Kane leiðbeinir Raducanu Harry Kane skorar ekki bara mörk fyrir Tottenham og enska landsliðið heldur reynir hann einnig að láta gott af sér leiða og miðla af reynslu sinni. Enski boltinn 7. nóvember 2022 16:30
Stóð fjörutíu metra í burtu en átti þátt í aukaspyrnumarki Villa á móti United Aston Villa vann 3-1 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina en glæsilegt aukaspyrnumark frá Frakkanum Lucas Digne skipti gríðarlega miklu máli í þessum leik á Villa Park. Enski boltinn 7. nóvember 2022 15:00
Tippari af Austfjörðum fimm milljónum ríkari Tippari af Austfjörðum er væntanlega í skýjunum eftir úrslit helgarinnar í Enska boltanum. Tipparinn var heldur betur sannspár með þrettán rétta á Enska getraunaseðlinum. Fyrir það hlaut hann tæpar 5,3 milljónir í vinning. Innlent 7. nóvember 2022 13:45
Liverpool er nú til sölu Fenway Sports Group hefur gefið það út að enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool sé nú til sölu. Enski boltinn 7. nóvember 2022 12:55
Mamma Alexander-Arnolds bannaði honum að fá sér tattú Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segir að mamma Trents Alexander-Arnold hafi bannað honum að fá sér húðflúr eftir að liðið vann Meistaradeild Evrópu fyrir þremur árum. Enski boltinn 7. nóvember 2022 09:30
Neville segir að Alexander-Arnold eigi ekki að fara á HM Gary Neville segir að slakur varnarleikur Trents Alexander-Arnold gæti kostað hann sæti í HM-hópi Englands. Enski boltinn 7. nóvember 2022 07:31
Conte skaut á Klopp: Var hann ánægður með hvernig við spiluðum? Antonio Conte, þjálfari Tottenham, skaut létt á Jurgen Klopp kollega sinn hjá Liverpool eftir tap 2-1 tap Tottenham gegn liðinu frá Bítlaborginni í dag. Hann sagði að úrslitin hefðu ekki verið sanngjörn. Fótbolti 7. nóvember 2022 07:00
Stærðfræðikunnáttan klikkaði hjá Guardiola í viðtali eftir sigurinn gegn Fulham Erling Braut Haaland tryggði Manchester City sigur gegn Fulham í gær með marki úr vítaspyrnu undir lok leiksins. Pep Guardiola klikkaði aðeins á stærðfræðinni í viðtali eftir leik. Fótbolti 6. nóvember 2022 22:30
Fyrsta tap Manchester United kom gegn Chelsea Chelsea vann góðan útisigur á Manchester United í úrvalsdeild kvenna á Englandi í dag. Með sigrinum lyfti Chelsea sér upp í annað sæti deildarinnar en tapið var það fyrsta hjá United á tímabilinu. Fótbolti 6. nóvember 2022 21:36
Erik Ten Hag pirraður vegna heimskulegra fyrirgjafa á Ronaldo Erik Ten Hag þjálfari Manchester United var pirraður eftir tap liðsins gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sagði að fyrirgjafir sem leikmenn reyndu á Cristiano Ronaldo hefðu verið heimskulegar. Fótbolti 6. nóvember 2022 20:18
Salah tryggði Liverpool stigin þrjú gegn Tottenham Mohamed Salah var maðurinn á bakvið sigur Liverpool á útivelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Enski boltinn 6. nóvember 2022 18:25
Nökkvi Þeyr skoraði og lagði upp Nökkvi Þeyr Þórisson átti flottan leik fyrir Beerschot í næstefstu deild í Belgíu í dag. Hann skoraði og lagði upp í 3-1 sigri liðsins gegn Lommel. Þá var Dagný Brynjarsdóttir í liði West Ham sem vann sigur í miklum markaleik á Englandi. Fótbolti 6. nóvember 2022 17:30
Newcastle fór létt með Southampton Newcastle United vann öruggan 4-1 útisigur á Southampton og heldur áfram að láta sig dreyma um sæti í Meistaradeild Evrópu. Þá kom Crystal Palace til baka gegn West Ham United. Enski boltinn 6. nóvember 2022 16:45
Man United tapaði loks á Villa Park Unai Emery byrjar þjálfaratíð sína hjá Aston Villa frábærlega en hans menn unnu einstaklega sannfærandi 3-1 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6. nóvember 2022 16:00
Skytturnar á toppinn eftir sigur á Brúnni Ótrúlegt gengi Arsenal í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en liðið vann 1-0 útisigur á nágrönnum sínum í Chelsea. Sigurmarkið skoraði varnarmaðurinn Gabriel um miðbik síðari hálfleiks. Enski boltinn 6. nóvember 2022 13:55
Stympingar í Skírisskógi: „Aldrei séð vallarstarfsmann ganga um völlinn í miðri upphitun“ Thomas Frank, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, hefur staðfest að markmannsþjálfari liðsins sé með áverka eftir að lenda upp á kant við vallarstarfsmann Nottingham Forest fyrir leik liðanna í gær, laugardag. Enski boltinn 6. nóvember 2022 12:45
Tottenham án þriggja lykilmanna gegn Liverpool Tottenham Hotspur verður án þriggja sterkra pósta þegar liðið fær Liverpool í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni síðar í dag. Enski boltinn 6. nóvember 2022 09:01
„Eitt mest stressandi augnablik lífs míns“ Norska markamaskínan Erling Braut Håland tryggði Manchester City dramatískan sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Norðmaðurinn viðurkenndi að taugarnar hafi verið þandar þegar hann stillti boltanum upp. Enski boltinn 6. nóvember 2022 07:00
Leicester upp úr fallsæti með sigri í Bítlaborginni Leicester City vann 2-0 útisigur á Everton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sigurinn lyfti Leicester upp úr fallsæti. Enski boltinn 5. nóvember 2022 20:15
Jón Daði skoraði sárabótamark þegar Bolton féll úr leik Bolton Wanderers er fallið úr FA bikarnum eftir 2-1 tap fyrir Barnsley á heimavelli. Jón Daði Böðvarsson skoraði mark Bolton í leiknum. Fótbolti 5. nóvember 2022 19:31
Mögnuðu endurkoma Leeds | Forest jafnaði í blálokin Leeds United og Bournemouth mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lauk leiknum með 4-3 sigri Leeds en Bournemouth komst 3-1 yfir. Þá vann Brighton & Hove Albion 3-2 sigur á Úlfunum á meðan Nottingham Forest og Brentford gerðu dramatískt 2-2 jafntefli. Enski boltinn 5. nóvember 2022 18:00
Haaland kom inn af bekknum og tryggði City sigur á lokasekúndunum Erling Braut Haaland tryggði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á lokasekúndum leiksins gegn Fulham. City fer þar með í efsta sæti deildarinnar en Arsenal getur náð því á ný með sigri á morgun. Enski boltinn 5. nóvember 2022 17:15
Pep við Zlatan: „Skrifaðu aðra bók“ Pep Guardiola og Zlatan Ibrahimovic eru engir sérstakir vinir. Nú hefur þeim enn og aftur lent saman eftir að Ibrahimovic sagði í viðtali að egó Guardiola kæmi í veg fyrir framfarir Erling Haaland hjá Manchester City. Fótbolti 5. nóvember 2022 16:00
Slæmt tap Burnley í toppslag Jóhann Berg Guðmundsson kom inn sem varamaður hjá Burnley sem mátti þola slæmt tap gegn Sheffield United í Championship deildinni í dag. Lokatölur 5-2 en Jóhann Berg kom inn á í stöðunni 2-2. Fótbolti 5. nóvember 2022 14:28
Chelsea staðfestir að Chilwell missi af HM Chelsea hefur staðfest að Ben Chilwell verði ekki með enska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Qatar en vinstri bakvörðurinn meiddist í leik gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti 5. nóvember 2022 11:59
Wolves búið að ráða Lopetegui Wolves hefur staðfest ráðningu Julen Lopetegui, fyrrum þjálfara Real Madrid og spænska landsliðsins. Lopetegui tekur við Wolves um miðjan mánuðinn. Fótbolti 5. nóvember 2022 09:52
Klopp um HM í Katar: „Öllum er sama um leikmennina“ Jürgen Klopp, þjálfari enska fótboltaliðsins Liverpool, segir það gjörsamlega galið að HM í Katar hefjist aðeins viku eftir að enska úrvalsdeildin fer í frí. Enski boltinn 5. nóvember 2022 09:00
Dagný tilnefnd sem leikmaður mánaðarins Dagný Brynjarsdóttir, fyrirliði West Ham United, er tilnefnd sem leikmaður mánaðarins í ensku kvennadeildinni. Enski boltinn 4. nóvember 2022 15:46
Ten Hag hefur komið Casemiro á óvart: Hefur bara séð þetta hjá fáum þjálfurum Erik ten Hag virðist vera að takast að snúa við skipinu á Old Trafford en það hefur allt annað verið að sjá til Manchester United liðsins á þessu tímabili. Hollenski stjórinn er greinilega mjög sérstakur stjóri ef marka má einn af hans nýjustu lærisveinum. Enski boltinn 4. nóvember 2022 14:30
Haaland verðmætasti fótboltamaður heimsins í dag Norski framherjinn Erling Braut Haaland er kominn upp í efsta sætið á lista yfir verðmætustu knattspyrnumenn heimsins. Enski boltinn 4. nóvember 2022 10:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti