Steindautt jafntefli á Etihad Englandsmeistarar Manchester City tóku á móti toppliði Arsenal í einum af stærstu leikjum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Leikurinn varð því miður ekki sú flugeldasýning sem margir höfðu vonast eftir. Enski boltinn 31. mars 2024 17:30
„Við vorum að flýta okkur full mikið stundum“ Lið Brighton hefur haft ákveðið tak á Liverpool síðustu misseri en sigur Liverpool í dag var aðeins annar sigur liðsins í síðustu tíu viðureignum liðanna. Þetta var jafnframt 300. sigur Jurgen Klopp sem stjóri Liverpool. Fótbolti 31. mars 2024 17:20
Sú sænska tryggði Arsenal deildabikarinn Arsenal er enskur deildabikarmeistari kvenna í fótbolta eftir 1-0 sigur á Chelsea í úrslitaleik á Molineux leikvanginum í dag. Enski boltinn 31. mars 2024 17:00
Martraðarbyrjun hjá Liverpool en enduðu leikinn samt á toppnum Liverpool er komið með þriggja stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 heimasigur á Brighton á Anfeld í dag. Enski boltinn 31. mars 2024 14:59
Skulda Hollywood eigendum sínum einn og hálfan milljarð Velska fótboltafélagið Wrexham hefur verið mikið í sviðsljósinu eftir að Hollywood eigendurnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney keyptu það. Það hefur líka kostað sitt. Enski boltinn 31. mars 2024 13:01
Úrslit dagsins hafa mikil áhrif á titillíkur Man. City, Arsenal og Liverpool Manchester City tekur á móti Arsenal í dag í toppslag í ensku úrvalsdeildarinnar og það er alveg á tæru að úrslitin gætu haft mikil áhrif á það hvernig toppbaráttan þróast í vor. Enski boltinn 31. mars 2024 10:41
Ten Hag kvartaði yfir skort á ástríðu í sínum mönnum Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í 1-1 jafntefli á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 31. mars 2024 09:30
Fyrsta mark Mason Mount næstum því nóg til að stela sigri Manchester United stal stigi, og næstum því sigri, er liðið heimsótti Brentford í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðin skildu jöfn, 1-1, eftir hádramatískan leik þar sem bæði mörk voru skoruð í uppbótartíma. Enski boltinn 30. mars 2024 22:00
Aston Villa endurheimti fjórða sætið Aston Villa vann 2-0 á heimavelli gegn Wolves og endurheimti þar með fjórða sætið sem Tottenham tók af þeim í dag. Enski boltinn 30. mars 2024 19:36
Torsótt hjá Tottenham, sex mörk í seinni hálfleik og jafnræði í Skírisskógi Fjöldi leikja fór fram í ensku úrvalsdeildinni síðdegis í dag. Enski boltinn 30. mars 2024 17:13
Tvö mörk Palmer dugðu ekki til sigurs gegn tíu mönnum Burnley Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley sóttu stig úr erfiðri stöðu þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 30. mars 2024 17:00
Newcastle reis upp frá dauðum í lokin Hamrarnir misstu frá sér frábæra stöðu á St. James Park í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Newcastle tryggði sér 4-3 sigur á West Ham með því að skora þrjú mörk á lokamínútum leiksins. Enski boltinn 30. mars 2024 14:39
Banna boltakrökkum að skila boltanum til leikmanna Boltakrakkar hafa stundum stolið senunni í fótboltaleikjum í gegnum tíðina með því að hjálpa sínum liðum með að koma boltanum fljótt í leik. Enski boltinn 30. mars 2024 11:31
Alonso áfram hjá Leverkusen: Besti staðurinn fyrir mig Xabi Alonso staðfesti það sjálfur í gær að hann verði áfram með lið Bayer Leverkusen á næstu leiktíð. Það gerir hann þótt bæði Liverpool og Bayern München hafi verið að banka á dyrnar hans síðustu mánuði. Fótbolti 30. mars 2024 09:31
Sumarið þar sem þjálfararáðningar munu toppa leikmannakaup Þrjú af stærstu knattspyrnufélögum Evrópu og jafnvel heimsins verða í þjálfaraleit í sumar. Munu ráðningar Liverpool, Barcelona og Bayern München á nýjum þjálfara eflaust toppa nær öll leikmannaskipti sumarsins nema þá ef til vill ef Kylian Mbappé fer loks til Real Madríd. Fótbolti 30. mars 2024 07:00
Meiðslalisti Liverpool styttist Liverpool tekur á móti Brighton á sunnudaginn í ensku úrvalsdeildinni en þegar tíu umferðir eru eftir eru Arsenal og Liverpool jöfn að stigum með 64 stig efst í deildinni og Manchester City stigi á eftir. Fótbolti 29. mars 2024 21:00
Slæmt gengi Refanna heldur áfram Eftir að hafa verið á toppi ensku B-deildarinnar frá upphafi tímabils virðist sem Leicester City ætli ekki að takast að taka síðasta skrefið. Liðið tapaði 1-0 fyrir Bristol City í dag. Enski boltinn 29. mars 2024 14:30
Alonso fari hvergi og Liverpool snýr sér annað Breskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöld að stjórnarmenn hjá Liverpool hafi gott sem afskrifað möguleikann á að fá Xabi Alonso til að taka við félaginu. Þeir skoði nú aðra kosti. Enski boltinn 29. mars 2024 09:50
Þjálfari Leicester látinn fara vegna meints sambands við leikmann Þjálfari kvennaliðs Leicester City á Englandi hefur verið látinn taka poka sinn. Hann er sagður hafa átt í sambandi við leikmann liðsins. Enski boltinn 29. mars 2024 09:01
Boehly fær að fjúka 2027 Búið er að ákveða að Todd Boehly láti af störfðum sem stjórnarformaður Chelsea árið 2027. Hefur hann verið andlit eiganda félagsins eftir að fjárfestingasjóðurinn Clearlake Capital keypti félagið af rússneska auðmanninum Roman Abramovich. Síðan þá hefur allt gengið á afturfótunum hjá Chelsea. Enski boltinn 29. mars 2024 07:00
Arnór frá út tímabilið eftir ömurlega tæklingu Ísraelans Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson spilar ekki meira á þessari leiktíð vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik Íslands og Ísrael á dögunum. Fótbolti 28. mars 2024 19:00
Tonali ákærður á Englandi fyrir fimmtíu meint brot Sandro Tonali, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United hefur verið ákærður fyrir fimmtíu meint brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Frá þessu greinir sambandið í yfirlýsingu. Enski boltinn 28. mars 2024 14:27
Ætlar að kynna ensku úrvalsdeildina fyrir sundlaug í stúkunni Stjórnarmenn hjá Fulham eru stórhuga varðandi endurbyggingu á heimavelli félagsins Craven Cottage. Taka á eina aðalstúku vallarins algjörlega í gegn. Enski boltinn 28. mars 2024 09:01
Kastast í kekki milli Carragher og kærastans Óviðeigandi brandari Jamie Carragher um samband Kate Abdo og Malik Scott vakti athygli nýverið. Scott varaði Carragher við því að grínast með ástarlíf annarra. Netverjar telja sambandinu frekar standa ógn af Thierry Henry, öðrum kollega Abdo. Spurningin er, hvenær rýnir maður um of í hlutina, hvenær teygir maður sig of langt og hvenær byrjar maður að skálda? Lífið 28. mars 2024 09:01
Meiðslavandræði á Man. City fyrir stórleikinn á móti Arsenal Manchester City mætir toppliði Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hefur ekki fengið góðar fréttir af sínum mönnum í þessum landsleikjaglugga. Enski boltinn 27. mars 2024 12:45
Man. United sagt vilja fá stjóra Úlfanna í þjálfarateymið sitt Gary O'Neil, knattspyrnustjóri Wolverhampton Wanderers, er á óskalista nýja eiganda Manchester United ef marka má fréttir frá Englandi. Enski boltinn 27. mars 2024 09:31
Haaland baðst afsökunar eftir leik Norski framherjinn Erling Braut Haaland klúðraði víti í jafntefli á móti Slóvakíu í vináttulandsleik í gærkvöldi. Fótbolti 27. mars 2024 07:30
Henson svarar fyrir sig: „Treyjurnar seljast á 50 þúsund“ Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, hefur svarað stuttlega ummælum fótboltamannsins Stans Collymore sem kallaði treyju sem Henson framleiddi fyrir Aston Villa á níunda áratugnum þá ljótustu í sögu félagsins. Enski boltinn 26. mars 2024 11:39
Segir búning Henson þann ljótasta í sögunni Framherjinn fyrrverandi Stan Collymore verður seint talinn aðdáandi „skandinavíska“ fatamerkisins Henson. Hann gengur svo langt að kalla merkið, sem framleiddi eitt sinn treyjur Aston Villa, algjöran skít (e. absolute shite). Enski boltinn 26. mars 2024 07:01
Þarf að borga grískum auðmanni rúmar sex hundruð milljónir Amanda Staveley, meðeigandi enska knattspyrnufélagsins Newcastle United, þarf að borga grískum auðmanni tæpar sex hundruð milljónir íslenskra króna (3,4 milljónir punda) fyrir 22. apríl næstkomandi. Enski boltinn 25. mars 2024 23:01