Meiðsli komu í veg fyrir áframhaldandi metabætingu Maguire Harry Maguire, fyrirliði Man Utd, þurfti að fara af velli vegna meiðsla seint í leik liðsins gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 10. maí 2021 07:02
Cavani getur bætt met stjóra síns Úrugvæski framherjinn Edinson Cavani hefur staðið sig vel þegar hann hefur komið inn af varamannabekknum hjá Man Utd í vetur. Fótbolti 9. maí 2021 23:00
WBA fallið úr úrvalsdeildinni eftir tap gegn Arsenal West Bromwich Albion mun leika í B-deild á næstu leiktíð en það varð endanlega ljóst þegar liðið tapaði fyrir Arsenal í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9. maí 2021 20:04
Everton ekki sagt sitt síðasta í Evrópubaráttunni Everton vann mikilvægan sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag og kom sér þar með af krafti aftur í baráttuna um Evrópusætin. Enski boltinn 9. maí 2021 17:21
Endurkoma hjá United á Villa Park Manchester United minnkaði forskot Manchester City niður í tíu stig er liðið vann 3-1 endurkomusigur á Aston Villa í dag. Enski boltinn 9. maí 2021 15:00
Ekki hættir að kaupa sóknarmenn: Kane efstur á óskalista Chelsea Samkvæmt enskum fjölmiðlum er Harry Kane á óskalista Chelsea en hann er sagður vera efstur á óskalista Lundúnarliðsins. Enski boltinn 9. maí 2021 11:31
Biðst afsökunar á Panenka klúðrinu Sergio Aguero reyndist skúrkurinn á Etihad leikvangnum í Manchester í dag þegar hann klúðraði vítaspyrnu á klaufalegan hátt. Fótbolti 8. maí 2021 23:31
Klopp: Það sem okkur hefur vantað allt tímabilið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu liðsins í 2-0 sigri gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8. maí 2021 22:00
Meistararnir endurheimtu 6.sætið með sigri á Dýrlingunum Liverpool átti ekki í teljandi vandræðum með Southampton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8. maí 2021 21:03
Man City mistókst að tryggja sér titilinn Chelsea vann upphitunina fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þegar liðið heimsótti topplið Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 8. maí 2021 18:27
Beneteke og Eze sáu um botnliðið Crystal Palace vann 2-0 sigur á Sheffield United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8. maí 2021 15:52
Rooney og Derby héldu sér uppi eftir dramatík Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby leika í B-deildinni á næsta ári eftir dramatíska lokaumferð í Championship í dag. Enski boltinn 8. maí 2021 13:37
Högg fyrir Tottenham í Meistaradeildarbaráttunni Leeds vann fyrsta leik dagsins í enska boltanum er þeir unnu 3-1 sigur á Tottenham á heimavelli. Enski boltinn 8. maí 2021 13:29
Meistaradeildarsæti Leicester í hættu eftir afhroð gegn Newcastle Newcastle United vann ótrúlegan 4-2 útisigur á Leicester City í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Leicester City hefur átt Meistaradeildarsætið víst nær allt tímabilið en allt í einu virðist það í hættu. Enski boltinn 7. maí 2021 20:55
United-menn hæstánægðir með lífvarðatilburði Cavanis Edinson Cavani skoraði bæði mörk Manchester United gegn Roma í seinni leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Stuðningsmenn United voru ekki bara ánægðir með mörkin tvö heldur einnig þegar Cavani varði hinn unga samherja sinn, Mason Greenwood. Fótbolti 7. maí 2021 15:31
Jose Mourinho mögulega að missa fyrirliðann til Liverpool Lorenzo Pellegrini er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Roma en hann hefur enn ekki framlengt samning sinn. Liverpool er sagt hafa lengi haft áhuga á fyrirliða Roma. Enski boltinn 7. maí 2021 11:30
Roma sparar Tottenham meira en einn og hálfan milljarð Jose Mourinho var ekki lengi að finna sér nýtt starf eftir brottreksturinn frá Tottenham og það eru frábærar fréttir fyrir hans gömlu yfirmenn í London. Enski boltinn 7. maí 2021 09:31
Solskjær um tímasetningu Liverpool leiksins: Ekki líkamlega mögulegt Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United í gærkvöldi inn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem hann gæti unnið sinn fyrsti titil sem stjóri United liðsins. Norðmaðurinn hafði þó miklar áhyggjur af leikjaálagi United manna á næstunni eftir leikinn. Enski boltinn 7. maí 2021 08:01
Sá eini úr meistaraliði Liverpool frá því fyrra sem vann titil annað árið í röð Liverpool náði ekki að fylgja eftir glæsilegum sigri sínum í ensku úrvalsdeildinni í fyrra og þetta tímabil hefur verið allt annað en sannfærandi hjá ensku meisturunum. Það er þó einn meðlimur úr Liverpool liðinu í fyrra sem hélt áfram að vinna titla. Enski boltinn 6. maí 2021 14:31
Tímabilið undir hjá Arsenal sem þarf að fella þann sigursælasta Á meðan að Manchester United virðist eiga sigurinn vísan í einvígi sínu við Roma er mikil spenna í undanúrslitarimmu Arsenal og Villarreal þar sem úrslitin ráðast í kvöld, í Evrópudeildinni í fótbolta. Arsenal þarf að gera nokkuð sem engu liði hefur tekist í vetur. Enski boltinn 6. maí 2021 13:30
Ed Sheeran fer að fordæmi Kaleo Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hefur keypt auglýsingu framan á búningi karla- og kvennaliðs enska knattspyrnufélagsins Ipswich Town. Enski boltinn 6. maí 2021 11:31
Chelsea gæti unnið tvær Meistaradeildir í vor fyrst allra liða Það er gaman að vera stuðningsmaður Chelsea þessa dagana því bæði lið félagsins eru að gera frábæra hluti og gætu hlaðið á sig titlum á næstu vikum. Enski boltinn 6. maí 2021 11:00
Hefði hlegið fyrir tveimur mánuðum ef þú hefði sagt mér að Chelsea væri í úrslitaleiknum Það hefur mikið breyst á Brúnni síðan að Frank Lampard var rekinn í lok janúar. Enn ein sönnun þess var í gærkvöldi þegar Chelsea komst með sannfærandi hætti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 6. maí 2021 09:30
Búið að finna nýjan leikdag: Nú þarf United að spila tvo leiki á þremur sólarhringum Leikur Manchester United og Liverpool verður leikinn 13. maí en þetta var staðfest af ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 6. maí 2021 07:00
Alan McLoughlin er látinn Írski knattspyrnumaðurinn Alan McLoughlin er látinn, 54 ára að aldri. Hann greindi frá því í mars síðastliðinn að hann glímdi við krabbamein. Fótbolti 5. maí 2021 13:58
Eigandi Man. United neitaði að biðjast afsökunar á Ofurdeildinni Avram Glazer, eigandi Manchester United, gæti mögulega hafa hent olíu á eldinn í deilum Glazer fjölskyldunnar við stuðningsmenn félagsins. Nóg er nú hittinn í stuðningsfólkinu fyrir. Enski boltinn 5. maí 2021 09:01
Gareth Bale skorar örast allra í ensku úrvalsdeildinni Það hafa liðið fæstar mínútur á milli marka Gareth Bale heldur en hjá öllum öðrum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 4. maí 2021 15:31
Guardiola: Ég mun ekki segja eitt orð um PSG við leikmennina mína Leikmenn Manchester City eiga að einbeita að sér sjálfum en ekki mótherjunum í Paris Saint-Germain í undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni í kvöld. Enski boltinn 4. maí 2021 12:30
West Ham þremur stigum frá Meistaradeildarsæti West Ham vann góðan 2-1 útisigur á Burnley er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3. maí 2021 21:06
Staðan versnar hjá Stóra Sam Það eru ansi litlar líkur á því að WBA spili í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en WBA gerði 1-1 jafntefli við Wolves í fyrri leik dagsins. Enski boltinn 3. maí 2021 19:01
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti