Liverpool sagt vera búið að taka til hliðar peninga vegna mögulegra kaupa á Jude Bellingham Sagan um möguleg félagaskipti Jude Bellingham verður án efa fyrirferðamikil í allan vetur. Hann hefur lengi vel verið orðaður við Liverpool og nú berast fregnir af því að eigendur enska liðsins séu búnir að leggja til hliðar peninga sem nota á vegna mögulegra kaupa næsta sumar. Fótbolti 3. nóvember 2022 23:16
United íhugar að fá Choupo-Moting í staðinn fyrir Ronaldo Manchester United rennir hýru auga til Erics Maxim Choupo-Moting, framherja Bayern München, og telur hann geta komið í stað Cristianos Ronaldo. Enski boltinn 3. nóvember 2022 16:30
Pep Guardiola um hinn sautján ára Rico Lewis: Við gefum engar gjafir hér Rico Lewis varð í gærkvöldi annar yngsti Englendingurinn til að skora í Meistaradeildinni þegar hann skoraði í sigurleik Manchester City á móti Sevilla. Enski boltinn 3. nóvember 2022 13:31
Launahæsti markmaður heims en gæti samþykkt launalækkun Samningur David De Gea hjá Manchester United rennur út næsta sumar. Spánverjinn er launahæsti markvörður í heimi og gæti þurft að taka á sig launalækkun vilji hann fá áframhaldandi samning. Fótbolti 2. nóvember 2022 18:01
Umboðsmaður þýska stjórans: Klopp er ekki að fara að hætta með Liverpool Liverpool vann 2-0 sigur á Napoli í Meistaradeildinni í gær og létti aðeins af pressunni á liðinu eftir tvö vandræðaleg töp í röð í ensku úrvalsdeildinni fyrir liðum í fallsæti. Enski boltinn 2. nóvember 2022 13:00
Sprengdu flugelda fyrir utan hótelið hjá Tottenham Það var mikil spenna fyrir leik Tottenham og Marseille í Meistaradeildinni í gær enda sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í boði. Enski boltinn 2. nóvember 2022 10:31
Grétar Rafn og Conte fögnuðu saman í stúkunni Grétar Rafn Steinsson. fyrrum landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu og leikmaður í ensku úrvalsdeildinni, var mikið í sviðsljósinu í gærkvöldi. Enski boltinn 2. nóvember 2022 08:01
Klopp biður fólk um að dæma Liverpool ekki fyrr en eftir tímabilið Þjóðverjinn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Liveprool, segir það ekki sanngjarnt að fólk dæmi um það hvort velgengni liðsins sé lokið í bili á þessum tímapunkti. Hann segir að slíkir sleggjudómar ættu frekar að falla að tímabilinu loknu. Fótbolti 1. nóvember 2022 17:45
Tölfræði fyrir þá sem halda að Klopp sakni ekki Mane mjög mikið Sadio Mane er ekki lengur leikmaður Liverpool liðsins og mörgum finnst þeir sjái það greinilega á leik þess. Úrslitin benda til þess að liðið sakni Senegalans og tölfræðin sýnir það svart á hvítu. Enski boltinn 1. nóvember 2022 16:01
„Ég hugsa ekki um HM í eina mínútu“ Marcus Rashford ætlar ekki að láta hugann reika í átt til heimsmeistaramótsins í Katar heldur einbeita sér að fullu að liði Manchester United. Enski boltinn 1. nóvember 2022 14:30
Newcastle United fékk að nota sex varamenn um helgina Newcastle United er á frábærri siglingu í ensku úrvalsdeildinni og situr í Meistaradeildarsæti eftir þrjá sigra í röð og fimm sigra og ekkert tap í síðustu sex leikjum. Enski boltinn 1. nóvember 2022 13:00
Velta fyrir sér hvort Guardiola ætli að gera Arteta einn greiða í vibót Manchester City og Arsenal sátu bæði í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en Arsenal liðið endurheimti toppsætið með 5-0 sigri á Nottingham Forest í gær. Enski boltinn 31. október 2022 17:02
Diego Costa í banni fram yfir HM eftir „skallann“ um helgina Þeir sem héldu að skaphundurinn Diego Costa hefði þroskast eitthvað síðan að hann lék síðast í ensku úrvalsdeildinni fengu svarið í leik Wolves og Brentford um helgina. Enski boltinn 31. október 2022 13:31
Trent Alexander-Arnold: Það er augljóslega eitthvað að hjá Liverpool Trent Alexander-Arnold sagði að leikmenn Liverpool séu að efast um sjálfa sig þessa dagana en Liverpool tapaði um helgina fyrir einu neðsta liði deildarinnar og það á Anfield. Enski boltinn 31. október 2022 08:30
Skagamaður gerði allt vitlaust í London Víkingaklapp, runkarabending og ömurleg skottilraun komu við sögu hjá Degi Jóhannssyni sem varð á örfáum sekúndum vinsælasti maðurinn á The Valley, heimavelli enska C-deildarliðsins Charlton, á laugardaginn var. Fótbolti 31. október 2022 07:30
„Erum á réttri leið en það er enn langur vegur framundan“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var virkilega ánægður með markið sem hans menn skoruðu í 1-0 sigrinum á West Ham United í dag. Hann var ekki alveg jafn sáttur með frammistöðuna í leiknum. Enski boltinn 30. október 2022 23:00
Dagný skoraði en Skytturnar höfðu betur Dagný Brynjarsdóttir getur ekki hætt að skora um þessar mundir en því miður dugði það ekki til sigurs í kvöld þar sem West Ham United mátti þola tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Enski boltinn 30. október 2022 20:45
Arteta hrósaði „þroskuðum“ Nelson eftir stórsigurinn á Forest Topplið Arsenal fór illa með nýliða Nottingham Forest í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0 þar sem Reiss Nelson af öllum mönnum átti leik lífs síns. Mikel Arteta, þjálfari toppliðsins, var einkar ánægður með hinn 22 ára gamla Nelson að leik loknum. Enski boltinn 30. október 2022 20:01
Hundraðasta mark Rashford tryggði Man United mikilvæg þrjú stig Manchester United fær West Ham í heimsókn á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni eftir góða viku í Evrópu þar sem Cristiano Ronaldo sneri aftur og fann líka skotskóna. Enski boltinn 30. október 2022 18:15
Man United áfram með fullt hús stiga Manchester United er enn með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta, Það sem meira er þá á liðið enn eftir að fá á sig mark. Arsenal getur jafnað Man Utd að stigum með sigri á Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum hennar í West Ham United síðar í dag. Enski boltinn 30. október 2022 16:30
Arsenal endurheimti toppsætið með stórsigri gegn botnliðinu Arsenal tyllti sér aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn nýliðum Nottingham Forest í dag. Enski boltinn 30. október 2022 15:52
Potter segist ekki þurfa að biðjast afsökunar á neinu eftir óblíðar móttökur Graham Potter, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, segist ekki þurfa að biðja stuðningsmenn Brighton afsökunar á neinu eftir að hann yfirgaf félagið. Potter fékk óblíðar móttökur þegar Chelsea heimsótti Brighton í gær. Fótbolti 30. október 2022 09:31
„Þurfum að sýna gæði okkar á vellinum og berjast í gegnum þetta saman“ „Þetta var skref aftur á bak, algjörlega. Mér fannst við byrja vel en fengum svo á okkur þetta undarlega mark,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 2-1 tap gegn Leeds United í kvöld. Enski boltinn 30. október 2022 07:01
„Enginn veit hvað hefði gerst hefði Erling spilað“ Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Leicester City í dag. Kevin De Bruyne steig upp í fjarveru Erling Braut Håland en framherjinn var fjarri góðu gamni í dag. Pep sagði að enginn geti spáð fyrir um hvernig leikurinn hefði spilast hefði Norðmaðurinn verið með. Enski boltinn 29. október 2022 23:00
Leeds lagði Liverpool á Anfield Leeds United gerði sér lítið fyrir og vann Liverpool á Anfield í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 2-1 gestunum frá Leeds í vil. Enski boltinn 29. október 2022 20:45
Nýríkt Newcastle gerir atlögu að Meistaradeildarsæti Gott gengi Newcastle United heldur áfram en liðið vann 4-0 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta fyrr í dag. Þá vann Crystal Palace nauman sigur á Southampton á meðan Brentford og Úlfarnir gerðu 1-1 jafntefli. Enski boltinn 29. október 2022 17:30
Bentancur hetja Tottenham í ótrúlegum endurkomusigri Rodrigo Bentancur reyndist hetja Tottenham er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 2-3, en heimamenn höfðu náð tveggja marka forskoti snemma í síðari hálfleik. Enski boltinn 29. október 2022 16:00
Fyrsta tap Potter sem stjóri Chelsea kom gegn gamla félaginu Brighton & Hove Albion vann sterkan 4-1 sigur er liðið tók á móti sínum fyrrum stjóra, Graham Potter, og lærisveinum hans í Chelsea í dag. Þetta var fyrsta tap Chelsea eftir að Potter tók við stjórnartaumunum. Enski boltinn 29. október 2022 15:50
De Bruyne skaut Englandsmeisturunum á toppinn Englandsmeistarar Manchester City tylltu sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 0-1 útisigri gegn Leicester í dag. Kevin De Bruyne skoraði eina mark leiksins og það var af dýrari gerðinni. Fótbolti 29. október 2022 13:22
Frá í tvo mánuði eftir stunguárásina Pabló Marí, lánsmaður Arsenal hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Monza, verður frá í tvo mánuði eftir að hafa verið stunginn í hnífaárás í verslunarmiðstöð í Assago, rétt fyrir utan Mílanó, í vikunni. Fótbolti 29. október 2022 11:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti