Sjá báðir eftir hegðun sinni Marco Silva, knattspyrnustjóri Fulham og framherji hans Aleksandar Mitrovic hafa beðist afsökunar á framkomu sinni við dómarann Chris Kavanagh í bikarleik á móti Manchester United á dögunum. Enski boltinn 30. mars 2023 09:31
Ætla að banna veðmálaauglýsingar framan á búningum Félögin í ensku úrvalsdeildinni eru sögð hafa náð samkomulagi um það að banna veðmálaauglýsingar framan á búningum liða. Enski boltinn 30. mars 2023 08:44
Luis Enrique vill komast í ensku úrvalsdeildina Fyrrum þjálfari Barcelona og spænska landsliðsins rennir hýru auga til ensku úrvalsdeildarinnar nú þegar hann leitar sér að nýju framtíðarstarfi. Enski boltinn 30. mars 2023 07:30
Lánasjóður Roman Abramovich: „Lánaði Vitesse rúmlega 17 milljarða“ Roman Abramovich, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea, „lánaði“ hollenska úrvalsdeildarfélaginu Vitesse allt að 117 milljónir evra [17,4 milljarða íslenskra króna]. Þetta kemur fram í skjölum sem miðillinn The Guardian hefur nú undir höndum. Var „lánunum“ haldið leyndum en hollenska knattspyrnusambandið skoðaði tvívegis eignarhald Vitesse meðan Roman átti Chelsea. Enski boltinn 29. mars 2023 23:31
Klopp að verða afi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, verður afi á næstunni. Stjúpsonur hans á von á sínu fyrsta barni. Enski boltinn 29. mars 2023 17:00
Yfirmaður Grétars í langt bann frá öllum fótbolta en átti að finna arftaka Conte Bannið langa frá fótbolta sem að Ítalinn Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá Tottenham, var úrskurðaður í á Ítalíu hefur nú verið útvíkkað þannig að það nái til fótbolta alls staðar í heiminum. Enski boltinn 29. mars 2023 11:31
Ensku blöðin slá upp mögulegum kaupum Man. Utd á Harry Kane Framtíð Harry Kane hjá Tottenham er enn á ný til umræðu í enskum fjölmiðlum og nú þykir enn líklegra en áður að hann yfirgefi Tottenham. Enski boltinn 29. mars 2023 07:16
Komst að kyni barnsins síns á fótboltavellinum Bandaríski landsliðsmarkvörðurinn Matt Turner notaði tækifærið í lok leiks Bandaríkjanna og El Salvador til að komast að kyni barnsins síns. Fótbolti 28. mars 2023 13:10
Tottenham sagt búið að hafa samband við Nagelsmann Julian Nagelsmann er laus og það lítur út fyrir að enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham vilji fá hann sem knattspyrnustjóra. Enski boltinn 28. mars 2023 07:01
Lögreglan hafði afskipti af Greenwood áður en hann var handtekinn Lögreglan hafði afskipti af Mason Greenwood, framherja Manchester United, áður en hann var handtekinn og sakaður um tilraun til nauðgunar, líkamsárás og stjórnandi hegðun. Allt gegn sömu konunni. Enski boltinn 27. mars 2023 23:30
Stefnir í baráttu fram á síðustu mínútu um meistaratitilinn Toppbarátta úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu hefur sjaldan ef einhvern tímann verið jafn spennandi. Þegar sex til sjö umferðir eru til loka deildarinnar eru enn fjögur lið í baráttu um titilinn. Enski boltinn 27. mars 2023 22:16
Brasilíumaðurinn Emerson þarf að fara undir hnífinn Emerson Royal, hægri bakvörður enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham Hotspur og brasilíska landsliðsins, þarf að fara í aðgerð á hné og verður frá næstu vikurnar. Enski boltinn 27. mars 2023 19:01
Ný Emiliano Martinez regla í vítaspyrnukeppnum fótboltans: Banna alla stæla Alþjóðlegu samtökin um fótboltareglurnar, The International Football Association Board (IFAB), hefur sett fram nýjar breytingar á reglunum sem verða teknar í gagnið í sumar. Það væri réttast að kalla þetta nýju Emiliano Martinez regluna. Fótbolti 27. mars 2023 17:01
Nagelsmann líklegastur til að taka við Tottenham Samkvæmt veðbönkum er Julian Nagelsmann, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, líklegastur til að taka við Tottenham. Enski boltinn 27. mars 2023 16:31
Tvítugum Dana líkt við Haaland og orðaður við Man. United Það vantar ekki að það sé að orða framherja við Manchester United í erlendum miðlum enda liggur í augum uppi að félagið muni kaupa framherja í sumar. Enski boltinn 27. mars 2023 08:15
Conte loks látinn taka pokann sinn hjá Tottenham Ítalski knattspyrnustjórinn Antonio Conte er ekki lengur við stjórnvölin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. Enski boltinn 26. mars 2023 21:35
Foden ekki með gegn Liverpool og Haaland tæpur Phil Foden verður ekki með í stórleik Manchester City og Liverpool um næstu helgi eftir að hafa þurft að gangast undir bráðabotnlangaaðgerð. Þá er óvíst um þátttöku Erling Braut Haaland. Enski boltinn 26. mars 2023 15:05
Dagný og stöllur steinlágu gegn United Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham máttu þola 4-0 tap er liðið heimsótti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 25. mars 2023 20:46
Nýtt tilboð komið frá Katar Sjeik Jassim Al Thani hefur lagt fram nýtt tilboð í Manchester United en fjórir aðilar berjast nú um að kaupa enska stórliðið af Glazer fjölskyldunni. Enski boltinn 25. mars 2023 10:27
Nagelsmann opinn fyrir viðræðum við Tottenham Julian Nagelsmann er opinn fyrir viðræðum við enska úrvalsdeildarliðið Tottenham en Þjóðverjanum var sagt upp hjá Bayern Munchen í vikunni. Framtíð Antoino Conte þjálfara Tottenham er í lausu lofti eftir slakt gengi að undanförnu. Enski boltinn 25. mars 2023 09:30
Håland mættur til Barcelona í meðhöndlun til að ná stórleiknum Erling Braut Håland, stjörnuframherji Manchester City, er tæpur fyrir leik liðsins gegn Liverpool þann 1. apríl næstkomandi. Hann er mættur til Katalóníu en þangað sendir Man City leikmenn sína er þeir glíma við meiðsli. Fótbolti 25. mars 2023 08:01
Stig gætu verið tekin af Everton Fjárhagsstaða enska knattspyrnufélagsins Everton er einkar slæm. Talið er að félagið hafi brotið reglur úrvalsdeildarinnar um fjárhagslega háttvísi. Verði það sannað gæti farið svo að stig verði tekin af liðinu. Enski boltinn 24. mars 2023 20:45
Vill að stuðningsmenn Man. United kaupi félagið með honum Finnskur auðjöfur hefur blandað sér inn í kapphlaupið um að kaupa Manchester United af Glazer-fjölskyldunni. Enski boltinn 24. mars 2023 09:31
Með lengri frest til að bjóða í Man. Utd eftir ringulreið Mennirnir tveir sem keppast um að kaupa Manchester United af Glazer-fjölskyldunni fengu frest til að skila inn betrumbættum tilboðum en fresturinn til að skila inn tilboðum átti að renna út í gærkvöld. Enski boltinn 23. mars 2023 07:32
Arsenal þurft að greiða mest í sektir vegna slæmrar framkomu Liðin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafa samtals þurft að greiða yfir 150 milljónir í sektir vegna framkomu leikmanna sinna og þjálfara á tímabilinu. Arsenal toppar listann. Enski boltinn 23. mars 2023 07:01
„Home Alone“ hjálpaði Grealish eftir vonbrigðin á HM Enski landsliðsmaðurinn Jack Grealish sagði að skemmtiferð til New York og bandarísk jólamynd hafi hjálpað honum að vinna út úr vonbrigðunum á HM í Katar í desember. Enski boltinn 22. mars 2023 17:00
Vill að Conte sé nákvæmari í gagnrýni sinni Pierre-Emile Höjberg, leikmaður Tottenham, vill að Antonio Conte, knattspyrnustjóri liðsins, skýri betur hvað hann átti við þegar hann úthúðaði öllu hjá Spurs í sannkallaðri eldræðu á blaðamannafundi eftir 3-3 jafntefli við Southampton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 22. mars 2023 12:31
Özil hættur í fótbolta Þýski knattspyrnumaðurinn Mesut Özil er búinn að setja fótboltaskóna sína upp á hillu. Fótbolti 22. mars 2023 11:50
Félög eins og Liverpool gætu fengið Gavi frítt í sumar Spænska undrabarnið Gavi gæti yfirgefið Barcelona í sumar vegna þess að spænska félaginu ætlar ekki að takast að fullgilda nýjan risasamning hans. Enski boltinn 22. mars 2023 09:30
Ætla að stoppa leiki til að leyfa mönnum eins og Mo Salah og Kante að borða Dómarar í ensku úrvalsdeildinni og ensku neðri deildunum hafa verið beðnir um að taka tillit til íslömsku leikmanna hennar á meðan Ramadan stendur yfir. Enski boltinn 22. mars 2023 08:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti