Flugræningi framseldur til Egyptalands Egypskur maður sem rændi flugvél og lét lenda henni á Kýpur hefur nú verið framseldur frá Kýpur til Egyptalands, rúmum tveimur árum eftir að verknaðurinn átti sér stað. Erlent 19. ágúst 2018 21:23
Ný lög hefta frelsi egypskra netnotenda Forseti Egyptalands staðfesti í dag nýja internet löggjöf í Egyptalandi, Andstæðingar forsetans segja hann vera að bæla niður vettvang gagnrýni á störf ríkisstjórnarinnar. Erlent 18. ágúst 2018 23:18
Þrjár beinagrindur og óbærilegur fnykur í steinkistunni Einhverjir leiddu að því líkur að líkamsleifar Alexanders mikla væru í kistunni eða jafnvel einhverskonar bölvun sem myndi færa miklar hörmungar yfir mannkynið. Erlent 19. júlí 2018 21:48
Sisi hafði betur með 97 prósent atkvæða Fyrirsjáanlegur sigur sitjandi forseta Egyptalands var staðfestur í dag. Hann mætti engri raunverulegri mótspyrnu í kosningabaráttunni. Stjórnarandstæðingar drógu framboð til baka eftir hótanir. Eini mótframbjóðandinn var stuðningsmaður al-Sisi. Erlent 3. apríl 2018 06:00
Abdul Fattah al-Sisi endurkjörinn forseti Egyptalands Al-Sisi mun sitja í fjögur ár í viðbót. Erlent 2. apríl 2018 19:00
Sautján fallnir og 1.400 særðir eftir átök við Gaza-ströndina Yfirvöld í Egyptalandi og Jórdaníu fordæma framgöngu Ísraela vegna yfirstandandi mótmæla Palestínumanna. Erlent 2. apríl 2018 12:55
Egyptar bölsótast út í fjölmiðla Síðasti dagur forsetakosninga í Egyptalandi er á morgun og búist er við að Abdel Fattah al-Sisi forseti nái endurkjöri. Erlent 28. mars 2018 06:00
Óumflýjanlegur sigur Sisi í forsetakosningum Forsetakosningar í Egyptalandi standa nú yfir. Nær öruggt að Sisi nái endurkjöri. Andstæðingur sagður leiksoppur stjórnvalda, er stuðningsmaður Sisi. Stjórnarandstæðingum meinað að bjóða siForsetakosningar í Egyptalandi hófust í gær en Egyptum gefst einnig kostur á að greiða atkvæði í dag og á morgun. fram. Lokað á gagnrýna fjölmiðla. Erlent 27. mars 2018 08:00
Harðorður í garð Venesúela og Egyptalands Grunnstoðir lýðræðisins rotna í Venesúela og yfirvöld í Egyptalandi grafa undan lýðræðinu. Erlent 8. mars 2018 06:00
Egypskar eyjar endanlega framseldar Sádi-Aröbum Hæstiréttur Egyptalands hefur staðfest að eyjarnar Tiran og Sanafir séu innan lögsögu Sádi-Arabíu en ekki Egyptalands. Lægra settir dómar landsins höfðu komist að sinni niðurstöðunni hvor. Erlent 5. mars 2018 06:00
Þrjú þúsund ára gömul stytta af egypskum konungi flutt á safn Styttan verður aðalaðdráttarafl nýs safns í Kaíró sem verður opnað eftir fjögur ár. Erlent 25. janúar 2018 17:43
Al-Sisi býður sig fram til endurkjörs í Egyptalandi Forseti Egyptalands, Abdel Fattah al-Sisi, sagði í yfirlýsingu í gærkvöldi að hann hyggst bjóða sig fram til að gegna öðru kjörtímabili sem forseti landsins. Erlent 20. janúar 2018 12:26
Tveir þýskir ferðamenn stungnir til bana í Egyptalandi Búið er að handsama einn mann í tengslum við málið. Árásarmaðurinn var vopnaður hníf og stakk þýsku ferðamennina þrisvar sinnum í brjóstkassann. Erlent 14. júlí 2017 20:57