Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. ágúst 2025 18:24 Á leið til Manchester. Ulrik Pedersen/Getty Images Þýska knattspyrnufélagið RB Leipzig hefur samþykkt tilboð Manchester United í framherjann Benjamin Šeško. Með komu hans á Old Trafford hefur framlína liðsins tekið stakkaskiptum í sumar. RB Leipzig hefur samþykkt tilboð upp á rúma tólf milljarða íslenskra króna. Framherjinn á nú eftir að standast læknisskoðun og þá ætti allt að vera frágengið. Hann yrði þriðji sóknarþenkjandi leikmaðurinn sem Ruben Amorim fær til Man United í sumar. 🚨 EXCLUSIVE: Manchester United strike agreement in principle with RB Leipzig to sign Benjamin Sesko. Deal for 22yo #RBLeipzig striker €76.5m + €8.5m. Slovenia international given permission to fly & do medical before completing #MUFC move @TheAthleticFC https://t.co/mM9R0ipHZn— David Ornstein (@David_Ornstein) August 7, 2025 Šeško er 22 ára gamall Slóveni sem gekk til liðs við RB Leipzig frá systurfélaginu Red Bull Salzbug árið 2023. Í 87 leikjum fyrir Leipzig hefur hann skorað 39 mörk og lagt upp átta til viðbótar. Framherjinn er engin smásmíði – 1.96 metri á hæð – og myndi endanlega gjörbreyta framlínu Amorim. Það er ljóst að Šeško er ekki sóttur til að vera varaskeifa og það sama á við um þá Matheuc Cunha, sem kom frá Úlfunum, og Bryan Mbeumo, sem kom frá Brentford. Þarna hefur Amorim sótt þrjá menn sem munu að öllum líkindum spila í fremstu þremur stöðunum í 3-4-2-1 leikkerfinu sem Portúgalinn elskar. Það þýðir jafnframt að Bruno Fernandes yrði annar af „djúpu“ miðjumönnunum. Orðið á götunni er að Rasmus Höjlund sé til sölu á ágætis afslætti miðað við hvað Man United borgaði fyrir hann sumarið 2023. Það er líklegt að Rauðu djöflarnir þurfi að selja eitthvað af mönnum áður en glugginn lokar en fjöldi leikmanna er til sölu. Ásamt Höjlund má þar nefna Antony, Jadon Sancho, Alejandro Garnacho og Tyrell Malacia. Allir 380 leikir ensku úrvalsdeildarinnar verða sýndir beint á Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
RB Leipzig hefur samþykkt tilboð upp á rúma tólf milljarða íslenskra króna. Framherjinn á nú eftir að standast læknisskoðun og þá ætti allt að vera frágengið. Hann yrði þriðji sóknarþenkjandi leikmaðurinn sem Ruben Amorim fær til Man United í sumar. 🚨 EXCLUSIVE: Manchester United strike agreement in principle with RB Leipzig to sign Benjamin Sesko. Deal for 22yo #RBLeipzig striker €76.5m + €8.5m. Slovenia international given permission to fly & do medical before completing #MUFC move @TheAthleticFC https://t.co/mM9R0ipHZn— David Ornstein (@David_Ornstein) August 7, 2025 Šeško er 22 ára gamall Slóveni sem gekk til liðs við RB Leipzig frá systurfélaginu Red Bull Salzbug árið 2023. Í 87 leikjum fyrir Leipzig hefur hann skorað 39 mörk og lagt upp átta til viðbótar. Framherjinn er engin smásmíði – 1.96 metri á hæð – og myndi endanlega gjörbreyta framlínu Amorim. Það er ljóst að Šeško er ekki sóttur til að vera varaskeifa og það sama á við um þá Matheuc Cunha, sem kom frá Úlfunum, og Bryan Mbeumo, sem kom frá Brentford. Þarna hefur Amorim sótt þrjá menn sem munu að öllum líkindum spila í fremstu þremur stöðunum í 3-4-2-1 leikkerfinu sem Portúgalinn elskar. Það þýðir jafnframt að Bruno Fernandes yrði annar af „djúpu“ miðjumönnunum. Orðið á götunni er að Rasmus Höjlund sé til sölu á ágætis afslætti miðað við hvað Man United borgaði fyrir hann sumarið 2023. Það er líklegt að Rauðu djöflarnir þurfi að selja eitthvað af mönnum áður en glugginn lokar en fjöldi leikmanna er til sölu. Ásamt Höjlund má þar nefna Antony, Jadon Sancho, Alejandro Garnacho og Tyrell Malacia. Allir 380 leikir ensku úrvalsdeildarinnar verða sýndir beint á Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira