Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Óheppni?

Það fylgja því oft blendnar tilfinningar að vera Íslendingur. Oft og tíðum erum við stolt af sögu okkar, menningu, listum og afreksfólki, að ógleymdri einstakri náttúru.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vika ársins

Sigmundur, Bjarni, Tortóla, bjúgu, Panama, bananar, Dorrit í geimnum og allt það. Muniði? Síðasta vika var svo ógeðslega sturluð að allar hinar 1.408 vikur lífs míns blikna í samanburði.

Bakþankar
Fréttamynd

Panamaskurðurinn

Þjóðin horfði opinmynnt á Bjarna Benediktsson kynna nýja ríkisstjórn um daginn. Þetta er yfirleitt prúður maður, sem lækkar röddina þegar honum rennur í skap, en þarna birtist okkur dreissugur náungi

Fastir pennar
Fréttamynd

Afi kemur í heimsókn

Ég er 32. í röð afkomenda Egils Skallagrímssonar í beinan legg. Fyrir nokkrum árum gaf ég út bókina Hetjur og hugarvíl um geðveiki í Íslendingasögum. Ég gerði hlut Egils sem stærstan enda er hann með langflestar geðgreiningar

Bakþankar
Fréttamynd

Kosningar strax

Þrátt fyrir breytingar sem gerðar hafa verið á ráðherraskipan í ríkisstjórnarsamstarfi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks er uppi hávær krafa um enn frekari breytingar og kosningar jafnskjótt og hægt er að koma þeim við.

Fastir pennar
Fréttamynd

Dramb er falli næst

Síðustu ár hefur þjóðin staðið frammi fyrir því umfangsmikla verkefni að endurvekja traust til stjórnkerfisins. Þá hefur krafan um heiðarlegt stjórnmálafólk aldrei verið sterkari.

Bakþankar
Fréttamynd

Skilaboð til Heimis og Lars

Þegar karlmenn nálgast fertugt er hætt við því að síðustu dreggjar drauma þeirra um stórafrek í íþróttum séu smám saman að gufa upp. Örfá dæmi eru til um menn sem ná umtalsverðum árangri í íþróttum á fimmtugsaldri,

Fastir pennar
Fréttamynd

2.0

Engin marktæk rök styðja fullyrðingar um að ekki sé hægt að boða strax til kosninga. Engin fyrirliggjandi mál eru með þeim hætti að starfsstjórn gæti ekki lokið þeim áður en þing verður rofið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Við Woody

Þegar óperuhúsið í Feneyjum, Teatro La Fenice, brann til kaldra kola 1996 lögðu margir saman tvo og tvo og töldu víst að mafían myndi hafa kveikt í húsinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Friður gegn fólki

Friðurinn í núverandi ríkisstjórn er friður gegn fólkinu í landinu, friður utan um ekki neitt. Þetta er friður hins þrönga og lokaða flokkavalds, friður til varnar völdum og hagsmunum.

Bakþankar
Fréttamynd

Mjög óþægilegt bergmál frá fjórða áratugnum

Það hefur lengi verið tilgáta mín að samdrátturinn í hinu hnattræna hagkerfi í kjölfar kreppunnar miklu 2008 – sem að mínu áliti var aðallega af völdum misheppnaðrar peningamálastefnu – valdi uppgangi pólitískra öfgastefna í Evrópu og Bandaríkjunum.

Skoðun
Fréttamynd

Starfsstjórn

Í ljósi þeirra mikilvægu verkefna sem eru ókláruð í ríkisstjórnarsamstarfinu og háværrar kröfu frá stjórnarandstöðu og hluta þjóðarinnar um kosningar væri eðlilegast að mynda starfsstjórn í nokkra mánuði og boða til kosninga í haust.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vorboðar

Ég segi gjarnan við fermingarbörnin mín að þau séu vorboðinn ljúfi því þegar dagurinn þeirra rennur upp er náttúran að vakna úr vetrardvalanum.

Bakþankar
Fréttamynd

Tilgangur afsagnar

Alvarlegur galli á íslenskri stjórnmálamenningu er að stjórnmálamenn persónugera afsögn úr embætti og líta á hana sem einhvers konar viðurkenningu á eigin mistökum fremur en úrræði til að standa vörð um trúverðugleika stofnunar eða embættis og til að tryggja vinnufrið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Takk fyrir ekkert, SDG

Fjölmiðlar um heim allan fjalla nú um Ísland. Sigmundur má eiga það að honum hefur tekist að koma okkur Íslendingum allrækilega á kortið. Rétt eins og Eyjafjallajökull forðum.

