Mun svara fyrir inngrip dómsmálaráðuneytisins William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur samþykkt að mæta fyrir þingnefnd og svara spurningum þingmanna vegna inngrips dómsmálaráðuneytisins í mál gegn vini og bandamanni Donalds Trump forseta í kjölfar þess að forsetinn gagnrýndi málareksturinn gegn honum. Erlent 12. febrúar 2020 22:30
Saksóknarar sögðu sig frá máli vinar Trump eftir inngrip dómsmálaráðuneytis Dómsmálaráðuneyti Trump stytti upphaflega kröfu saksóknara um refsingu yfir vini Trump forseta um meira en helming stuttu eftir að forsetinn tísti vanþóknun sinni á kröfunni. Erlent 12. febrúar 2020 10:56
Hömlulausi forsetinn: Engin bönd halda Trump lengur Í kjölfar þess að Trump var sýknaður af ákærum vegna meintra embættisbrota hefur hann farið hart fram gegn óvinum sínum, raunverulegum og ímynduðum. Þeir sem stóðu í hárinu á forsetanum til að byrja með hafa að miklu leyti yfirgefið sviðið og Repúblikanaflokkinn. Erlent 11. febrúar 2020 16:15
Trump rukkar eigin ríkisstjórn vegna gistingar fyrir lífverði Leyniþjónusta Bandaríkjanna hefur þurft að greiða fyrirtækjum Trump forseta háar fjárhæðir vegna öryggisgæslu á tíðum ferðum hans í eigin klúbba og hótel. Erlent 10. febrúar 2020 16:00
Vill enn fá milljarða til að reisa múr Fjárlagahalli Bandaríkjanna hefur aukist til muna á undanförnum árum og þykir líklegt að sú þróun haldi áfram. Erlent 9. febrúar 2020 22:30
Sondland einnig vikið úr starfi Sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Evrópusambandinu, Gordon Sondland, hefur verið tjáð að honum verði vikið úr embætti af Donald Trump, Bandaríkjaforseta. Erlent 8. febrúar 2020 08:59
Vikið úr starfi sínu í Hvíta húsinu eftir að hafa borið vitni gegn Trump Alexander Vindman, ofursta hjá her Bandaríkjanna, hefur verið vikið úr starfi sínu í Þjóðaröryggisráði Hvíta hússins og var honum fylgt þaðan út af öryggisvörðum í dag. Erlent 7. febrúar 2020 22:57
Lífverðir forsetans eyða fúlgum fjár í klúbbum hans og hótelum Svo virðist sem að fyrirtæki forsetans rukki ríkið meira en aðra sem leigja herbergi og hús. Erlent 7. febrúar 2020 14:28
Trump siglir seglum þöndum að endurkjöri Ef allt fer sem horfir þá verður Donald Trump endurkjörinn forseti Bandaríkjanna eftir rúma níu mánuði. Skoðun 7. febrúar 2020 09:00
Bandaríkin: Trump sýknaður og Demókratar klúðra Umdeilt forval Demókrataflokksins í Iowa og fyrirsjáanleg sýknun Donald Trump, forseta, er það helsta sem er til umfjöllunar í þriðja þætti Bandaríkjanna, hlaðvarps fréttastofu um bandarísk stjórnmál. Erlent 7. febrúar 2020 08:45
Hrósaði sigri og fordæmdi Demókrata og Mitt Romney Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var sigri hrósandi í dag þegar hann ávarpaði þjóð sína í fyrsta sinn eftir að öldungadeild Bandaríkjaþings sýknaði hann af tveimur ákærum um embættisbrot í gær. Erlent 6. febrúar 2020 19:15
Krefjast þess að Romney verði vikið úr Repúblikanaflokknum Mitt Romney, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, var eini Repúblikaninn sem greiddi atkvæði með sakfellingu Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á þinginu í gær. Bandamenn forsetans hafa gengið hart fram gegn Romney. Erlent 6. febrúar 2020 10:38
Trump sýknaður af ákærum um embættisbrot Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur sýknað Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, af tveimur ákærum fyrir embættisbrot. Erlent 5. febrúar 2020 21:30
Demókratar íhuga að stefna Bolton til að bera vitni Útlit er fyrir að rannsókn á framferði Donalds Trump Bandaríkjaforseta gagnvart Úkraínu ljúki ekki þegar öldungadeildin sýknar hann að öllum líkindum í dag. Erlent 5. febrúar 2020 15:46
Fór frjálslega með staðreyndir Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt sína þriðju stefnuræðu í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í nótt. Erlent 5. febrúar 2020 11:38
Stefnuræða Trump: Forsetinn dásamaði efnahagslífið en Pelosi reif ræðuna Donald Trump Bandaríkjaforseti hélt í nótt stefnuræðu sína á Bandaríkjaþingi þar sem hann lagði línurnar fyrir komandi kjörtímabil en hann sækist eftir endurkjöri. Erlent 5. febrúar 2020 07:21
Trump flytur stefnuræðu fyrir kviðdómi sínum Stefnuræða Bandaríkjaforseta ber upp kvöldið áður en öldungadeild Bandaríkjaþings er líkleg til að sýkna hann af kæru um embættisbrot. Erlent 4. febrúar 2020 16:48
Forsetinn hrósaði röngu ríki fyrir sigurinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hrósaði ríkinu Kansas fyrir sigur Kansas City Chiefs í Super Bowl í nótt. Erlent 3. febrúar 2020 11:01
Trump að öllum líkindum sýknaður á miðvikudag Allar líkur eru á að Donald Trump Bandaríkjaforseti verði sýknaður af ákærum um embættisbrot í öldungadeild bandaríska þingsins, eftir að republikanar felldu tillögu demókrata um að vitni yrðu kölluð til yfirheyrslu vegna málsins í gærkvöldi. Erlent 1. febrúar 2020 21:08
Niðurstaðan sýni hversu margir öldungardeildarþingmenn telji sig þurfa á stuðningi Trump að halda Silja Bára Ómarsdóttir, dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands segir niðurstöðuna tryggja enn frekar, það sem fyrir þótti nokkuð ljóst, að Trump verði sýknaður í öldungadeildinni af ákærum um embættisbrot. Innlent 1. febrúar 2020 14:15
Öldungadeildin hafnaði vitnaleiðslum og sögð með því hafa tryggt að Trump verði sýknaður Demókratar kölluðu eftir því að vitni yrðu leidd fyrir öldungadeildina en Repúblikanar voru nær allir því mótfallnir og vilja þeir ljúka málinu sem fyrst. Erlent 31. janúar 2020 23:55
Skutu á bifreið sem ekið var í gegnum öryggistálma við Mar-a-lago þar sem Trump hugðist dvelja Mar-a-lago-setrið er í eigu Bandaríkjaforseta og hefur hann verið tíður gestur þar í forsetatíð sinni. Erlent 31. janúar 2020 18:17
Nær útilokað að vitni verði kölluð til í réttarhöldunum yfir Trump Demókratar í öldungadeild Bandaríkjaþings urðu fyrir áfalli í nótt þegar þeim mistókst að ná nægilega mörgum atkvæðum til að hægt yrði að kalla til vitni í réttarhöldunum yfir Donald Trump forseta sem nú fara fram. Erlent 31. janúar 2020 06:44
Kona sem segir Trump hafa nauðgað sér vill erfðaefni hans Það sýni á að bera saman við sýni á kjól sem hún var í þegar hin meinta nauðgun á að hafa átt sér stað. Erlent 30. janúar 2020 22:50
Réttarhöldin gegn Trump: Forseti Hæstaréttar neitaði aftur að nafngreina uppljóstrarann John Roberts, forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna og dómari réttarhaldanna gegn Donald Trump, neitaði að lesa upp spurningu til lögmanna Trump í kvöld. Erlent 30. janúar 2020 18:48
Stólpagrín gert að kortaleikfimi ráðherrans Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er sagður hafa hellt sér yfir Mary Louis Kelly, dagskrárgerðarmann hjá NPR, eftir útvarpsviðtal á dögunum. Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum gerðu stólpagrín að Pompeo vegna málsins í gær. Lífið 30. janúar 2020 10:45
Hvíta húsið reynir að stöðva útgáfu bókar Bolton Hvíta segir að ekki sé verið að reyna að koma í veg fyrir útgáfu bókarinnar, heldur eingöngu þeirra hluta sem innihalda ríkisleyndarmál. Erlent 29. janúar 2020 18:50
Hafnar friðaráætlun Trump: „Jerúsalem er ekki til sölu“ Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, hefur hafnað nýrri friðaráætlun Donald Trump Bandaríkjaforseta fyrir Miðausturlönd og kallað hana "samsæri“. Erlent 29. janúar 2020 10:19
Komið annað hljóð í strokkinn hjá Repúblikönum Öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins virðast margir hverjir hafa stokkið á rök lögmannsins Alan Dershowitz, eins verjanda Donald Trump, forseta, um að þó svo að Trump væri sekur um það sem hann var ákærður fyrir, sé ekki tilefni til að víkja honum úr embætti. Erlent 28. janúar 2020 22:30
Kallar eftir palestínsku ríki og viðurkenningu á landtökubyggðum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, kynnti friðaráætlun sína varðandi Mið-Austurlönd fyrir skömmu. Erlent 28. janúar 2020 17:57