Þjálfari Arsenal segir starfi sínu lausu Joe Montemurro, þjálfari kvennaliðs Arsenal, hefur sagt starfi sínu lausu. Hann hefur þjálfað liðin undanfarin þrjú ár en hefur ákveðið að róa á ný mið þegar leiktíðinni lýkur. Fótbolti 1. apríl 2021 19:31
Guardiola: Agüero gerði eins og Messi og Maradona Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, fór að tala um þá allra stærstu í fótboltasögunni þegar hann ræddi áhrif Argentínumannsins Sergio Agüero í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31. mars 2021 09:30
Ekkert til í því að Man. United maðurinn haldi með Liverpool Að halda eða halda ekki með Liverpool. Það er spurninginn sem Manchester United maðurinn Daniel James er nú lokins búinn að svara. Enski boltinn 30. mars 2021 10:01
Shaw þjakaður af samviskubiti Luke Shaw sér mikið eftir því að hafa dregið sig ítrekað út úr enska landsliðshópnum og þar með brugðist landsliðsþjálfaranum Gareth Southgate. Enski boltinn 30. mars 2021 08:01
Meiðsli og engir áhorfendur á Anfield ástæðan fyrir slöku gengi Liverpool Adam Lallana, fyrrum leikmaður Liverpool og nú leikmaður Brighton, segir að engir áhorfendur og meiðsli séu ástæðan fyrir því að Liverpool tekst ekki að verja enska titilinn. Enski boltinn 29. mars 2021 20:16
Aguero kveður gegn Gylfa og félögum Sergio Aguero mun yfirgefa Manchester City í sumar en þetta tilkynnti félagið á samfélagsmiðlum sínum nú undir kvöld. Enski boltinn 29. mars 2021 19:14
Segir að Kane þurfi að fara því hann muni ekki vinna stóru titlana hjá Tottenham Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, segir að Harry Kane þurfi að yfirgefa Tottenham í sumar, ætli hann sér að vinna titla á ferlinum. Fótbolti 29. mars 2021 09:01
Liverpool færist nær einum eftirsóttasta miðverði Evrópu Liverpool er nálægt því að ganga frá kaupunum á Ibrahima Konaté, varnarmanni RB Leipzig. Enski boltinn 29. mars 2021 08:30
Ráðleggur Cavani að yfirgefa Man. United Ef framtíð Edison Cavani væri undir aðstoðarlandsliðsþjálfara Úrúgvæ komið þá myndi hann skipta um félag. Þetta sagði hann í samtali við TvC Sports. Enski boltinn 27. mars 2021 23:00
Dembele er mikill stuðningsmaður Leeds og bað um treyju Bamfords Ousmane Dembele, leikmaður Barcelona, er mikill stuðningsmaður Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Þessu sagði Patrick Bamford, framherji liðsins, frá í viðtali. Enski boltinn 27. mars 2021 18:30
Foden finnur til með Southgate Phil Foden, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, segir að það sé ansi mikil samkeppni um stöðurnar í enska landsliðinu. Enski boltinn 27. mars 2021 17:45
Jökull hélt hreinu - Jafnt hjá Daníel Leó Tveir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í neðri deildum Englands í fótbolta í dag. Fótbolti 27. mars 2021 16:55
Dagný og María mættust á Old Trafford Það var boðið upp á Íslendingaslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag á einu stærsta sviði fótboltans, Old Trafford. Fótbolti 27. mars 2021 13:23
Sara fékk boð um að stýra lyftingaæfingu hjá Englandsmeisturum Liverpool Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er harður stuðningsmaður enska fótboltafélagsins Liverpool og hún fékk heldur betur fróðlegt tilboð á dögunum. Enski boltinn 26. mars 2021 10:30
Titlar ráða því ekki hvort Solskjær fær nýjan samning hjá Man. Utd eða ekki Manchester United er sagt ætla að láta Ole Gunnar Solskjær fá nýjan samning og framtíð Norðmannsins stendur ekki og fellur með því hvort liðið vinni titil á þessu tímabili eða ekki. Enski boltinn 26. mars 2021 09:01
Segja að Liverpool vilja fá Luis Suarez aftur til félagsins Luis Suarez var besti leikmaður Liverpool í nokkur ár áður en félagið seldi hann til Barcelona. Nú er Úrúgvæmaðurinn orðaður við sitt gamla félag. Enski boltinn 25. mars 2021 08:00
Ráðlagði Lingard að vera áfram á Englandi og nú er hann kominn aftur í enska hópinn Jesse Lingard er kominn aftur í enska landsliðshópinn. Eftir skipti hans frá Manchester United til West Ham hefur hann slegið í gegn. Enski boltinn 24. mars 2021 23:01
Beckham: Solskjær er að skila ótrúlegu starfi David Beckham er mjög ánægður með sinn gamla liðsfélaga Ole Gunnar Solskjær í knattspyrnustjórahlutverkinu hjá Manchester United. Enski boltinn 24. mars 2021 20:31
Gerrard: Enska landsliðið henti besta hægri bakverði landsins út úr liðinu Steven Gerrard var mjög hissa að sjá það að Trent Alexander-Arnold var ekki valinn í enska landsliðshópinn fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Enski boltinn 24. mars 2021 12:01
Útileikir Liverpool og Man. United í Evrópu í apríl verða sannir útileikir Evrópuleikir ensku liðanna Manchester United og Liverpool verða báðir spilaðir á Spáni eftir að banni var aflétt. Sport 24. mars 2021 08:01
Bale stefnir á að snúa aftur til Real Madrid þegar tímabilinu lýkur Gareth Bale er sem stendur á láni hjá enska knattspyrnufélaginu Tottenham Hotspur. Hann stefnir þó á að snúa aftur til Spánarmeistara Real Madrid þegar lánsdvöl hans lýkur, það er eftir Evrópumótið sem fram fer í sumar. Fótbolti 24. mars 2021 07:01
Greenwood ekki með U-21 árs landsliði Englands í riðlakeppni EM Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur dregið sig út úr enska U21 árs landsliðshópnum sem tekur þátt í riðlakeppni EM sem fram fer í Ungverjalandi og Slóveníu. Frá þessu greindu fjölmiðlar á Englandi í dag. Enski boltinn 23. mars 2021 22:31
Jökull lék allan leikinn í svekkjandi tapi Markvörðurinn Jökull Andrésson gat ekki komið í veg fyrir 2-1 tap Exeter City gegn Oldham Athletic í ensku D-deildinni í kvöld. Daníel Leó Grétarsson sat allan tímann á varamannabekk Blackpool er liðið vann 3-1 sigur á Peterborough United. Enski boltinn 23. mars 2021 20:59
Liverpool sagt hafa áhuga á gömlu Arsenal hetjunni Aaron Ramsey gæti farið frá Juventus til Liverpool í sumar ef marka má fréttir frá Ítalíu. Enski boltinn 23. mars 2021 09:31
Leki og stuðningsmenn Man. United sáttir Instagram reikningurinn United Zone, stuðningsmannavefur Manchester United, birti í gær mynd af varabúningi félagsins sem verður tekinn í notkun á næstu leiktíð. Enski boltinn 23. mars 2021 07:02
Kuyt hefur áhuga á að endurnýja kynnin við Gerrard Dirk Kuyt, fyrrum leikmaður Liverpool, ber Steven Gerrard söguna vel. Gerrard stýrði Rangers á dögunum til sigurs í skoska boltanum eftir níu ára einokun Celtic og þjálfaraferill hans byrjar vel. Fótbolti 22. mars 2021 19:00
Stærsti sjónvarpssamningur sögunnar fyrir kvennadeild: „Stórkostlegt skref fram á við“ Sky Sports og BBC hafa keypt réttinn á ensku ofurdeildinni til þriggja ára. Talið er að samningurinn sé um 24 milljóna punda virði og er þetta stærsti sjónvarpssamningur sem gerður hefur verið fyrir kvennadeild í heiminum. Enski boltinn 22. mars 2021 12:33
Mestar líkur á enskum úrslitaleik í Meistaradeildinni Manchester City er sem fyrr sigurstranglegasta liðið í Meistaradeildinni í vor en það eru líka mestar líkur á að tvö lið úr ensku úrvalsdeildinni spili til úrslita í Tyrklandi. Fótbolti 22. mars 2021 11:00
Solskjær varði ákvörðun sína að hvíla Bruno í gær: Hann er manneskja Manchester United datt út úr enska bikarnum í gærkvöldi en margir gagnrýndi knattspyrnustjórann Ole Gunnar Solskjær fyrir það að nota ekki sinn besta mann á móti Leicester. Enski boltinn 22. mars 2021 09:31
Rafa Benitez segist bíða eftir spennandi starfi í ensku úrvalsdeildinni Fyrrum stjóri Newcastle, Chelsea og Liverpool leitar nú logandi ljósi að nýju starfi og vonast eftir því að spennandi verkefni í ensku úrvalsdeildinni komi upp í hendurnar á honum sem allra fyrst. Enski boltinn 22. mars 2021 07:00