Lúxussnekkjur ríka fólksins til landsins Nadine Guðrún Yaghi skrifar 2. september 2016 07:00 Snekkjan A er í eigu auðkýfingsins Andrey Melnichenko Á annan tug snekkja hefur haft viðkomu í Reykjavík sem er talsvert meira en áður hefur verið. Björn Einarsson, forstjóri TVG-Zimsen sem þjónustar skipin, segir að auka þurfi gæðin í ferðamennsku til að sinna þessum hópi ferðamanna sem eru yfirleitt mjög efnaðir. ,,Þetta má rekja til aukins áhuga á Íslandi og norðurslóðum. Þetta er mjög spennandi þróun og það er okkar mat og sýn að þarna séu mikil tækifæri,“ segir Björn.Björn Einarsson, forstjóri TVG-Zimsen Með snekkjunum og lúxusskipunum koma oft mjög efnaðir ferðamenn sem dvelja á landinu lengur en gengur og gerist hjá ferðamönnum á skemmtiferðaskipum, sem stoppa oft aðeins í átta til tíu tíma. Einnig hafa snekkjurnar viðkomu í fleiri höfnum landsins. Snekkja auðkýfingsinsStærðarsnekkja, sem sjá má hér að ofan, lá á Pollinum við Akureyri í apríl en hún er í eigu hvítrússneska auðkýfingsins Andrey Melnichenko. Nafn snekkjunnar er það eina sem lítið fer fyrir í tengslum við hana en hún heitir einfaldlega A.Snekkjan er metin á 323 milljónir bandaríkjadalaHún er 120 metrar að lengdRúmar 14 gesti og 42 manna áhöfn3 sundlaugar á hverju dekki og horft upp í eina þeirra í gegn um gler.Ein mastersvíta og sex gestasvítur.Skemmtiferðaskipið Le Boreal siglir um öll heimsins höfSkemmtiferðaskip um heimsins höfLúxusskemmtiferðaskipið Le Boreal siglir með tiltölulega fáa farþega miðað við mörg stærri og almennari skemmtiferðaskip. Gestir eiga að upplifa að þeir séu um borð í einkasnekkju þrátt fyrir að fjárútlát heimilisins geti ekki alveg leyft slíkan munað. Le Boreal siglir um öll heimsins höf, allt frá Miðjarðarhafi til Norður-Íshafsins.132 herbergi og svíturLíkamsræktarstöðEinkasvalir frá herbergjum2 veitingastaðirLeikjatölvuherbergiSnyrtistofaBókasafnBíósalurSundlaugSnekkjan Cloudbreak er í smíðuð árið 2016Skýjakljúfur við ÍslandsstrendurSnekkjan Cloudbreak er glæný, smíðuð árið 2016, og var í Reykjavík í nokkra daga í júní.Snekkjan rúmar 12 gesti og 22 manna áhöfnSjö herbergi fyrir gesti eru á snekkjunniHún er 72,5 metrar á lengdÁ henni er líkamsræktarstöðHeitur potturÞyrlupallurSmábátaskýliFréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Sjá meira
Á annan tug snekkja hefur haft viðkomu í Reykjavík sem er talsvert meira en áður hefur verið. Björn Einarsson, forstjóri TVG-Zimsen sem þjónustar skipin, segir að auka þurfi gæðin í ferðamennsku til að sinna þessum hópi ferðamanna sem eru yfirleitt mjög efnaðir. ,,Þetta má rekja til aukins áhuga á Íslandi og norðurslóðum. Þetta er mjög spennandi þróun og það er okkar mat og sýn að þarna séu mikil tækifæri,“ segir Björn.Björn Einarsson, forstjóri TVG-Zimsen Með snekkjunum og lúxusskipunum koma oft mjög efnaðir ferðamenn sem dvelja á landinu lengur en gengur og gerist hjá ferðamönnum á skemmtiferðaskipum, sem stoppa oft aðeins í átta til tíu tíma. Einnig hafa snekkjurnar viðkomu í fleiri höfnum landsins. Snekkja auðkýfingsinsStærðarsnekkja, sem sjá má hér að ofan, lá á Pollinum við Akureyri í apríl en hún er í eigu hvítrússneska auðkýfingsins Andrey Melnichenko. Nafn snekkjunnar er það eina sem lítið fer fyrir í tengslum við hana en hún heitir einfaldlega A.Snekkjan er metin á 323 milljónir bandaríkjadalaHún er 120 metrar að lengdRúmar 14 gesti og 42 manna áhöfn3 sundlaugar á hverju dekki og horft upp í eina þeirra í gegn um gler.Ein mastersvíta og sex gestasvítur.Skemmtiferðaskipið Le Boreal siglir um öll heimsins höfSkemmtiferðaskip um heimsins höfLúxusskemmtiferðaskipið Le Boreal siglir með tiltölulega fáa farþega miðað við mörg stærri og almennari skemmtiferðaskip. Gestir eiga að upplifa að þeir séu um borð í einkasnekkju þrátt fyrir að fjárútlát heimilisins geti ekki alveg leyft slíkan munað. Le Boreal siglir um öll heimsins höf, allt frá Miðjarðarhafi til Norður-Íshafsins.132 herbergi og svíturLíkamsræktarstöðEinkasvalir frá herbergjum2 veitingastaðirLeikjatölvuherbergiSnyrtistofaBókasafnBíósalurSundlaugSnekkjan Cloudbreak er í smíðuð árið 2016Skýjakljúfur við ÍslandsstrendurSnekkjan Cloudbreak er glæný, smíðuð árið 2016, og var í Reykjavík í nokkra daga í júní.Snekkjan rúmar 12 gesti og 22 manna áhöfnSjö herbergi fyrir gesti eru á snekkjunniHún er 72,5 metrar á lengdÁ henni er líkamsræktarstöðHeitur potturÞyrlupallurSmábátaskýliFréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Sjá meira