Chelsea gæti náð í tvo leikmenn Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2022 09:31 Raheem Sterling og Nathan Ake hafa verið samherjar hjá Manchester City og verða það mögulega áfram hjá Chelsea. EPA-EFE/Andrew Yates Raheem Sterling er ekki eini leikmaður Manchester City sem gæti verið á leiðinni til Chelsea ef marka má enska fjölmiðla. Góðar líkur eru sagðar á því að Chelsea klári kaupin á Raheem Sterling á næstu dögum. Nýi eigandinn Todd Boehly hefur verið í sambandi við Manchester City en nú lítur út fyrir það að hann vilji pakkadíl. Chelsea hefur nefnilega einnig áhuga á miðverðinum Nathan Ake samkvæmt upplýsingum Telegraph. Chelsea in talks for Raheem Sterling and Nathan Ake double deal from Man City | @Matt_Law_DT exclusive #CFC #MCFC https://t.co/KeRwwMZv61— Telegraph Sport (@TelegraphSport) June 28, 2022 Sterling hefur spilað með City frá því að liðið keypti hann frá Liverpool árið 2015 og hefur skorað 131 mark í 339 leikjum með liðinu. Hann var með 13 mörk í 30 deildarleikjum á nýloknu tímabili en var á bekknum í tveimur stórleikjum undir lok tímabilsins, fyrst í undanúrslitaleiknum á móti Real Madrid í Meistaradeildinni og svo í lokaleik tímabilsins á móti Aston Villa þar sem City þurfti sigur. Sterling sló ungur í gegn og er enn bara 27 ára gamall. Hann ætti því að eiga sín bestu ár eftir í boltanum og því eru forráðamenn Chelsea spenntir fyrir. Chelsea will submit a new proposal for Raheem Sterling as they're already working on it. Tuchel wants him and personal terms have been already discussed. #CFCNegotiations with City were led by Marina Granovskaia - she now left the club, Boehly is preparing the new bid. pic.twitter.com/O0z5DUA0Sz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 26, 2022 Samkeppnin um sæti í framlínu City hefur líka aukist með kaupum félagsins á Erling Haaland frá Borussia Dortmund og Julian Alvarez frá River Plate. Manchester City gæti síðan einnig selt brasilíska framherjann Gabriel Jesus til Arsenal. Englandsmeistararnir mæta því væntanlega með nokkuð breyttan hóp í titilvörnina á komandi tímabili. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Góðar líkur eru sagðar á því að Chelsea klári kaupin á Raheem Sterling á næstu dögum. Nýi eigandinn Todd Boehly hefur verið í sambandi við Manchester City en nú lítur út fyrir það að hann vilji pakkadíl. Chelsea hefur nefnilega einnig áhuga á miðverðinum Nathan Ake samkvæmt upplýsingum Telegraph. Chelsea in talks for Raheem Sterling and Nathan Ake double deal from Man City | @Matt_Law_DT exclusive #CFC #MCFC https://t.co/KeRwwMZv61— Telegraph Sport (@TelegraphSport) June 28, 2022 Sterling hefur spilað með City frá því að liðið keypti hann frá Liverpool árið 2015 og hefur skorað 131 mark í 339 leikjum með liðinu. Hann var með 13 mörk í 30 deildarleikjum á nýloknu tímabili en var á bekknum í tveimur stórleikjum undir lok tímabilsins, fyrst í undanúrslitaleiknum á móti Real Madrid í Meistaradeildinni og svo í lokaleik tímabilsins á móti Aston Villa þar sem City þurfti sigur. Sterling sló ungur í gegn og er enn bara 27 ára gamall. Hann ætti því að eiga sín bestu ár eftir í boltanum og því eru forráðamenn Chelsea spenntir fyrir. Chelsea will submit a new proposal for Raheem Sterling as they're already working on it. Tuchel wants him and personal terms have been already discussed. #CFCNegotiations with City were led by Marina Granovskaia - she now left the club, Boehly is preparing the new bid. pic.twitter.com/O0z5DUA0Sz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 26, 2022 Samkeppnin um sæti í framlínu City hefur líka aukist með kaupum félagsins á Erling Haaland frá Borussia Dortmund og Julian Alvarez frá River Plate. Manchester City gæti síðan einnig selt brasilíska framherjann Gabriel Jesus til Arsenal. Englandsmeistararnir mæta því væntanlega með nokkuð breyttan hóp í titilvörnina á komandi tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti