Benni sveitaruddi segir Tröllaferðir vera að snapa sér fæting Benni "Sveitaruddi“ Bragason dró vagn Tröllaferða af stæði við Sólheimajökul. Innlent 6. mars 2020 14:58
Samkeppniseftirlitið veitir ferðaþjónustunni undanþágu vegna veirunnar Samkeppniseftirlitið hefur veitt ferðaþjónustunni undanþágu sem gerir ferðaþjónustunni betur kleift að bregðast við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Viðskipti innlent 4. mars 2020 13:04
Fimmtíu manns í ferðaþjónustu misstu vinnuna í febrúar Fjörutíu manns var sagt upp störfum hjá Icelandair Hotels í febrúar. 33 misstu vinnuna í síðustu viku en áður hafði sjö manns verið sagt upp. Viðskipti innlent 4. mars 2020 10:50
Fólk sér loppu ísbjarnar og klær í þessum steini Hann heitir Auðunn Baldursson, er einhver ástríðufyllsti steinasafnari landsins, og sýnir gestum leyndardóma steinaríkisins í iðnaðarskemmu á Djúpavogi. Innlent 2. mars 2020 20:30
Töluvert berst af fyrirspurnum um afbókanir Mikil óvissa ríkir í ferðaþjónustunni vegna kórónuveirunnar þar sem farið er að bera á afbókunum. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segist hafa áhyggjur af stöðunni. Innlent 2. mars 2020 20:00
Kexruglaðar fullyrðingar um tap Reykjavíkurborgar af ferðamönnum "Minnisblað um ábata Reykjavíkurborgar af ferðaþjónustu“ sem lagt var fyrir borgarráð í síðustu viku er svo fullt af vitleysu og rangfærslum að ekki stendur steinn yfir steini. Skoðun 2. mars 2020 10:00
Bændur halda lífi í sveitunum með því að taka fjósin undir ferðamenn Búháttabreytingin á Bragðavöllum í Hamarsfirði er lýsandi fyrir þróunina í sveitum á sunnanverðum Austfjörðum. Þar býðst ferðamönnum gisting í smáhýsum og gamla fjósið og hlaðan eru orðið að veitingastað. Innlent 1. mars 2020 12:45
Kom frá Póllandi til að vinna í fiski í eitt ár en féll fyrir Íslandi Anna Czeczko frá Póllandi var í háskólanámi fyrir átta árum þegar hún ákvað að fara til Íslands til að vinna í fiski í eitt ár. Anna lýsir því hvernig hún varð ástfangin af Íslandi og sérstaklega Djúpavogi. Lífið 28. febrúar 2020 20:30
Flugfélag Færeyja hefur áætlunarflug til London Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur tilkynnt að það muni hefja beint áætlunarflug milli Voga í Færeyjum og London í sumar. Viðskipti erlent 28. febrúar 2020 09:52
Lækkanir í Kauphöll, afbókanir og áform á ís vegna kórónuveirunnar Verulegar afbókanir hafa verið á hótelum hér á landi vegna kórónuveirunnar og fólk er uggandi vegna þróunarinnar að sögn talsmanns hóteleiganda. Öll félög í Kauphöllinni hafa lækkað tvo daga í röð. Forstjórinn segir það mjög óvenjulegt. Viðskipti innlent 25. febrúar 2020 19:00
Kaupandi Icelandair Hotels seinkar lokagreiðslu Öll skilyrði sem samið var um vegna sölu 75% hlutar í Icelandair Hotels og tengdum fasteignum til malasíska félagsins Berjaya Land Berhad hafa nú verið uppfyllt. Viðskipti innlent 25. febrúar 2020 18:45
Fyrsta skemmtiferðaskipið afboðar komu sína vegna veirunnar Asuka II japanskt skemmtiferðaskip kemur ekki eins og til stóð. Viðskipti innlent 25. febrúar 2020 16:19
Markaðsstarf er besta fjárfestingin Í vikunni steig menntamálaráðherra fram fyrir skjöldu ríkisstjórnarinnar og sló skýran takt um að nú væri nauðsynlegt að ríkisvaldið sýndi myndarleg efnahagsleg viðbrögð við niðursveiflunni, m.a. með fjárfestingum í innviðum. Skoðun 24. febrúar 2020 07:00
Hvernig Djúpivogur reis við á ný eftir kvótamissi Tilkynningin fyrir sex árum, um að fiskvinnslu Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, yrði hætt og fimmtíu störf flutt burt, var reiðarslag fyrir Djúpavog. Innlent 23. febrúar 2020 08:44
