Stokkurinn Sú var tíð að menn trúðu á stokka og steina – nú hafa steinarnir verið útilokaðir úr þeim átrúnaði, enda hafa þeir kristilega sögn. Bakþankar 5. febrúar 2018 07:00
Lesfimi Þrátt fyrir að Ingó Veðurguð hafi sungið lag í tilefni af þjóðarátaki í læsi árið 2015 hefur ástandið ekkert skánað. Þvert á móti virðist lestrarkunnáttunni hraka og samt fylgdi laginu myndband sem krakkarnir gátu horft á í tölvunni og fundið hjá sér hvatningu til þess að byrja að lesa. Fastir pennar 5. febrúar 2018 07:00
Svona verður þetta Engum dylst að Reykjavík er nú um stundir að ganga í gegnum gagngerar breytingar. Fastir pennar 5. febrúar 2018 07:00
Meistaramánuður og lífið Einhverra hluta vegna ákvað ég að meistaramánuður væri í janúar en ekki febrúar. Ég er því búinn að vera afskaplega duglegur undanfarið. Ég hef synt og farið í Mjölni, út að skokka, fastað í 16 tíma á sólarhring, hugleitt og sleppt öllu áfengi. Fastir pennar 3. febrúar 2018 07:00
Mannanafnanefnd Eftir aldalanga einangrun er Ísland orðið miðpunktur heimsins. Hingað streyma ferðamenn í tugþúsundatali og landsmenn gera garðinn frægan um allan heim. Íslendingar voru nærri því að leggja undir sig fjármálakerfi heimsins á árunum fyrir hrun. Nú hasla þeir sér völl í fótbolta, flugsamgöngum og kvikmyndagerð. Bakþankar 3. febrúar 2018 07:00
Ekki bíða Áttatíu prósent offeitra barna á grunnskólaaldri glíma við offitu fyrir lífstíð samkvæmt nýrri skýrslu bresku Barnalæknasamtakanna. Líkur eru á að ævi offeitra barna verði áratug styttri en jafnaldra þeirra, sem ekki glíma við offitu. Fastir pennar 3. febrúar 2018 07:00
Blikur á lofti Það er sama hvert er litið. Þróunin í íslensku efnahagslífi á allra síðustu árum hefur á flesta mælikvarða verið fordæmalaus. Fastir pennar 2. febrúar 2018 07:00
Samfélag örvæntingar Ég er að hugsa um stemninguna. Líklegast er það rétt sem greinendur efnahagslífsins segja. Við erum ekki að fara inn í annað hrun. Ekkert í líkingu við það sem gerðist 2008. Fólk og fyrirtæki eiga meira í eignum sínum. Við eigum nóg af erlendum gjaldeyri og skuldum lítið í útlöndum. Og vonandi reynist það rétt og við sleppum við ástand örvæntingar. Fastir pennar 2. febrúar 2018 07:00
Prinsessan á Hövåg Það er notalegt að fylgjast með alþýðleikanum hjá kóngafólkinu í Bretlandi. Bakþankar 2. febrúar 2018 07:00
Iðnnám er töff Hugarfarsbreyting þarf að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám enda er viðvarandi skortur á iðnmenntuðu starfsfólki. Fastir pennar 1. febrúar 2018 07:00
Nístingskuldi á Nýbýlavegi Það tók mig 20 fjandans mínútur að aka niður hálfan Nýbýlaveginn í gær. Mér skilst að umferðin þennan hrollkalda janúarmorgun hafi verið á pari við andlega líðan mína eftir bílferðina; óvenju slæm. Bakþankar 1. febrúar 2018 07:00
Lýðræði lifir á ljósi Washington Post breyttist úr hóglátu staðarblaði í heimsblað árin eftir 1970 þegar uppljóstranir blaðsins fyrst um gang stríðsins í Víetnam og síðan um lögbrot Nixons forseta og manna hans leiddu til afsagnar forsetans. Blaðið á sér merka sögu síðan þá eins og Hollywood-leikstjórinn Steven Spielberg lýsir í nýrri kvikmynd, The Post. Fastir pennar 1. febrúar 2018 07:00
Þunglyndi háskólaneminn Þarf ekki að ráðast strax í alvarlegar aðgerðir? Grundvallarbreytingar hér og nú? Vegna þess að kvíðaköst, ekkasog og óviðráðanlegar efasemdir eiga ekki að vera eðlilegur fylgifiskur skólagöngu. Bakþankar 31. janúar 2018 07:00
Leikhús fáránleikans Það hlaut að koma að því að nemendur við sviðslistabraut Listaháskóla Íslands fengju nóg. Fastir pennar 31. janúar 2018 07:00
Betur heima setið Nemendur í skólum sem innleitt hafa lestraraðferðina Byrjendalæsi taka ekki meiri framförum í íslensku en jafnaldrar þeirra, ef marka má niðurstöður úr samræmdum íslenskuprófum fjórða bekkjar. Fastir pennar 30. janúar 2018 07:00
Saga tveggja manna Einn örlagaríkan dag árið 2009 komst Mariano Rajoy, formaður Lýðflokksins og núverandi forsætisráðherra Spánar, í hann krappan þegar Baltasar Garzon lögmaður handtók höfuðpaurinn í umfangsmesta spillingarmáli Spánverja. Bakþankar 30. janúar 2018 07:00
Orðin tóm Mál unga flóttamannsins sem varð fyrir hrottafenginni líkamsárás á Litla-Hrauni af hálfu nokkurra fanga er íslenskum stjórnvöldum til háborinnar skammar. Fastir pennar 29. janúar 2018 07:00
Ástæðulaust að lækka bókaskatt Bækur eru oftar en ekki gefnar sem gjafir. Gjafir haga sér eftir ákveðnum lögmálum. Fastir pennar 29. janúar 2018 07:00
Illgresi Nú vilja nokkrir þingmenn lögleiða kannabis, sem er vímuefni búið til úr kvenplöntunni Cannabis sativa. Bakþankar 29. janúar 2018 07:00
Vonbrigði Skýrslan um rekstrarumhverfi fjölmiðla, sem lengi hefur verið beðið eftir, er vonbrigði. Ekki síður svör menntamálaráðherra. Enn á að setja málið í nefnd. Fastir pennar 27. janúar 2018 07:00
Veruleikarofnir álitsgjafar Það var helst í fréttum í gær að enn vantar mikið upp á að leikskólar og frístundaheimili grunnskólanna séu fullmönnuð í Reykjavík. Minnir þetta ástand á stöðuna víða úti á landi fyrir nokkrum áratugum. Engar fréttir voru um að það vantaði starfsfólk á skrifstofur borgarinnar. Fullmannað á Mannréttindaskrifstofunni, skrifstofa borgarstjóra fullmönnuð, allt pakkað á stjórnsýslusviðinu. Bakþankar 27. janúar 2018 07:00
Leyndarhyggja menntakerfisins Undanfarnar vikur, þegar ég hef farið með dóttur mína á leikskólann sem hún sækir hér í London, hef ég læðst með veggjum. Fastir pennar 27. janúar 2018 07:00
Taka tvö Eiga lífeyrissjóðir að kaupa í íslenskum viðskiptabanka – í fyrsta sinn frá falli fjármálakerfisins 2008 – skömmu áður en til stendur að ráðast í útboð og skráningu? Fastir pennar 26. janúar 2018 07:00
Maðurinn með höndina Fyrir skömmu var mér sögð smellin saga af kostulegum afglöpum nokkurra íslenskra embættismanna. Sagan væri virkilega fyndin ef hún væri ekki sönn—eða kannski væri hún einmitt ekkert fyndin nema af því að hún er sönn. Annars væri hún of fjarstæðukennd til þess að hægt væri að hlæja að henni. Fastir pennar 26. janúar 2018 07:00
Gufuruglað lið Tóbaksreykingar eru banvænar og almennt frekar illa þokkaðar. Samt reykir fólk. Einfaldlega vegna þess að það er ógeðslega gott og ýkt töff að reykja. Bakþankar 26. janúar 2018 07:00
Norska hræsnin Eru það ósamrýmanlegir hlutir að stefna að því að ná markmiðum Parísarsáttmálans um losun gróðurhúsalofttegunda en leita að olíu innan lögsögunnar á sama tíma? Fastir pennar 25. janúar 2018 07:00
Hnignun? Nei, niðurrif Flestir Íslendingar hafa mann fram af manni treyst því að geta gengið út frá lýðræði sem gefnum hlut. Samt á lýðræði nú víða undir högg að sækja, jafnvel í Bandaríkjunum og Evrópu. Fastir pennar 25. janúar 2018 07:00
Leiðsögn og sálgæsla Ég ræddi á dögunum við föður ungs manns sem fyrirfór sér á síðasta ári. Hann sagði ekkert sárara en horfa á eftir afkvæmi sínu í dauðann af þessum sökum. Sér í lagi vegna þess að þetta væri svo mikill óþarfi. Bakþankar 25. janúar 2018 07:00
Framkvæmdin Það er greinilegt að ekki sér fyrir endann á Landsréttarmáli Sigríðar Á. Andersen sem Hæstiréttur úrskurðaði að hefði brotið lög við skipan réttarins. Fastir pennar 24. janúar 2018 07:00