Enn sem komið er standa öll plön varðandi Eurovision „Flottur fundur fararstjóra í Eurovision (Heads of Delegations) í Rotterdam. Það er mikill vinafundur enda höfum við mörg unnið í Eurovision í nokkur ár.“ Lífið 11. mars 2020 15:33
Ferðast ekki til Hollands fyrir póstkortið Fulltrúi Ísraels í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár, söngkonan Eden Alene, mun ekki ferðast til Hollands í aðdraganda keppninnar vegna kórónuveirunnar. Lífið 11. mars 2020 11:26
Daði hefur ekki of miklar áhyggjur af áhrifum kórónuveirunnar á Eurovision Daði Freyr Pétursson, sem fer út fyrir Íslands hönd í Eurovision í ár, segist taka þátttökunni mjög alvarlega. Lífið 9. mars 2020 20:18
Framlag Dana í Eurovision ákveðið fyrir tómum sal Danir völdu framlag sitt í Eurovision þetta árið í gærkvöldi en keppt var fyrir tómum sal þar sem ríkisstjórn landsins setti samkomubann á dögunum á samkomur þar sem fleiri en þúsund koma saman. Lífið 8. mars 2020 10:06
Move með Mömmunum framlag Svía til Eurovision The Mamas komu, sáu og sigruðu í Melodifestialen 2020 sem fram fór í Stokkhólmi í kvöld frammi fyrir þrjátíu þúsund manns í stappaðri Friends Arena. Lífið 7. mars 2020 22:46
Eurovision gerir ráðstafanir vegna kórónuveirunnar Hollenska ríkisútvarpið, NPO, sem sér um að halda og senda út Eurovision 2020 hefur gert ráðstafanir fyrir keppnina vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 7. mars 2020 11:47
Daða Frey ekki lengur spáð sigri í Eurovision Daða Frey og Gagnamagninu hefur verið spáð sigri í Eurovision alla vikuna samkvæmt helstu veðbönkum en nú er okkur spáð 2. sæti í keppninni. Lífið 6. mars 2020 13:03
Daði og Selma troða upp í Stokkhólmi í kringum Melodifestivalen Svíar velja sitt framlag í Eurovision á laugardagskvöldið þegar lokakvöld Melodifestivalen verður haldið. Lífið 6. mars 2020 07:00
Daði Freyr gaf út rapplag árið 2010 Eins og alþjóð veit mun Daði Freyr og Gagnamagnið taka þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd í Rotterdam í maí. Lífið 4. mars 2020 14:30
Netflix svarar samsæriskenningum um Daða Frey Útibú Netflix á Bretlandi og Írlandi svaraði samsæriskenningasmið á Twitter í dag sem hafði kastað fram kenningu um tengsl kvikmyndar Will Ferrel um Eurovision við sigur Daða og Gagnamagnsins í Söngvakeppninni síðastliðinn laugardag. Lífið 3. mars 2020 19:30
Daði ætlar sér ekki að breyta atriðinu "Núna er bara að fara af stað svaka prógram,“ segir Daði Freyr Pétursson í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Daði og Gagnamagnið unnið Söngvakeppnina á laugardaginn með laginu Think about things sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí. Lífið 3. mars 2020 16:33
Keppendur í Eurovision telja sér mismunað Valdir þátttakendur fengu 500 þúsund krónur fyrir að vera með. Lífið 3. mars 2020 14:41
Tvö síðustu ár sýna að Íslendingar ættu að róa sig Íslendingar sem þegar eru farnir að leigja út íbúðirnar sínar fyrir yfirvofandi Eurovision-keppni á Íslandi á næsta ári ættu að anda aðeins með nefinu. Lífið 3. mars 2020 11:30
Rússar sækja hart að Daða Þó svo að Rússar hafi ekki ennþá valið hvaða lag verður þeirra framlag í Eurovision í ár er ljóst að flytjandi þess mun veita Daða harða samkeppni. Lífið 3. mars 2020 08:37
Daði og Gagnamagnið unnu með miklum yfirburðum Lagið Think about things með Daða og Gagnamagninu gjörsigraði í Söngvakeppninni 2020 sem haldin var í Laugardalshöll á laugardaginn en í tilkynningu frá RÚV má sjá hvernig atkvæðin skiptust. Lífið 2. mars 2020 15:53
RÚV biður Ívu afsökunar Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardagskvöldið með lag sitt Oculis Videre, greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær að hún væri ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. Lífið 2. mars 2020 13:52
Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Ingó Geirdal telur einsýnt að hún hefði átt að fá að endurtaka flutning sinn. Lífið 2. mars 2020 12:38
Dara Ó Briain sjúkur í Daða og Gagnamagnið Íslandsvinurinn Dara Ó Briain hefur bæst í hóp aðdáenda Daða Freys Péturssonar og Gagnamagnsins sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí. Lífið 2. mars 2020 12:00
Daða spáð sigri í Eurovision samkvæmt veðbönkum Íslandi er spáð sigri í Eurovision samkvæmt öllum helstu veðbönkum Evrópu. Lífið 2. mars 2020 11:09
Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. Lífið 2. mars 2020 06:45
Íva segir forsvarsmenn RÚV fara með rangt mál Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi með lag sitt Oculis Videre, er verulega ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa komið því á framfæri að hljóðnemi lykilraddar í bakröddum væri rafhlöðulaus hefði ekki verið brugðist við. Lífið 1. mars 2020 23:54
Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Daða og Gagnamagnsins Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. Lífið 1. mars 2020 19:27
Segja Daða og Gagnamagnið vera „annan andísraelskan fulltrúa“ Ísraelskur vefmiðill rifjar upp þegar Daði hvatti til sniðgöngu á Eurovision í Ísrael. Lífið 1. mars 2020 14:58
Júróspekingar rýna í framlag Íslands Flest voru sammála um að lagið væri skemmtilegt og öðruvísi. Lífið 1. mars 2020 12:45
Lagið sem mun keppa við Daða um dans-, flipp-, og grínatkvæðin í Eurovision Daði og Gagnamagnið báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi um lag þeirra, Think About Things, verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí næstkomandi. Lífið 1. mars 2020 11:11
Tæknimenn Ríkísútvarpsins lofaðir og lastaðir eftir gærkvöldið Tæknivandræði settu svip sinn á úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. Tónlist 1. mars 2020 10:23
Daði og Gagnamagnið á leið til Rotterdam í maí Daði og Gagnamagnið bar sigur úr bítum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í kvöld og mun lag þeirra Think About Things verða framlag Íslendinga í Eurovison í maí næstkomandi. Lífið 29. febrúar 2020 22:23
#12stig: Tæknivandræði í útsendingu settu Twitter á hliðina Í kvöld kemur í ljós hvert framlag Íslands verður til Eurovision söngvakeppnarinnar í Hollandi fram fer í maí næstkomandi. Lífið 29. febrúar 2020 21:00
Regína, Klemens og Unnsteinn fulltrúar Íslands í dómnefndinni Alls sitja tíu alþjóðlegir fulltrúar í dómnefnd úrslitakvölds Söngvakeppninnar í kvöld. Lífið 29. febrúar 2020 10:45
Dimma og Íva flytja fallega ábreiðu af U2 laginu With or Without You Drengirnir í Dimma og Íva Marín flutti ábreiðu af laginu With or Without You sem sveitin U2 gaf út árið 1987. Tónlist 27. febrúar 2020 15:06