Sigurlíkurnar fara þverrandi eftir hörmungar á elleftu stundu Snorri Másson skrifar 19. maí 2021 23:25 Árný Fjóla Ásmundsdóttir og Daði Freyr Pétursson hafa beðið þess að stíga á svið á Eurovision í tvö ár. Þeim verður ekki að ósk sinni í bili. Gísli Berg Veðbankarnir hafa ekki tekið vel í tíðindin af örlögum íslenska Eurovision-hópsins, sem tilkynnti í dag að hann myndi ekki stíga á svið í keppninni vegna kórónuveirusmits meðlims í hljómsveitinni. Daði og Gagnamagnið hafa undanfarna daga mælst í fjórða sæti þegar löndunum er raðað eftir vinningslíkum í veðbönkum. Nú hefur hljómsveitin fallið niður um tvö sæti í sjötta sæti, með aðeins um 6% sigurlíkur, að því er segir á Eurovision World. Upptaka af annarri æfingu sveitarinnar verður notuð í undankeppninni annað kvöld og á aðalkeppninni ef til þess kemur. Daði Freyr ásamt Jóhanni Sigurði Jóhannssyni, sem er smitaður af Covid-19. Smitið kom líklega upp á hótelinu.Gísli Berg Á BBC er fjallað um málið og Eurovision-fréttamaður þeirra skrifar að þetta hljóti að vera þungt högg fyrir Daða og félaga, sem hafi verið að bíða eftir stóru stundinni í tvö ár. Daily Express talar um ringulreið eftir kórónuveirusmit hljómsveitarmeðlimsins og slær því upp í fyrirsögn að Ísland sé dottið út eftir „hörmungar á elleftu stundu.“ Hörmungar er lýsing sem íslenska sendinefndin tæki sennilegast undir. Jóhann Sigurður Jóhannsson, sá sem smitaðist, rakti raunir sínar á Instagram í gær og brast þar í grát þegar hann sagði frá því áfalli sem tíðindin hefðu haft í för með sér. Ljóst er að Íslendingar taka þrátt fyrir allt áfram þátt í Eurovision og dagskráin verður á sínum stað annað kvöld. Gísli Marteinn Baldursson verður þar þulur frá hótelherbergi sínu í Rotterdam, allt saman beint úr sóttkvínni. Eurovision Íslendingar erlendis Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Daði og Gagnamagnið hafa undanfarna daga mælst í fjórða sæti þegar löndunum er raðað eftir vinningslíkum í veðbönkum. Nú hefur hljómsveitin fallið niður um tvö sæti í sjötta sæti, með aðeins um 6% sigurlíkur, að því er segir á Eurovision World. Upptaka af annarri æfingu sveitarinnar verður notuð í undankeppninni annað kvöld og á aðalkeppninni ef til þess kemur. Daði Freyr ásamt Jóhanni Sigurði Jóhannssyni, sem er smitaður af Covid-19. Smitið kom líklega upp á hótelinu.Gísli Berg Á BBC er fjallað um málið og Eurovision-fréttamaður þeirra skrifar að þetta hljóti að vera þungt högg fyrir Daða og félaga, sem hafi verið að bíða eftir stóru stundinni í tvö ár. Daily Express talar um ringulreið eftir kórónuveirusmit hljómsveitarmeðlimsins og slær því upp í fyrirsögn að Ísland sé dottið út eftir „hörmungar á elleftu stundu.“ Hörmungar er lýsing sem íslenska sendinefndin tæki sennilegast undir. Jóhann Sigurður Jóhannsson, sá sem smitaðist, rakti raunir sínar á Instagram í gær og brast þar í grát þegar hann sagði frá því áfalli sem tíðindin hefðu haft í för með sér. Ljóst er að Íslendingar taka þrátt fyrir allt áfram þátt í Eurovision og dagskráin verður á sínum stað annað kvöld. Gísli Marteinn Baldursson verður þar þulur frá hótelherbergi sínu í Rotterdam, allt saman beint úr sóttkvínni.
Eurovision Íslendingar erlendis Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira