Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Svip­legt frá­fall eigin­konunnar breytti öllu

    Svip­legt and­lát eigin­konu fyrr­verandi at­vinnu- og lands­liðs­mannsins í knatt­spyrnu, Rio Ferdinand, varð til þess að hann þurfti að í­huga fram­tíð sína upp á nýtt. Hliðra draumi sínum til þess að vera til staðar, alltaf, fyrir börn þeirra hjóna.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Skytturnar á toppinn

    Arsenal er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á nýliðum Luton Town. Þá gerði Brighton & Hove Albion markalaust jafntefli við Brentford.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Segist hafa skaðað líkama sinn

    Raphaël Varane, miðvörður Manchester United, segist hafa skaðað líkama sinn með því að spila stuttu eftir að hafa fengið heilahristing. Þá segist hann ekki leyfa börnum sínum að skalla boltann þegar þau eru að leika sér í fótbolta.

    Fótbolti