Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Lækkuðu vægi erindreka ESB

ESB er ekki lengur skilgreint af yfirvöld Bandaríkjanna sem þjóðríki. Þess í stað er sambandið skráð sem Alþjóðleg samtök.

Erlent
Fréttamynd

Staðfestir dauða al Qaeda liðans al-Badawi

Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greindi í dag frá dauða jemenska hryðjuverkamannsins Jamal al-Badawi. Al-Badawi var einn skipuleggjanda árásarinnar á bandaríska herskipið USS Cole í október ársins 2000

Erlent
Fréttamynd

Segist í raun hafa rekið Mattis

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist í raun hafa rekið James Mattis, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Mattis sagði að af sér í síðasta mánuði vegna þess hann deildi ekki sömu heimsmynd og forsetinn.

Erlent
Fréttamynd

Trump minnir Romney á flokksskírteinið

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur svaraði harorðri grein Mitt Romney þar sem forsetaframbjóðandinn fyrrverandi fór hörðum orðum um Trump og véfengdi siðferðisþrek Trump. Forsetinn minnti Romney á að þeir væru meðlimir í sama stjórnmálaflokki.

Erlent
Fréttamynd

Kelly segir Trump ekki skilja takmörk valda sinna

John Kelly, sem mun hætta sem starfsmannastjóri Hvíta hússins á miðvikudaginn, segir bestu leiðina til að mæla virkni hans í starfi vera að skoða hvað Donald Trump, forseti, gerði ekki á meðan Kelly var starfsmannastjóri.

Erlent