyldurnar fengu ríkisborgararétt á laugardaginn. Albanía býður upp á tvöfalt ríkisfang og því þurfa þær ekki að afsala sér albönskum ríkisborgararétti. Væntanlegar til landsins þann 10. janúar næstkomandi. Innlent 21. desember 2015 05:00
Pepaj fjölskyldan grét af gleði þegar hún fékk fréttirnar Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi í liðinni viku fá íslenskan ríkisborgararétt og koma hingað í janúar. Önnur fjölskyldan segist vera gríðarlega þakklát og að fréttirnar séu besta jólagjöf sem Kevi sonur þeirra hefði getað fengið. Innlent 19. desember 2015 19:00
„Mikil hamingja“ Hermann Ragnarsson, múrarameistari og velgjörðarmaður albönsku fjölskyldnanna, er að vonum ánægður með að þær fái íslenskan ríkisborgararétt. Innlent 19. desember 2015 16:32
Albönsku fjölskyldurnar fá íslenskan ríkisborgararétt Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi í liðinni viku og sóttu í kjölfarið um íslenskan ríkisborgararétt munu verða Íslendingar verði frumvarp allsherjarnefndar Alþingis að lögum fyrir þinglok í dag. Innlent 19. desember 2015 15:45
Öll gögn Albananna eru komin í hendur Alþingis Pepoj-fjölskyldan er stödd úti í Skode í Albaníu og er afskaplega fegin stuðningi sem hún hefur fengið frá íslensku samfélagi. Til að komast til Íslands aftur hefur hún þurft að afla gagna, svo sem sakavottorða, hjúskaparvottorðs og fæðingarvottorða. Innlent 18. desember 2015 06:00
Dæmdur en ekki gerð refsing fyrir að framvísa fölsuðu albönsku vegabréfi Hæstiréttur staðfesti í dag dóm yfir sýrlenskum karlmanni sem framvísaði við komu sína til landsins í apríl albönsku vegabréfi sem reyndist falsað. Innlent 17. desember 2015 17:55
Svíar samþykkja persónueftirlit í lestum, rútum og skipum á leið til landsins Allir þeir sem ferðast í lestum, rútum eða skipum til Svíþjóðar munu nú þurfa að sýna fram á persónuskilríki. Erlent 17. desember 2015 14:31
Tyrkir eru sagðir fara illa með flóttafólk Amnesty International sakar Evrópusambandið um fljótfærni. Samtökin segja að rifta eigi samningnum við Tyrkland frá því í nóvember. Hundruð flóttamanna hafi verið rekin aftur til Sýrlands. Erlent 17. desember 2015 07:00
Fóru vegna stefnu í útlendingamálum Enginn misskilningur varð í túlkun á úrskurði Útlendingastofnunar til Pepoj-fjölskyldunnar. Fjölskyldan fór vegna stefnu Íslands í útlendingamálum. Innlent 16. desember 2015 07:00
Evrópusambandið hyggst stórefla landamæraeftirlit Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði í gær fram tillögu þess efnis að leggja niður Landamærastofnun Evrópu, oft kölluð FRONTEX, og koma þess í stað á fót á nýrri stofnun, Evrópsku landamæra- og landhelgisgæslunni. Erlent 16. desember 2015 07:00
Sýndu samstöðu á Austurvelli: Megum ekki bregðast veikum börnum sem hingað koma Albönsku fjölskyldunum tveimur sem vísað var úr landi í síðustu viku var sýndur stuðningur á Austurvelli í kvöld. Innlent 15. desember 2015 18:04
„Stjórnvöld eiga ekki að komast upp með að gera svona lagað“ Um 1.700 manns hafa boðað komu sína á samstöðufund fyrir Kevi og Arjan sem hin fimmtán ára gamla Una María boðaði til. Innlent 15. desember 2015 15:35
Umboðsmaður Alþingis kannar stjórnsýslu Útlendingastofnunar Óskar eftir almennum upplýsingum frá Útlendingastofnun um málsmeðferð og rannsókn umsókna um svokölluð mannúðarleyfi af heilbrigðisástæðum. Innlent 15. desember 2015 11:19
Merkel ver flóttamannastefnu sína Á flokksþingi CDU segist Merkel, kanslari Þýskalands, sannfærð um að Þýskalandi og Evrópuríkjum takist að ráða við flóttamannavandann. Hún vísar til reynslu Þjóðverja. Erlent 15. desember 2015 07:00
Styður hugmynd um stofnun umboðsmanns flóttamanna Sviðsstjóri hjálpar og mannúðarsviðs hjá Rauða krossinum vísar því á bug að hagsmunum hælisleitenda sé ekki borgið hjá lögfræðingum samtakanna en styður hugmynd um sérstakan umboðsmann þeirra. Innlent 15. desember 2015 07:00
Flóttafólk fær hundrað þúsund króna inneign Framkvæmdastjóri IKEA segir fyrirtækið gefa hverjum flóttamanni sem kemur hingað til landsins hundrað þúsund króna inneign í versluninni. Þá er fyrirtækið tilbúið að veita flóttamönnum atvinnu í samstarfi við Vinnumálastofnun. Innlent 15. desember 2015 07:00
Lofar að fækka flóttamönnum Angela Merkel segir að fækkunin verði áþreifanleg, en að þó muni Þýskaland standa undir mannúðlegum skuldbindingum sínum. Erlent 14. desember 2015 21:21
Söfnun hafin fyrir albönsku fjölskyldurnar Búið er að opna styrktarreikning fyrir albönsku fjölskyldurnar tvær sem vísað var úr landi á fimmtudag. Innlent 14. desember 2015 20:50
Umsóknir fjölskyldnanna komnar á borð allsherjarnefndar Umsóknir frá albönsku fjölskyldunum tveimur, sem sendar voru úr landi á fimmtudag, um ríkisborgararétt eru komnar á borð allsherjarnefndar. Innlent 14. desember 2015 19:02
Vonar að albönsku fjölskyldurnar komi aftur fyrir áramót Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi síðasta fimmtudag hafa sótt um íslenskan ríkisborgararétt, í stað þess að sækja um hæli. Vinur fjölskyldnanna vonar að málið verði afgreitt hratt og að þær komi aftur hingað til lands fyrir áramótin. Innlent 14. desember 2015 19:00
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent