Jói í Gagnamagninu segist vera sá smitaði í tilfinningaþrunginni færslu Atli Ísleifsson skrifar 19. maí 2021 11:39 Jóhann stígur fram í tilfinningaþunginni færslu á Instagram og er greinilega niðurbrotinn. Jóhann Sigurður Jóhannsson segist vera sá liðsmaður Gagnamagsins sem hafi smitast af kórónuveirunni. Hann segist vera í miklu áfalli og að málið sé mikil vonbrigði. Jóhann Sigurður segir frá þessu í tilfinningaþrungnu „story“ á Instagram-síðu Gagnamagnsins. Hann segist líða eftir atvikum vel. „þetta er erfitt þar sem við höfum unnið mikið og lengi að þessu. Við vildum þetta virkilega.“ Greint var frá því í morgun að einn liðsmaður Gagnamagnsins hafi greinst með kórónuveiruna í morgun. Átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam höfðu þá farið í skimun fyrir kórónaveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. Niðurstöður úr skimuninni bárust í morgun og í ljós kom að einn meðlimur Gagnamagnsins reyndist smitaður. Stoltur af seinni æfingunni Hann segist vera mjög stoltur af seinni æfingu Gagnamagnsins sem verður notuð í dómararennslinu í kvöld og sömuleiðis annað kvöld. Hún hafi gengið mjög vel. „Ég vonast til að gera Íslendinga og aðdáendur okkar stolta.“ Hann segist enn vera að melta málið allt saman. „Ég gerði allt til að vera öruggur en eitthvað hefur farið úrskeiðis. Seinni æfingin var góð og ég hlakka til að sjá hana. Sjáum svo til hvort ég fái að vera með á laugardaginn,“ segir Jóhann Sigurður en kveðst gera sér grein fyrir því að það sé ólíklegt. Eurovision Íslendingar erlendis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Daði býst ekki við því að fara á svið annað kvöld „Meðlimur Gagnamagnsins greindist smitaður með Covid-19 í morgun. Þetta þýðir að við munum líklega ekki taka þátt í æfingunni í dag og heldur ekki koma fram í beinni útsendingu annað kvöld,“ segir Daði Freyr í færslu á Facebook. 19. maí 2021 11:01 Einn í Gagnamagninu með Covid-19 Snemma í morgun fóru átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam í skimun fyrir kórónuveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. Svo segir í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. 19. maí 2021 10:15 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Jóhann Sigurður segir frá þessu í tilfinningaþrungnu „story“ á Instagram-síðu Gagnamagnsins. Hann segist líða eftir atvikum vel. „þetta er erfitt þar sem við höfum unnið mikið og lengi að þessu. Við vildum þetta virkilega.“ Greint var frá því í morgun að einn liðsmaður Gagnamagnsins hafi greinst með kórónuveiruna í morgun. Átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam höfðu þá farið í skimun fyrir kórónaveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. Niðurstöður úr skimuninni bárust í morgun og í ljós kom að einn meðlimur Gagnamagnsins reyndist smitaður. Stoltur af seinni æfingunni Hann segist vera mjög stoltur af seinni æfingu Gagnamagnsins sem verður notuð í dómararennslinu í kvöld og sömuleiðis annað kvöld. Hún hafi gengið mjög vel. „Ég vonast til að gera Íslendinga og aðdáendur okkar stolta.“ Hann segist enn vera að melta málið allt saman. „Ég gerði allt til að vera öruggur en eitthvað hefur farið úrskeiðis. Seinni æfingin var góð og ég hlakka til að sjá hana. Sjáum svo til hvort ég fái að vera með á laugardaginn,“ segir Jóhann Sigurður en kveðst gera sér grein fyrir því að það sé ólíklegt.
Eurovision Íslendingar erlendis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Daði býst ekki við því að fara á svið annað kvöld „Meðlimur Gagnamagnsins greindist smitaður með Covid-19 í morgun. Þetta þýðir að við munum líklega ekki taka þátt í æfingunni í dag og heldur ekki koma fram í beinni útsendingu annað kvöld,“ segir Daði Freyr í færslu á Facebook. 19. maí 2021 11:01 Einn í Gagnamagninu með Covid-19 Snemma í morgun fóru átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam í skimun fyrir kórónuveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. Svo segir í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. 19. maí 2021 10:15 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Daði býst ekki við því að fara á svið annað kvöld „Meðlimur Gagnamagnsins greindist smitaður með Covid-19 í morgun. Þetta þýðir að við munum líklega ekki taka þátt í æfingunni í dag og heldur ekki koma fram í beinni útsendingu annað kvöld,“ segir Daði Freyr í færslu á Facebook. 19. maí 2021 11:01
Einn í Gagnamagninu með Covid-19 Snemma í morgun fóru átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam í skimun fyrir kórónuveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. Svo segir í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. 19. maí 2021 10:15