Mourinho óskaði Levy til hamingju eftir sigurinn á Arsenal Það er ekki oft sem stjórnarmenn fá hrós eftir leiki en Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, fékk eitt slíkt í gær. Enski boltinn 7. desember 2020 15:01
Salah búinn að ná Cristiano Ronaldo Mohamed Salah skoraði fyrsta mark Liverpool í 4-0 sigrinum á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í gær og er þar með búinn að skora 84 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7. desember 2020 14:01
Félag Alfreðs svaraði Twitter notanda eftir tíst um Xhaka og Augsburg Samskiptateymi Augsburg, þar sem landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason leikur, er oft vel með á nótunum og það sást í gær. Enski boltinn 7. desember 2020 12:01
Arteta ýtti meiddum Partey aftur inn á völlinn: Áttaði sig ekki á alvarleika málsins Arsenal tapaði ekki bara nágrannaslagnum á móti Tottenham í gær heldur missti liðið einnig miðjumanninn Thomas Partey meiddan af velli. Enski boltinn 7. desember 2020 11:30
Vandræðaleg mistök á treyju nýju hetju Liverpool liðsins leiðrétt í hálfleik Caoimhín Kelleher hefur skapað sér nafn á Anfield með því að halda markinu hreinu í tveimur fyrstu leikjum sínum. Það voru þó ekki allir hjá félaginu með nafnið á hreinu. Enski boltinn 7. desember 2020 11:01
Paul Scholes hrósaði Liverpool liðinu mikið við mikla kátínu Púlara Liverpool liðið sýndi sínar bestu hliðar í sannfærandi sigri í fyrsta leiknum á Anfield eftir að áhorfendur fengu að snúa aftur. Enski boltinn 7. desember 2020 09:31
Klopp: Ég fékk gæsahúð Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnaði bæði frábærum sigri á Úlfunum og endurkomu áhorfenda á Anfield eftir sigurinn í gærkvöldi. Enski boltinn 7. desember 2020 08:30
Kane um Son: Við skiljum hvorn annan Eitt besta tvíeykið í enska boltanum í dag er Harry Kane og Heung-Min Son. Enski boltinn 6. desember 2020 22:30
Liverpool fagnaði áhorfendum á Anfield með flugeldarsýningu Liverpool hefur farið í gegnum 65 leiki á Anfield án þess að tapa. Enski boltinn 6. desember 2020 21:10
Skyndisóknir Tottenham afgreiddu Arsenal Jose Mourinho og lærisveinar hans eru á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 6. desember 2020 18:21
Vardy hetja Leicester á ellefu stundu Jamie Vardy reyndist enn einu sinni hetja Leicester er liðið vann mikilvægan sigur. Enski boltinn 6. desember 2020 16:04
Palace gekk frá WBA Christian Benteke og Wilfried Zaha skoruðu sitt hvor tvö mörkin í stórsigri Crystal Palace á WBA. Enski boltinn 6. desember 2020 13:52
Giroud jafnaði Bergkamp Oliver Giroud heldur áfram að standa sig vel í bláu treyjunni. Enski boltinn 6. desember 2020 13:02
Grealish og Barkley í vandræðum eftir partí Ensku landsliðsmennirnir Jack Grealish og Ross Barkley fylgdu ekki reglum og skemmtu sér vel á veitingastað í gær. Enski boltinn 6. desember 2020 12:00
Bruno fær ríflega launahækkun Einungis ellefu mánuðum eftir komuna á Old Trafford bíður Portúgalans nýtt samningstilboð. Enski boltinn 6. desember 2020 11:02
Jota hefur komið Wijnaldum á óvart Diogo Jota hefur komið miðjumanninum Gigi Wijnaldum á óvart, þrátt fyrir að Hollendingurinn hafi vitað af hæfileikum sóknarmannsins. Enski boltinn 6. desember 2020 10:30
Áhorfendur bauluðu á meðan leikmenn krupu á hné Áhorfendum var loks hleypt á vellina í enska boltanum í dag og stuðningsmenn Millwall voru ekki lengi að láta til sín taka. Enski boltinn 6. desember 2020 09:00
Moyes kennir dómaranum um tapið: Boltinn var fyrir ofan höfuðið á mér David Moyes, stjóri West Ham, segir eina slæma ákvörðun dómarateymisins hafa skemmt leikinn fyrir sínu liði þegar West Ham beið lægri hlut fyrir Man Utd í kvöld. Enski boltinn 5. desember 2020 22:30
Chelsea kom til baka og lagði Leeds Chelsea kom til baka og lagði nýliða Leeds að velli á Stamford Bridge í kvöld og fer inn í nóttina á toppi deildarinnar. Enski boltinn 5. desember 2020 21:55
Man Utd eignaði sér met með enn einni endurkomunni Lið Manchester United hefur verið gjarnt á að lenda undir og koma til baka í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð. Enski boltinn 5. desember 2020 20:30
Í fyrsta skiptið á þjálfaraferli Guardiola Það vakti mikla athygli að Pep Guardiola, stjóri Manchester City, skyldi ekki nýta neina einustu skiptingu í leik liðsins gegn nýliðum Fulham í dag. Fótbolti 5. desember 2020 20:01
Enn ein endurkoman hjá Man Utd Manchester United fór illa með West Ham í síðari hálfleik eftir að West Ham hafði töluverða yfirburði í fyrri hálfleiknum. Enski boltinn 5. desember 2020 19:23
Ancelotti: Southgate hlýtur að vera ánægður núna Carlo Ancelotti, stjóri Everton, segir jafntefli gegn Burnley hafa verið ásættanleg úrslit. Enski boltinn 5. desember 2020 17:53
Fyrsti sigurinn undir stjórn Rooney kom gegn Jóni Daða og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson hóf leik á varamannabekk Millwall þegar liðið fékk lærisveina Wayne Rooney í Derby County í heimsókn í ensku B-deildinni í dag. Fótbolti 5. desember 2020 17:11
Þægilegt hjá Man City gegn nýliðunum Manchester City átti ekki í teljandi erfiðleikum með nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 5. desember 2020 16:49
Burnley og Everton skildu jöfn á Turf Moor Everton og Burnley skildu jöfn á Turf Moor í dag í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5. desember 2020 14:22
Mourinho: Enginn að væla þegar við spiluðum fjóra leiki á viku Jose Mourinho, stjóri Tottenham, gefur lítið fyrir umræðu sem Jurgen Klopp, stjóri Liverpool og Pep Guardiola, stjóri Man City, hafa leitt að undanförnu. Enski boltinn 5. desember 2020 10:00
Jóhann Berg stoltur af árangri sínum og segir líkamann orðin góðan Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er einn fárra Íslendinga sem hefur leikið 100 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Hann segir skrokkinn orðinn góðan eftir nokkuð erfiðan tíma vegna meiðsla undanfarið. Enski boltinn 5. desember 2020 07:01
Dagskráin í dag: Martin, Messi, Ronaldo og nóg af golfi Það er nóg um að vera í dag. Við bjóðum upp á þrjá leiki í spænska fótboltanum og einn í spænska körfuboltanum. Þá eru þrír leikir í ítalsak boltanum, einn í ensku B-deildinni og nóg af golfi. Sport 5. desember 2020 06:01
Rifjuðu upp hjólhestaspyrnu Eiðs Chelsea og Leeds United mætast í forvitnilegum leik í enska boltanum um helgina en árið 2003 skoraði Íslendingur flott mark í viðureign þessara liða. Enski boltinn 4. desember 2020 13:31