Segja Elanga líta út eins og nýjan Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2022 09:01 Það virðist sem Cristiano Ronaldo hafi haft mikil áhrif á Anthony Elanga. James Gill/Getty Images Anthony Elanga og Cristiano Ronaldo voru að hluta til ljósið í myrkrinu á annars ömurlegu tímabili Manchester United. Það virðist sem Svíinn ungi hafi lært eitt og annað af hinum margreynda Portúgala. Sænskir fjölmiðlar eiga vart orð til að lýsa breytingu hins tvítuga Elanga sem var aðallega í hlutverki hlauparans í vetur. Hann virðist nánast hafa verið inn í líkamsræktarsal allt frá því tímabilinu lauk ef marka má myndir af drengnum. „Það virðist sem hann sé kominn með sama æfingaplan og Cristiano Ronaldo,“ segir ESPN en Sportbladet í Svíþjóð greinir frá. Looks like Anthony Elanga is following Cristaino Ronaldo's workout regime pic.twitter.com/acERUROYlz— ESPN UK (@ESPNUK) May 25, 2022 Elanga hefur áður greint frá því að Ronaldo – sem er 17 árum eldri – sé hans helsta fyrirmynd og að Portúgalinn sé alltaf að gefa honum ráð til að bæta leik sinn. Elanga virðist hafa hlustað á fyrirmynd sína, allavega hvað varðar að lyfta lóðum. Ronaldo fór á sínum tíma úr því að vera snöggur vængmaður í þennan ofuríþróttamann sem við þekkjum í dag. Það verður að teljast ólíklegt að Elanga nái sömu hæðum enda Ronaldo einn sá besti frá upphafi. Relentless, @AnthonyElanga tomjoycefitness#MUFC— Manchester United (@ManUtd) May 27, 2022 Elanga skoraði fjögur mörk og lagði upp þrjú til viðbótar í þeim 29 leikjum sem hann kom við sögu í fyrir Manchester United á síðustu leiktíð. Hann á því töluvert langt í land ætli hann að ná Ronaldo þegar kemur að því að setja boltann í netið en það er ljóst að Elanga ætlar að gera sitt besta til að líkjast átrúnaðargoði sínu, allavega í ræktinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira
Sænskir fjölmiðlar eiga vart orð til að lýsa breytingu hins tvítuga Elanga sem var aðallega í hlutverki hlauparans í vetur. Hann virðist nánast hafa verið inn í líkamsræktarsal allt frá því tímabilinu lauk ef marka má myndir af drengnum. „Það virðist sem hann sé kominn með sama æfingaplan og Cristiano Ronaldo,“ segir ESPN en Sportbladet í Svíþjóð greinir frá. Looks like Anthony Elanga is following Cristaino Ronaldo's workout regime pic.twitter.com/acERUROYlz— ESPN UK (@ESPNUK) May 25, 2022 Elanga hefur áður greint frá því að Ronaldo – sem er 17 árum eldri – sé hans helsta fyrirmynd og að Portúgalinn sé alltaf að gefa honum ráð til að bæta leik sinn. Elanga virðist hafa hlustað á fyrirmynd sína, allavega hvað varðar að lyfta lóðum. Ronaldo fór á sínum tíma úr því að vera snöggur vængmaður í þennan ofuríþróttamann sem við þekkjum í dag. Það verður að teljast ólíklegt að Elanga nái sömu hæðum enda Ronaldo einn sá besti frá upphafi. Relentless, @AnthonyElanga tomjoycefitness#MUFC— Manchester United (@ManUtd) May 27, 2022 Elanga skoraði fjögur mörk og lagði upp þrjú til viðbótar í þeim 29 leikjum sem hann kom við sögu í fyrir Manchester United á síðustu leiktíð. Hann á því töluvert langt í land ætli hann að ná Ronaldo þegar kemur að því að setja boltann í netið en það er ljóst að Elanga ætlar að gera sitt besta til að líkjast átrúnaðargoði sínu, allavega í ræktinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira