Inter mun hitta lögfræðinga Lukaku til að ræða mögulega endurkomu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2022 16:01 Romelu Lukaku heillaði ekki í búning Chelsea í vetur. Alex Pantling/Getty Images Endurkoma Romelu Lukaku til Chelsea hefur ekki gengið jafn vel og báðir aðilar vonuðust eftir. Belgíski framherjinn lét þau orð falla seint á síðasta ári að hann gæti vel íhugað sér að snúa aftur til Inter Milan, að gæti raungerst í sumar. Endurkoma Romelu Lukaku til Chelsea hefur ekki gengið jafn vel og báðir aðilar vonuðust eftir. Belgíski framherjinn lét þau orð falla seint á síðasta ári að hann gæti vel íhugað sér að snúa aftur til Inter Milan, að gæti raungerst í sumar. Sky Sports greinir frá því að lögfræðingar Romelu Lukaku muni hitta forráðamenn Inter Milan í vikunni til að ræða mögulega endurkomu til Mílanó. According to Sky in Italy, Inter Milan will meet Romelu Lukaku's lawyer on Tuesday to enquire about the feasibility of a potential move back to Serie A pic.twitter.com/P5wwtDw5fD— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 31, 2022 Lukaku var frábær er liðið vann Serie A, ítölsku úrvalsdeildina, á síðasta ári en hann var í kjölfarið seldur til Chelsea þar sem Inter var í fjárhagsvandræðum. Chelsea borgaði 97,5 milljónir punda fyrir framherjann sem er í dag 29 ára gamall. Þó Lukaku hafi endað sem markahæsti leikmaður Chelsea á tímabilinu með 15 mörk í samtals 44 leikjum þá var hann langt frá því að standast þær væntingar sem til hans voru gerðar. Guiseppe Marotta, framkvæmdastjóri Inter, segir félagið hafa mikinn áhuga á því að fá Lukaku aftur í sínar raðir en það liggi ekkert á. Í frétt Sky segir það augljóst að Chelsea muni aldrei fá þá upphæð til baka sem félagið borgaði fyrir Lukaku sumarið 2021. Mögulega séu hins vegar nýir eigendur félagsins til að selja leikmanninn frekar en að borga himinhá laun hans þegar það er ljóst að hann passar illa inn í leikstíl Thomas Tuchel. Fótbolti Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira
Endurkoma Romelu Lukaku til Chelsea hefur ekki gengið jafn vel og báðir aðilar vonuðust eftir. Belgíski framherjinn lét þau orð falla seint á síðasta ári að hann gæti vel íhugað sér að snúa aftur til Inter Milan, að gæti raungerst í sumar. Sky Sports greinir frá því að lögfræðingar Romelu Lukaku muni hitta forráðamenn Inter Milan í vikunni til að ræða mögulega endurkomu til Mílanó. According to Sky in Italy, Inter Milan will meet Romelu Lukaku's lawyer on Tuesday to enquire about the feasibility of a potential move back to Serie A pic.twitter.com/P5wwtDw5fD— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 31, 2022 Lukaku var frábær er liðið vann Serie A, ítölsku úrvalsdeildina, á síðasta ári en hann var í kjölfarið seldur til Chelsea þar sem Inter var í fjárhagsvandræðum. Chelsea borgaði 97,5 milljónir punda fyrir framherjann sem er í dag 29 ára gamall. Þó Lukaku hafi endað sem markahæsti leikmaður Chelsea á tímabilinu með 15 mörk í samtals 44 leikjum þá var hann langt frá því að standast þær væntingar sem til hans voru gerðar. Guiseppe Marotta, framkvæmdastjóri Inter, segir félagið hafa mikinn áhuga á því að fá Lukaku aftur í sínar raðir en það liggi ekkert á. Í frétt Sky segir það augljóst að Chelsea muni aldrei fá þá upphæð til baka sem félagið borgaði fyrir Lukaku sumarið 2021. Mögulega séu hins vegar nýir eigendur félagsins til að selja leikmanninn frekar en að borga himinhá laun hans þegar það er ljóst að hann passar illa inn í leikstíl Thomas Tuchel.
Fótbolti Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira