Bruno heitir því að koma sterkari til baka eftir að Martínez tók hann á taugum Bruno Fernandes klikkaði á vítaspyrnu á úrslitastundu í tapleik Mancheter United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Bruno tók vítið þrátt fyrir að Cristiano Ronaldo væri inni á vellinum. Enski boltinn 27. september 2021 09:01
„Besti dagur lífs míns“ Emile Smith Rowe var kátur eftir 3-1 sigur Arsenal á nágrönnum sínum í Tottenham í Norður-London slagnum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 27. september 2021 08:00
Úrslit: Arsenal - Tottenham 3-1 | Auðvelt hjá Arsenal í Lundúnaslagnum Skytturnar í Arsenal unnu heldur auðveldan heimasigur á erkifjendum sínum í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-1. Enski boltinn 26. september 2021 17:30
Úlfarnir höfðu betur gegn Dýrlingunum Southampton tók á móti Wolves í fyrri leik dagsins í sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Byrjun Úlfanna á tímabilinu hefur verið langt undir væntingum, en þeir unnu góðan 1-0 sigur í dag. Enski boltinn 26. september 2021 14:57
Enginn leikmaður Liverpool fljótari en Salah í 100 úrvalsdeildarmörk Mohamed Salah varð í dag fljótasti leikmaður í sögu Liverpool til að skora 100 úrvalsdeildarmörk þegar hann skoraði annað mark liðsins í 3-3 jafntefli gegn Brentford. Enski boltinn 25. september 2021 23:07
Klopp segir að Brentford séu bestu nýliðar deildarinnar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega svekktur með 3-3 jafntefli sinna manna gegn nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann segir að sínir menn hafi getað skorað allt að sex mörk í í dag, og að Brentford sé sterkasta liðið af þeim þrem sem kom upp úr B-deildinni fyrir tímabilið. Enski boltinn 25. september 2021 19:30
Nýliðarnir tóku stig gegn Liverpool í sex marka leik Brentford tók á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag í leik sem bauð upp á sex mörk. Lokatölur 3-3, og nýliðarnir hafa því enn aðeins tapað einum leik í deildinni. Enski boltinn 25. september 2021 18:27
Úrslit: Fjórir leikir í ensku úrvalsdeildinni | Michail Antonio skoraði sigurmark á 90. mínútu Fjórum leikjum lauk núna rétt í þessu í ensku úrvalsdeildinni. Sport 25. september 2021 16:15
Solskjær: Vítaskyttan ákveðin fyrir leik Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var að vonum svekktur með úrslitin eftir tap liðsins gegn Aston Villa í hádeginu. Hann var ekki sáttur við framgöngu leikmanna Aston Villa og þá sérstaklega ekki Emi Martinez sem var með áhugaverða tilburði. Sport 25. september 2021 14:00
Í beinni: Leicester - Burnley | Refirnir liggja vel við höggi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley sækja Leicester City sem hefur verið í vandræðum í upphafi tímabils. Enski boltinn 25. september 2021 13:31
Úrslit: Chelsea - Man. City 0-1 | Jesus hetja City Stórleikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni fór fram í hádeginu á Stamford Bridge í Lundúnum. Fyrir leikinn voru Chelsea í efsta sæti deildarinnar ásamt Liverpool og Manchester United með þrettán stig eftir fimm leiki. Manchester City voru hins vegar rétt á eftir með 10 stig. Eftir jafnan leik þar sem gestirnir stýrðu ferðinni unnu þeir ljósbláu að lokum 0-1 sigur. Enski boltinn 25. september 2021 13:30
Úrslit: Man. Utd. - Aston Villa 0-1 | Fernandes klúðraði víti í uppbótartíma Það var gríðarleg dramatík á lokamínútunum í leik Manchester United og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni sem lauk rétt í þessu. Aston Villa komst yfir seint í leiknum en Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, klúðraði víti á 93. mínútu. Enski boltinn 25. september 2021 13:30
Jurgen Klopp biðlar til breskra stjórnvalda: Finnið lausnir Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur kallað eftir því að bresk stjórnvöld finni lausnir í málum Suður Amerískra landsliðsmanna sem leika í ensku úrvalsdeildinni. Sport 25. september 2021 12:15
Dæmdur í bann fyrir hómófóbískar færslur sem hann skrifaði er hann var átján Færslur sem Jonson Clarke-Harris, framherji Peterborough United, skrifaði á samfélagsmiðla þegar hann var átján ára hafa nú komið honum í koll, níu árum seinna. Enski boltinn 24. september 2021 16:00
Vill leyfa áfengi í stúkunni: „Ýtum fólki út í það að drekka hratt í hálfleik“ Bretar skoða það nú að aflétta banni við áfengisdrykkju í stúkunni á fótboltaleikjum. Þingmaður segir bannið stuðla að því að menn þambi hratt fyrir leik og í hálfleik. Enski boltinn 24. september 2021 14:31
Gerði Man. Utd lífið leitt í tveimur leikjum og er aftur orðaður við Liverpool Næstu kaup Liverpool gætu verið á framherja West Ham ef marka má heimildir staðarblaðsins í Liverpool borg. Enski boltinn 24. september 2021 09:01
Rooney fullvissar stuðningsmenn Derby um að hann sé ekki á förum Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Derby County, segist ætla að berjast fyrir félagið og að hann myndi ekki skilja starfsfólkið eftir í skítnum eftir að B-deildarliðið fór í greiðslustöðvun. Enski boltinn 24. september 2021 07:01
Vill halda fund með samfélagsmiðlafyrirtækjum til að berjast gegn kynþáttaníð Romelu Lukaku, framherji Chelsea og belgíska landsliðsins, segir að leikmenn geti gert mun meira í baráttunni gegn kynþáttafordómum en bara að taka hné fyrir leiki. Hann vill að samfélagsmiðlafyrirtæki og leikmenn hittist og ræði hvað sé hægt að gera. Fótbolti 23. september 2021 17:33
Skammaði Lingard fyrir að láta sig detta og öskra: „Gerði þetta ekki hjá West Ham“ Mark Noble sakaði Jesse Lingard um leikaraskap eftir leik Manchester United og West Ham United í 3. umferð enska deildabikarsins í gær. Lingard lék sem lánsmaður með West Ham á síðasta tímabili og þá sagði Noble að hann hafi ekki látið sig detta eins og hann gerir nú. Enski boltinn 23. september 2021 14:30
Anfield mun hoppa upp í þriðja sæti Liverpool hefur ákveðið að fara af fullum krafti í að stækka heimavöll sinn enn frekar en nýjustu framkvæmdirnar voru kynntar formlega í gær. Enski boltinn 23. september 2021 12:30
Segir að Martial sé of latur og líkamstjáningin hans sé hræðileg Anthony Martial nennir ekki að leggja nógu mikið á sig til að vera aðalframherji Manchester United. Þetta segir Dion Dublin, álitsgjafi hjá BBC og fyrrverandi leikmaður United. Enski boltinn 23. september 2021 12:01
Sjö vikna hlé á ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð Enska úrvalsdeildin í fótbolta þarf að gera sjö vikna hlé á deildinni á næsta keppnistímabili. Ástæðan er heimsmeistarakeppnin í Katar. Enski boltinn 23. september 2021 09:02
Segir að Zlatan hafi næstum brotið á sér olnbogann Manchester United og Burnley skildu jöfn 0-0 í ensku úrvalsdeildinni þann 29. október 2016. Tom Heaton, markvörður Burnley þann daginn, hefur nú staðfest að hann hafi næstum brotið á sér olnbogann er hann varði skot Zlatan Ibrahimović í leiknum. Enski boltinn 23. september 2021 07:31
Ósáttur með slaka byrjun og sagði sína menn hafa átt að fá vítaspyrnu Ole Gunnar Solskjær var ekki sáttur með slaka byrjun sinna manna er Manchester United tapaði 0-1 gegn West Ham United á heimavelli í enska deildarbikarnum í kvöld. Enski boltinn 22. september 2021 22:31
Þægilegt hjá Arsenal | Búið að draga í sextán liða úrslit Öllum sex leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum enska deildarbikarsins er nú lokið. Þá er búið að draga í 16-liða úrslit keppninnar, Arsenal verður þar ásamt Manchester City og fleiri liðum. Enski boltinn 22. september 2021 21:31
Tottenham henti frá sér tveggja marka forystu en slapp fyrir horn Tottenham Hotspur er komið í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Wolves. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli og því þurfti vítaspyrnur til að útkljá viðureignina. Enski boltinn 22. september 2021 21:10
Chelsea áfram eftir vítaspyrnukeppni Evrópumeistarar Chelsea eru komnir áfram í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir sigur á Aston Villa í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 22. september 2021 21:00
Hamrarnir hefndu fyrir tapið um helgina og eru komnir áfram West Ham United vann 1-0 útisigur á Manchester United er liðin mættust í enska deildarbikarnum í kvöld. Þar með sannast gamalkunna kvæðið að lið geti ekki unnið sama mótherja er liðin mætast tvisvar í röð í tveimur mismunandi keppnum. Enski boltinn 22. september 2021 20:45
Kólumbíumaðurinn farinn til Katar James Rodríguez hefur yfirgefið enska knattspyrnufélagið Everton og mun nú leika listir sínar með Al Rayyan í Katar. Hvorki kemur fram hvað kappinn kostaði né hversu langan samning hann gerir í Katar. Fótbolti 22. september 2021 19:01
Sagði að ungir varnarmenn City hefðu lært mikið af því að mæta goðsögninni hjá Wycombe Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hrósaði framherja Wycombe Wanderers í hástert eftir leik liðanna í 3. umferð enska deildabikarsins í gær. Enski boltinn 22. september 2021 16:31