Töldu sig örugg ofarlega í fjörunni áður en svakaleg alda gekk á land Leiðsögumaður, sem fer með ferðamenn í Reynisfjöru í næstum hverri viku, segist aldrei hafa séð jafnstóra öldu og gekk á land í fjörunni í dag, þar sem hann var staddur með hópi ferðamanna. Innlent 22. febrúar 2020 19:31
Varað við hellaskoðun í Eldvörpum Breytinga hefur orðið vart og vill Veðurstofan vara við hellaskoðun á svæðinu en mælingar sýndu lífshættuleg gildi á koltvísýringi og súrefnisleysi í helli. Innlent 21. febrúar 2020 10:51
Sveitaruddi ýtti ruðningi og snjósköflum yfir vagn Tröllaferða Hörð samkeppni í ferðaþjónustu á Suðurlandi. Innlent 20. febrúar 2020 13:00
Sigrún fjallkóngur segir karlana þora ekki öðru en að vera þægir Fjallkóngur Grafnings, Sigrún Jóna Jónsdóttir, búfræðingur og bóndi á Stóra Hálsi, segist ekki vilja láta kalla sig fjalldrottningu. Hún vill vera fjallkóngur eins og afi sinn. Lífið 19. febrúar 2020 21:00
Það kostar 1,7 milljónir að skoða Ísland með Fjallinu Á vefsíðunni Luminary Experiences er hægt að festa kaup á sex daga ferð til Íslands þar sem aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson mun fara með þig um landið. Lífið 18. febrúar 2020 11:30
Óútreiknanlegt veðrið gerir upplifunina einstaka Arkitektinn Marcos Zotes hjá Basalt arkitektum fjallaði um íslensku náttúruböðin á hönnunarvikunni í Stokkhólmi. Lífið 18. febrúar 2020 07:00
Ferðamaðurinn á Sólheimasandi fundinn Lögreglan á Suðurlandi óskaði í kvöld eftir aðstoð björgunarsveita á svæðinu við að leit á manninum sem hafði verið með hópi ferðamanna en ekki skilað sér til baka. Innlent 17. febrúar 2020 22:24
Leita að ferðamanni á Sólheimasandi Lögreglan á Suðurlandi hefur óskað eftir aðstoð björgunarsveita á svæðinu við að leita að ferðamanni á Sólheimasandi. Innlent 17. febrúar 2020 19:38
Þetta fer allt saman í eyði hér í Grafningi Hefðbundinn sveitabúskapur hefur verið að víkja fyrir orlofshúsabyggð í Grafningi. "Þetta er náttúrlega allt saman að fara í eyði,“ segir Örn Jónasson, bóndi á Nesjum við Þingvallavatn, í þættinum Um land allt á Stöð 2. Lífið 17. febrúar 2020 10:45
Þá var bara mokað þegar sýna þurfti tignum gesti Þingvelli Þingvallasveit var talin afdalasveit í alfaraleið af því að hún lokaðist á veturna, og mjög fáir á ferðinni, en mjög margir á sumrin. Og þá var bara mokað ef sýna þurfti tignum gesti Þingvelli. Lífið 15. febrúar 2020 16:56
Rennsli orðið eðlilegt í Skógafossi Svæðið við Skógafoss var rýmt síðdegis í gær vegna mögulegrar krapastíflu fyrir ofan fossinn. Innlent 15. febrúar 2020 16:00
Björgunarsveitarfólk smalaði fólki af Sólheimasandi vegna veðurs Áður hafði lögregla farið á vettvang í því skyni að vara ferðamenn við því að fara að flugvélarflakinu á sandinum þar sem aðstæður væru slæmar. Innlent 15. febrúar 2020 14:15
Ferðafólk hunsaði viðvaranir lögreglu um óveður á Sólheimasandi: Tóku fálega í upplýsingar um nýlegt banaslys Björgunarsveitarmenn hafa verið sendir til að smala fólkinu af sandinum svo það verði sér ekki að voða. Innlent 15. febrúar 2020 12:00
Svæðið við Skógafoss rýmt vegna mögulegrar krapastíflu Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var gripið til umræddra ráðstafana til að gæta fyllsta öryggis. Innlent 14. febrúar 2020 17:27
Fjúkandi ferðamenn við Hörpu Óhætt er að segja að hvassviðrið við Reykjavíkurhöfn og Hörpu hafi verið mikið fyrir hádegi í dag. Svo mikið að þeir ferðamenn sem ákváðu að vaða út í óveðrið mættu á tíma ofjarli sínum. Innlent 14. febrúar 2020 11:56
Fjöldahjálparstöð opnuð í Vík Rauði krossinn hefur opnað fjöldahjálparstöð í Vík í Mýrdal. Þar eru nú um tíu manns, allt erlendir ferðamenn. Innlent 13. febrúar 2020 21:45