Ekki sofna á verðinum Ef löggjafinn klárar ekki lagabreytingar til að styrkja innviði ferðaþjónustunnar strax í haust gætum við horft fram á óbætanlegt tjón í mikilvægustu atvinnugrein þjóðarinnar. Fastir pennar 22. júlí 2015 11:00
Gestgjafarnir Fólk ferðast um heiminn á eigin ábyrgð. Við gestgjafarnir verðum að hætta að vera of upptekin í aukahlutverkum okkar í Litlu gulu hænunni til að aðstaða og framtíðarsýn verði viðunandi. Bakþankar 22. júlí 2015 10:00
Útikamar við Gullfoss Stjórnarmaðurinn tók á dögunum á móti útlendum vinum sínum. Vinirnir eru vanir ferðalangar og hafa heimsótt Ísland nokkuð oft. Þó aldrei áður yfir háannatíma að sumri til. Viðskipti innlent 22. júlí 2015 07:00
Aldrei meira fjármagn til uppbyggingar Uppbygging á ferðamannastöðum er eitt af brýnustu verkefnum sem við stöndum frammi fyrir. Skoðun 22. júlí 2015 07:00
Myndlistakennari opnaði skiptibókamarkað í símaklefa í Súðavík „Það er ekkert dásamlegra en að gleyma sér yfir góðri bók,“ segir Dagbjört Hjaltadóttir en hún vill með uppátækinu hvetja Íslendinga alla til þess að lesa meira. Innlent 21. júlí 2015 22:40
Björgunarsveitirnar áttu að fá tæp fjögur prósent af tekjum vegna náttúrupassans Ragnheiður Elín Árnadóttir segir umræðuna um vanda björgunarsveitanna ekki koma á óvart. Innlent 21. júlí 2015 10:04
Ekki bara fjármagnsskortur sem hindrar uppbyggingu Ferðamálaráðherra segir salernisvandamál ferðamanna ekki koma á óvart. Oft hindri skipulagsmál eða skortur á undirbúningi við uppbyggingu frekar en skortur á fjármagni. Tekur undir hugmyndir um breytingar á skattkerfi. Innlent 21. júlí 2015 08:00
Aur fyrir aur Reykjavík er stærsti ferðamannastaður landsins og meirihluti ferðamanna hefur þar viðkomu. Aukinn fjöldi kallar á aukna þjónustu við almennan rekstur svo sem við þrif og umhirðu borgarinnar, og reynir því á innviðina. Skoðun 21. júlí 2015 07:00
Ferðamiðlun: Harmar að ferðamenn hafi misboðið ábúendum á Skjöldólfsstöðum Ferðamiðlun vísar þeirri ásökun á bug að fararstjóri fyrirtækisins hafi beint farþegum inn á landareignina til að gera þarfir sínar. Innlent 20. júlí 2015 15:02
Íhuga að ferðamenn borgi meira fyrir björgunarstarf Björgunarsveitir sinntu nær tvöfalt fleiri útköllum árið 2014 en árið áður. Formaður Landsbjargar spyr hve mikið hægt sé að leggja á menn í sjálfboðavinnu. Til skoðunar er að rukka erlenda ferðamenn í auknum mæli. Innlent 20. júlí 2015 08:00
Hótelstjóri á Fáskrúðsfirði ósáttur við útleigu Minjaverndar Eigandi Hótel Bjargs á Fáskrúðsfirði er ósáttur við að Minjavernd skuli leigja út gistiaðstöðu Franska spítalans til Fosshótela. Framkvæmdastjóri Minjaverndar segir að allir hefðu getað átt kost á að leigja en Fosshótel urðu fyrir valinu. Innlent 20. júlí 2015 07:00
Ferðamenn telja Drekkingarhyl óskabrunn Pirraðir landverðir hreinsa burt erlent klink úr vötnum og ám á Þingvöllum. Innlent 20. júlí 2015 07:00
Stíf norðanátt um miðjan júlí Björgunarsveitin var kölluð út á Selfossi og í Þorlákshöfn vegna hvassviðris. Innlent 20. júlí 2015 07:00
Tæpur milljarður í reddingar í ferðamannaþjónustu Tæplega milljarður króna sem fer til brýnnar uppbyggingar og verndunar ferðamannastaða í sumar dugar skammt að mati fulltrúa Vinstri græanna í atvinnuveganefnd. Innlent 19. júlí 2015 18:45