Bakþankar
Fréttamynd

Þið skuldið

Líklega var ég ekki sá eini sem svitnaði yfir Kastljósi gærkvöldsins þegar beinagrindur forsætisráðherra voru viðraðar. En ólíkt mörgum þá svitnaði ég ekki vegna yfirgengilegs umfangs svínarísins heldur vegna þess að Bakþankarnir sem ég hafði sent Fréttablaðinu voru formlega orðnir úreltir. Ég hafði skrifað pólitískan pistil í léttum dúr í formi bréfs sem ég stílaði á Jóhannes, aðstoðarmann Sigmundar, og bað hann að skila einhverju til hans sem var fyndið í gær en hallærislegt í dag. Svo fór ég í sund.

Bakþankar
Fréttamynd

Bakklóra og lakkrísrör

Við vitum ekki margt – en þeim mun fleira er okkur sagt. Þegar þetta er skrifað um hádegisbil á sunnudegi hefur enn ekki verið sýndur margboðaður Kastljósþáttur um hið ljúfa aflandseyjalíf íslenskra ráðamann

Fastir pennar
Fréttamynd

Svig Sigmundar

Kæri notandi. Við erum með atvinnutilboð handa þér.“ Ég fæ svona pósta í hverjum mánuði. Pólsk atvinnuleitarsíða, sem ég skráði mig á þegar ég bjó þar í nokkra mánuði, er búin að finna handa mér starf.

Bakþankar
Fréttamynd

Að drita eins og Sig­mundur Davíð

Gerald Ratner byrjar alla daga á að kveikja á fartölvunni og fara á samfélagsmiðilinn Twitter. Tilgangurinn er þó ekki að tísta eitthvað hnyttið í 140 bókstöfum eins og hinir háðfuglarnir sem halda þar til heldur kanna hve margir eru búnir að gera grín að honum þann daginn.

Fastir pennar
Fréttamynd

Óþolið og bresturinn

Hvers vegna fluttu svona margir efnaðir Íslendingar eignir sínar í aflandsfélög á árunum fyrir hrun? Og hvers vegna vilja auðmenn geyma sparnaðinn sinn erlendis? Að einhverju leyti er svarið fólgið í óstöðugleika íslenskrar krónu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Flótti og frelsi

Ég held að allir sem hlaupi maraþon séu á flótta. Ég er ekki að segja að það sé algengt að fólk fremji glæp við rásmarkið og sé þess vegna hlaupandi næstu fjórar klukkustundirnar (þó að það hafi eflaust gerst einhverntímann).

Fastir pennar
Fréttamynd

Dýr veikindi

Kostnaðarþátttaka sjúklinga í heilbrigðiskerfinu hefur nær tvöfaldast á síðustu 30 árum. Hlutur heimila í heildarútgjöldum til heilbrigðismála var í fyrra 18,2 prósent, sem er rúmlega einu prósenti minna en árið 2010.

Fastir pennar
Fréttamynd

Keppnisferðir

Páskunum eyddi ég í Svíþjóð, þar sem 14 og 15 ára drengir sem ég þjálfa kepptu við jafnaldra sína frá öðrum löndum. Líklega flokka ekki margir það sem draumafríið, að sofa í sænskri skólastofu með hópi af hrjótandi unglingum.

Bakþankar
Fréttamynd

Heppin við

Hæ ég heiti Hulli en fornafn mitt er Þórarinn / Kominn til að tilkynna að Biblían og Kóraninn / Er sama bókin með mismunandi leturgerð / allt sama djókið,

Bakþankar
Fréttamynd

Allt eða ekkert?

Kunningi minn sagði mér um daginn sögu af banka sem hann hafði og fjölskylda hans öll skipt við um margra áratuga skeið. Bankinn reyndi eftir hrun að hafa af honum húsið eins og mörgum öðrum (tíu þúsund nauðungarsölur hafa farið fram frá hruni, þrjár til fjórar á dag).

Fastir pennar
Fréttamynd

Traustið

Þrír ráðherrar í ríkisstjórninni eru á lista skattrannsóknarstjóra yfir eigendur aflandsfélaga. Mál eiginkonu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sem á félag á Bresku Jómfrúaeyjum hefur verið í brennidepli frá því hún upplýsti um eign sína í þarsíðustu viku.

Fastir pennar