Ferðamenn sendir í garða fólks til að gera þarfir sínar: "Væri fínt að vera með háþrýstidælu til að spúla liðið“ Ingunn Snædal segir fararstjóra ferðaþjónustufyrirtækis hafa sent ferðamenn upp í garð fólks í Jökuldal til að gera þarfir sínar. Innlent 18. júlí 2015 22:03
Vigdís Hauksdóttir vill byggja upp fyrir ferðamenn Formaður fjárlaganefndar segir það skelfilegt ástand ef ferðamenn hægja sér í náttúrunni í stað þess að leita á snyrtingar. Hún vill afnema skattaívilnanir, leggja á komugjöld og byggja upp á ferðamannastöðum. Innlent 18. júlí 2015 07:00
Telur óbeit á vörðum vera útlendingahatur Um tuttugu tonnum af grjóti var ekið burt af landi Heiðarbæjar ofan við Þingvallavatn á fimmtudag. Vegfarendur höfðu hlaðið þar litlar vörður í stórum stíl. Innlent 18. júlí 2015 07:00
Óttast ekki að gjaldtaka fæli ferðamenn frá landinu Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, er ánægður með ný þjónustugjöld á Þingvöllum. Innlent 17. júlí 2015 19:17
Bann við stórum rútum í miðborginni ætti að taka gildi fljótlega Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mun funda um málið í næstu viku með lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Innlent 17. júlí 2015 17:22
Kveikti gróðureld eftir að hafa gengið örna sinna í hrauni Kveikti í salernispappírnum eins og honum hafði verið ráðlagt. Innlent 17. júlí 2015 12:15
Salernismál mjög slæm víða um landið Aðilar ferðaþjónustunnar segja salernisaðstöðu mjög slæma víða um land og að langar raðir séu við salerni. Upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar segir að meiri kraft þurfi að setja í uppbyggingu innviða. Deilt er um hver eigi að borga. Innlent 17. júlí 2015 07:00
Ferðasumarið á Seyðisfirði: Fólk smælar framan í heiminn og nýtur þrátt fyrir veðrið Bókunarstjóri á Seyðisfirði segir bæinn orðinn svo samheldinn og sjóaðan að íbúar geti tekið við öllu. Innlent 16. júlí 2015 21:00
Öryggiseftirlit á Keflavíkurflugvelli greindi ekki gervisprengjur eftirlitsmanna Helmingur starfsfólks í öryggiseftirliti sendur á námskeið eftir að það greindi ekki hluta af gervisprengjum alþjóðlegra eftirlitsmanna. Innlent 16. júlí 2015 18:30
Ferðamönnum bjargað á sunnanverðu Snæfellsnesi Voru á flæðiskeri staddir. Innlent 16. júlí 2015 18:27
Bjó til skilti sem gefur til kynna að hér sé bannað að kúka Eigandi skiltagerðar fann lausn á úrgangslosun ferðalanga. Innlent 16. júlí 2015 14:08
Deila um ágæti Airbnb: Plága eða jákvæð þróun? Egill Helgason segir Airbnb hafa vond áhrif á mannlífið en Hjálmar Gíslason segir Egil fara með bölvaða vitleysu. Viðskipti innlent 16. júlí 2015 14:00
Salernisgjald lagt af í Þingvallaþjóðgarði Formaður Þingvallanefndar segir illa ganga að rukka inn á salernin á Hakinu. Innlent 16. júlí 2015 07:00
Leiðsögumenn beina ferðalöngum frá salernum Engin leið sé að koma í veg fyrir sóðaskap sumra ferðalanga segir í yfirlýsingu frá starfsfólki þjóðgarðsins á Þingvöllum. Innlent 15. júlí 2015 17:06
Skattgreiðendur eiga ekki að borga hraðlest til Keflavíkur Flestir Íslendingar hafa ferðast með lestum erlendis og margir alið með sér þann draum að einn góðan veðurdag verði þessum skemmtilega ferðamáta komið á hér á Fróni. Allt frá árinu 1894 hafa stjórnmálamenn rætt slíkar hugmyndir af fullri alvöru. Skoðun 15. júlí 2015 10:30